Popptónlist

Ljúfu lögin í nótt

Ljúfu lögin hennar Huldu fara í loftið að loknum miðnæturfréttum. Íslenskt og erlent í bland, héðan og þaðan úr rólegu deildinni. Kl. 00:05 á Rás 2.
26.04.2017 - 20:30

Þokumóða og súld

Það verður boðið upp á tónlistarlega þokumóðu og súld í Streymi kvöldsins af því það er apríl og við eigum það skilið. Þetta hljómar kannski ekki eins og stuð, en engar áhyggjur þetta verður alveg fáránlega hresst og skemmtilegt.
26.04.2017 - 18:50

Borgarljósin skína í nótt

Borgarljósin blika skært í þættinum í nótt þegar þeir Stebbi, Eyfi og Björgvin opna þáttinn með perlunni hennar Bergþóru Árnadóttur. Þaðan liggur leiðin hingað og þangað um huggulegar tónlistarlendur, en notalegu næturlögin eru alltaf aðalmálið á...
25.04.2017 - 20:30

Sársauki einkennir nýjustu plötu Arca

Venesúelski tónlistarmaðurinn Arca á að baki þéttan feril þrátt fyrir ungan aldur. Hann vann að gerð Yeezus plötu Kanye West, plötum FKA Twigs, Kelelu og nýjustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Meðfram því hefur hann sent frá sér nokkrar blandspólur og...
24.04.2017 - 16:32

Nýfallið regn

Í þættinum voru leikin lög sem eiga það sameiginlegt að fjalla um regn og rigningardaga en tónarnir voru afar fjölbreyttir og fínir.
23.04.2017 - 20:04

Panflautur í Langspili!

Ný plata með íslensk/portúgölsku hljómsveitinni Shorthand for distance, tvær nýjar plötur með hljómsveitinni Panos from Komodo, þar af ein í panflautu-útsetningum. Ný lög með Ásgeiri, HelGun, Stefáni Elí, Misþyrmingu, Á gráu svæði og Andy Svarthol.
23.04.2017 - 12:55

Gleði og gaman

Löðrið var á léttum nótum í dag eins og alltaf, alls kyns stuðtónlist og ekki síst óskalögin ykkar. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
22.04.2017 - 19:42

Nótt eftir dag

Dásamlegir dúettar, draumaprinsar og fleira dúllerí var í boði í þætti næturinnar þar sem Hulda Geirs leiðir hlustendur inn í nóttina. Alltaf á sínum stað kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
19.04.2017 - 20:30

Hittumst í draumalandinu

Hlustendur hittast í draumalandinu eftir miðnætti, en Arnar Dór opnaði þáttinn og leiddi okkur þangað. Svo rúlluðum við veginn með Soffíu Björgu og enduðum í rólegheitum með Dido. Inn á milli mátti svo finna alls kyns huggulegheit. Hér má hlusta og...
18.04.2017 - 20:30

Löðrið um liðna helgi

Löðrið var á sínum stað sl. laugardag þar sem Hulda Geirs skautaði í gegnum fullt af skemmtilegri laugardagstónlist og bauð upp á sérlega stóra sófakartöflu. Hér má sjá lagalistann og hlusta.
18.04.2017 - 14:45

Íslenskt 90's

Gleðilega páska kæru hlustendur. Í þættinum að þessu sinni verður mikið stuð en leikin verða íslensk lög sem komu út á tíunda áratugnum, sem sagt íslenskt næntís. Verið endilega með í gleðinni!
16.04.2017 - 17:48

Á ökrum Ameríku

Umsjónarmaður „Arnar Eggert“, sem heitir einmitt Arnar Eggert, skrunaði í gegnum málsmetandi tónlistarmiðla vegna þessa þáttar og gróf upp sitthvað merkilegt frá síðasta ári.
14.04.2017 - 11:37

Skál fyrir þér!

Við skálum með Frikka Dór í kvöld og förum á annan stað með Sölku Sól, svo fellur nóttin á og við röltum um á Bourbon Street með viskí í hönd. Reyndar allt bara í tónlistarheimum, en huggulegt er það nú samt. Inn í nóttina á sínum stað á Rás 2 kl....
12.04.2017 - 20:30

Árið 1997, elektróník og hip hop

Þá er komið að seinni hluta af umfjöllun Streymi um tónlistarárið 1997 og að þessu sinni er það elektróník og hip hop. Það var mikið í gangi og það ferksasta var líklega Drum and Bass og Trip Hop en Hip Hop var líka á mikilli siglingu ásamt Big...
12.04.2017 - 14:19

Ljúfu lögin í kvöld

Hulda Geirs fór í loftið með ljúfu lögin sín strax eftir miðnætti á Rás 2. Hún kom víða við að venju og blandan var silkimjúk. Hér má hlusta og skoða lagalista.
11.04.2017 - 20:30