Reykjanesbær

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Í kvöld hófst jarðskjálftahirna á Reykjaneshrygg og hafa mælst þar fjórir skjálftar rétt yfir þremur stigum. Kl 19:27 mældust tveir jarðskjálftar, báðir af stærð 3,1 og kl 20:10 mældust aðrir tveir skjálftar, báðir af stærð 3,2. Aðrir skjálftar í...
12.02.2017 - 21:11

Reykjanesbær vill innanlandsflugið

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar vill að kannaðir séu kostir þess að flytja innanlandsflugið til Keflavíkurflugvallar. Það hafi augljósa kosti út frá fjárhagslegum sjónarmiðum.
08.02.2017 - 19:40

Þyrla kölluð út vegna flugelds

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir voru kallaðar út í kvöld vegna tveggja neyðarsóla sem sáust nærri Höfnum á Suðurnesjum. Lögreglu barst tilkynning frá íbúa í Reykjanesbæ á níunda tímanum. Ákveðið var að kalla út TF-LÍF og...
09.01.2017 - 00:34

Segir mengun frá kísilverksmiðju undir mörkum

Sigríður Kristjánsdóttir, teymisstjóri eftirlitsteymis hjá Umhverfisstofnun, segir að mengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík hafi aldrei farið yfir viðmiðunarmörk. Engu að síður telji stofnunin fulla ástæðu til að vera með mikið...
05.01.2017 - 20:28

Með United Silicon í „hálfgerðri gjörgæslu“

„Við fengum þær skýringar að reykhreinsivirki hafi stíflast, þeir hafi reynt að losa stífluna, opnað þessa túðu og þá kom út þetta ryk. Þetta er kísilryk sem er ekki eiturefni og er ekki hættulegt,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, teymisstjóri...
04.01.2017 - 09:31

Íbúafundur vegna mengunar í Reykjanesbæ

Boðað hefur verið til opins íbúafundir í Stapa í Reykjanesbæ á miðvikudagskvöld vegna mengunar frá kísilveri United Silicon í Helguvík.
12.12.2016 - 14:43

Reykjanesbær: Umræðu um fjárhagsáætlun frestað

Síðari umræðu um fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar, sem átti að fara fram á bæjarstjórnarfundi í gær, var frestað þar sem ekki náðist að ljúka samkomulagi við kröfuhafa.
07.12.2016 - 16:23

Kona handtekin grunuð um íkveikju

Lögreglan á Suðurnesjum hefur handtekið konu á fertugsaldri sem grunuð er um að hafa kveikt í fjölbýlishúsi við Hafnargötu í Reykjanesbæ í nótt. Konan, sem er íslensk, var handtekin um tvö leytið en lögreglan telur að þetta megi rekja til deilna...
01.12.2016 - 16:32

Reykjanesbær skrefi nær samningi við kröfuhafa

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun drög að samkomulagi við kröfuhafa Eignarhaldsfélags Fasteignar um grunnforsendur endurskipulagningu efnahags Reykjanesbæjar. Bæjarráð taldi hins vegar að frekari vinnu væri þörf við drög að...
01.12.2016 - 14:41

HS orka þarf ekki að selja álveri orku

Orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls um rafmagn til álvers í Helguvík er ekki lengur í gildi, samkvæmt niðurstöðu sænsks gerðardóms. Þetta kemur fram í frétt á vef HS Orku.
01.12.2016 - 10:00

Líkja bruna í ofni kísiliðju við arineld

Bruninn í ljósbogaofni United Silicon í kísiliðjunni í Helguvík er sambærilegur við það þegar fólk brennir eldivið í arninum eða kamínunni heima hjá sér og lyktin er því sú sama. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Hitinn í ofninum...
28.11.2016 - 17:27

Kennaraflótti í Reykjanesbæ

Fjórðungur grunnskólakennara í Reykjanesbæ hefur sagt upp störfum. Fræðslustjóri bæjarins segir brýnt að ná samningum sem fyrst og er uggandi yfir stöðu mála.
27.11.2016 - 18:50

Víða rafmagnslaust á Suðurnesjum

Ragmagnlaust er víða á Suðurnesjum en ekki er vitað hvað veldur. Þetta kemur fram á Facebook-síðu HS Veita. Þar segir enn fremur að grafið hafi verið í háspennustreng við Voga og að verið sé að vinna í að koma rafmagni á aftur.
12.09.2016 - 17:46

Mikill viðbúnaður vegna farþegaþotu

Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu vegna farþegaþotu sem sendi frá sér neyðarkall laust upp úr klukkan ellefu í morgun þar sem lítið afl var í öðrum hreyfli vélarinnar.
10.09.2016 - 16:15

Gunni Þórðar bannar lag sitt á Ljósanótt

Gunnar Þórðarson, tónlistamaður, hefur beðið Reykjanesbæ um að spila ekki lagið sitt Gamli bærinn minn á meðan flugeldasýningu Ljósanætur stendur næsta laugardagskvöld. Lagið hefur hljómað undir mörg undanfarin ár en svo verður ekki í ár.
27.08.2016 - 21:09