Birt þann 25. febrúar 2017
Aðgengilegt á vef til 26. maí 2017

Á mörkum lífs og listar

Þáttur í tveimur hlutum sem fjallar um siðferðilegar spurningar og álitaefni sem upp koma þegar listamenn nota líf raunverulegs fólks sem efnivið í verk sín. Rýnt er í þessi mál með fræðimönnum og listamönnum. Viðmælendur eru Dagný Kristjánsdóttir, Eiríkur Örn Norðdahl, Guðrún Baldvinsdóttir, Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Hallgrímur Helgason, Mikael Torfason, Rúnar Helgi Vignisson og Auður Jónsdóttir. Umsjón: Þorgerður Sigurðardóttir.

Aðrir þættir

Á mörkum lífs og listar

Seinni þáttur þar sem fjallar um siðferðilegar spurningar og álitaefni sem upp koma þegar listamenn nota líf raunverulegs fólks sem efnivið í verk sín. Rýnt er í þessi mál með fræðimönnum...
Frumflutt: 04.03.2017
Aðgengilegt til 02.06.2017