Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 15. apríl 2017

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.
Frumflutt: 23.03.2017
Aðgengilegt til 21.06.2017

Á tónsviðinu - Heimsfrægir óperusöngvarar

Fyrir skömmu létust tveir heimsfrægir óperusöngvarar. Tenórsöngvarinn Nicolai Gedda dó 8. janúar, 91 árs að aldri, og bassasöngvarinn Kurt Moll dó 5. mars, 78 ára gamall. Í þættinum "...
Frumflutt: 16.03.2017
Aðgengilegt til 17.06.2017

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.
Frumflutt: 09.03.2017
Aðgengilegt til 10.06.2017

Á tónsviðinu

Árið 1728 gengu tónskáldið Benedetto Marcello og gondólasöngkonan Rosanna Scalfi í ólöglegt hjónaband í Feneyjum. Hjónabandið var ólöglegt vegna þess að Marcello var aðalsmaður og lög í...
Frumflutt: 02.03.2017
Aðgengilegt til 03.06.2017

Á tónsviðinu - Únglingurinn í skóginum

Að minnsta kosti þrjú íslensk tónskáld hafa samið tónlist við kvæðið „Únglingurinn í skóginum“ eftir Halldór Kiljan Laxness. Þekktast er lag Jórunnar Viðar, en Karl O. Runólfsson og Ragnar...
Frumflutt: 23.02.2017
Aðgengilegt til 27.05.2017