Reykjavíkurborg

Borgaryfirvöld leggjast gegn „Reykjavik Eye“

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar leggst gegn því að reist verði hundrað metra hátt parísarhjól í borgarlandinu, að minnsta kosti á þeim fjórum stöðum sem lagðir voru til í umsókn um lóðaúthlutun fyrir hjólið. Í umsókninni var hjólið...
18.08.2017 - 07:13

„Enginn beðið mig að stíga til hliðar“

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa fundið fyrir þrýstingi undanfarnar vikur um að hann viki úr oddvitasætinu fyrir nýju fólki og að enginn hafi beðið hann að stíga til hliðar. Halldór tilkynnti í kvöld að hann...
16.08.2017 - 20:16

Halldór hættir í borgarstjórn í vor

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hyggst ekki gefa kost á sér í kosningunum næsta vor. Hann upplýsti um þetta í fréttum Stöðvar 2 nú í kvöld. Í samtali við fréttastofu segist Halldór einfaldlega vilja gera eitthvað...
16.08.2017 - 19:00

Mála brotið úr Berlínarmúrnum

Fjögurra tonna brot úr Berínarmúrnum sem staðið hefur við Höfða í Reykjavík verður málað upp á nýtt á morgun. Reykjavíkurborg fékk brotið að gjöf frá listamiðstöðinni Neu West Berlin árið 2015. Málverkið sem var á brotinu var ekki frá tímum múrsins...
15.08.2017 - 16:04

Gæti þurft að loka leikskóladeildum

Að óbreyttu gæti þurft að loka leikskóladeildum í Reykjavík. Um 130 vantar til starfa á leikskólum borgarinnar fyrir veturinn. Leikskólastjóri segir að algjör skortur sé á fagmenntuðum leikskólakennurum.
13.08.2017 - 18:08

Tónaflóð - stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt

Menningarnótt fer fram með pompi og prakt þann 19. ágúst og Tónaflóð, stórtónleikar Rásar 2, verða að sjálfsögðu á sínum stað um kvöldið.

Þarf líklega að loka leikskóladeild

Afar illa gengur að ráða starfsfólk í leikskóla. Leikskólastjóri í Reykjavík segist þurfa að loka einni deild nú í ágúst ef ekki rætist úr. Ástandið er verra en í fyrra, segir hún.
27.07.2017 - 12:37

Telur að borgin hefði átt að bíða með söluna

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, telur að Reykjavíkurborg hafi orðið af 200 milljónum króna með því að selja fasteignir á Laugavegi og Skólavörðustíg árið 2014. Bíða hefði átt með söluna til að selja þær fyrir hærra verð. Fulltrúar...
25.07.2017 - 14:51

Viðhaldi ekki verið sinnt nægilega vel

Rúmum milljarði króna verður varið til viðhalds leik- og grunnskóla í Reykjavík í ár en myglu og skordýragangs hefur orðið vart í leikskóla. Skúli Helgason, formaður Skóla- og frístundaráðs borgarinnar, segir að viðhaldi hafi ekki verið sinnt...
24.07.2017 - 18:47

„Ljóst að ástandið er mjög slæmt“

Viðhaldi á húsnæði leik- og grunnskóla í borginni hefur verið afar illa sinnt síðustu ár, að sögn borgarfulltrúa minnihlutans í Reykjavík. Ástandið sé mjög slæmt, minnihlutinn hafi ítrekað komið með tillögur að endurbótum. Fjármagn til viðhalds leik...
24.07.2017 - 13:00

Sveitarfélög beiti sér gegn skammtímaleigu

Sveitarfélög þurfa að bregðast við húsnæðisskorti með ákveðnari hætti og reisa skorður við skammtímaleigu til ferðamanna. Þetta segir félagsmálaráðherra. Á biðlista eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík eru 118 barnafjölskyldur metnar í mikilli þörf. 
24.07.2017 - 11:50

372 börn á framfæri umsækjenda

372 börn eiga foreldra á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur samþykkt að skipa starfshóp sem geri úttekt á húsnæðisaðstæðum barna í borginni.   
22.07.2017 - 12:34

Hefði mátt segja frá skólpmenguninni fyrr

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að allir séu sammála um að það hefði mátt segja frá skólplekanum við Faxaskjól fyrr. Innri endurskoðun borgarinnar hefur verið falið að fara yfir málið. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir...
20.07.2017 - 18:24

Heilbrigðiseftirlitið viðurkennir mistök

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir að æskilegt hefði verið að taka fleiri sýni við skólpdælustöð  við Faxaskjól og tilkynna niðurstöður þeirra. Dælustöðin var biluð í rúman mánuð, frá 12. júní til 18. júlí, og á meðan runnu um milljón...
20.07.2017 - 16:59

Brann illa á höndum af bjarnarkló í Reykjavík

Barnabarn Ingibjargar Dalberg, íbúa í Vesturbæ Reykjavíkur, brann illa á báðum höndum af bjarnarkló, eða risahvönn, þegar hann var að reita illgresi í garði ömmu sinnar. Ingibjörg segir í færslu á Facebook að planta við bensínstöð við Ægissíðu hafi...
20.07.2017 - 15:49