Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 10. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 10. apríl 2017

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Aðrir þættir

Endurómur úr Evrópu - Simon Rattle og LSO

Hljóðritun frá opnunartónleikum Simons Rattle sem nýráðins tónlistarstjóra Sinfóníuljómsveitar Lundúna, en tónleikarnir fóru fram í Barbican listamiðstöðinni, 14. september sl. Á...
Frumflutt: 26.09.2017
Aðgengilegt til 25.12.2017

Endurómur úr Evrópu - Dudamel og Simón Bolívar hljómsveitin í Elbphilharmonie

Hljóðritun frá tónleikum Símón Bolívar hljómsveitarinnar í Elbphilharmonie tónleikahúsinu í Hamborg, 21. mars sl. Á efnisskrá eru sinfóníur nr. 5 og 6 eftir Ludwig van Beethoven...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 20.10.2017

Endurómur úr Evrópu - Jóhann Jóhannsson á Into Iceland tónliistarhátíðinni

Hljóðritun frá tónleikum Jóhanns Jóhannssonar og félaga á Into Iceland tónlistarhátíðinni í Elbphilharmonie í Hamborg í febrúar sl. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Endurómur úr Evrópu - Into Iceland tónlistarhátíðin

Hljóðritanir frá tónleikum á tónlistarhátíðinni Into Iceland sem fram fór í Elbphilharmonie tónlistarhúsinu í Hamborg í febrúar sl. Víkingur Heiðar Ólafsson, Sæunn...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017