Píratar

Helgi Hrafn stefnir aftur á þing

Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati hefur ákveðið að gefa kost á sér í næstu Alþingiskosningum sem útlit er fyrir að verði haldnar fjórða nóvember. „Ég ákvað þetta seint í gærkvöldi eftir miklar rökræður við marga.“
16.09.2017 - 13:39

Birgitta gefur ekki kost á sér áfram

Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, ætlar ekki að gefa kost á sér í næstu þingkosningum. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir Birgitta að ekkert geti fengið hana til að skipta um skoðun.
16.09.2017 - 10:47

Borgarfulltrúi Pírata hættir í vor

Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík, tilkynnti í dag að hann ætli ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Hann var fyrst kosinn í borgarstjórn árið 2014. Halldór segir að hann hafi frá...
03.09.2017 - 17:48

Umrót í stjórnmálum í vetur

Landslag stjórnmálanna gæti breyst mikið á næstu vikum og mánuðum því allir flokkar á Alþingi boða til landsfunda þar sem skerpt verður á stefnu þeirra og forystusveit kosin. Að minnsta kosti tveir nýir varaformenn verða kjörnir og einn...

Kosningabandalag hugnast ekki Pírötum

Borgarfulltrúa Pírata hugnast ekki að núverandi meirihluti í borginni efni til kosningabandalags fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Þingmaður Pírata segir að flokkurinn muni áfram berjast fyrir nýrri stjórnarskrá á komandi þingi.
27.08.2017 - 18:42

Aðalfundur Pírata

Aðalfundur Pírata er haldinn dagana 26. – 27. ágúst í Valsheimilinu að Hlíðarenda í Reykjavík. Hér má horfa á beint streymi frá fundinum.
27.08.2017 - 10:51

Nýtt framkvæmdaráð Pírata

Píratar kusu sér á aðalfundi sínum í dag nýtt framkvæmdaráð, sem sér um almenna stjórn og rekstur félagsins. Átta voru kjörnir í ráðið en tveir að auki slembivaldir til setu í því. Helmingur ráðsins mun sitja í eitt ár en hinn helmingurinn í tvö ár...
26.08.2017 - 20:37

Eiga að geta „horft á danskan þátt með maka“

Þingflokksformaður Pírata segir ríkisstjórnina koma litlu í verk. Þinghlé sé alltof langt og þess vegna sé ekki unnt að veita ríkisstjórninni nægilegt aðhald. Þá gagnrýnir hann að þingfundir standi jafnvel til miðnættis. „Þá á fólk að vera komið...
25.08.2017 - 09:00

Klassísk deila hjá nýjum flokki

Ágreiningur Pírata um innra starf þingflokksins er klassísk deila hjá nýjum stjórnmálaflokki sem er að koma sér fyrir á sviði stjórnmálanna segir Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði. Dæmin sanni að raunveruleikinn taki síðan...
16.05.2017 - 18:43

Einar: Þroskaferli en ekki ágreiningur

Einar Brynjólfsson, nýkjörinn þingflokksformaður Pírata, hafnar því að breyting á stjórn þingflokksins í dag sé til marks um klofning innan hans. Hann segir þetta frekar til marks um þroskaferli Pírata við það að fjölgað hafi í þingflokknum í...
15.05.2017 - 18:16

Hættir sem þingflokksformaður vegna ágreinings

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er hætt sem þingflokksformaður flokksins. Hún segir þetta vera gert vegna ágreinings milli sín og meirihluta þingflokksins varðandi innra skipulag þingflokksins. „Við vorum með ólíka sýn á hvert...
15.05.2017 - 12:45

Ásta Guðrún nýr þingflokksformaður Pírata

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata er nýr formaður þingflokksins og tekur við af Birgittu Jónsdóttur. Þingflokkur Pírata skipaði nýja stjórn þingflokksins á þingflokksfundi í gær. Einar Brynjólfsson er varaþingflokksformaður og Björn Leví...
31.01.2017 - 12:15

Píratar komnir á fund forseta

Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmenn Pírata eru komin á fund forseta Íslands á Bessastöðum til að skila umboði til stjórnarmyndunar. Forseti fól Birgittu stjórnarmyndunarumboðið 2. desember en viðræður við...
12.12.2016 - 17:23

Þroskandi að fara í fjárlög án ríkisstjórnar

„Ég óttast að þjóðstjórnarmynstrið væri ekki gagnlegt því það þýðir að við myndum ekki gera neitt. Þá er betra að kjósa aftur eða setja utanþingsstjórn,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, eftir að ljóst varð að ekki yrði af...

90 prósent líkur á nýrri stjórn í næstu viku

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata er bjartsýn á að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir lok næstu viku. Hún var meðal gesta í Vikunni með Gísla Marteini í kvöld. Aðspurð um gang viðræðna þeirra fimm flokka sem nú ræða saman í umboði Pírata...