Ólympíuleikar

Fékk árs keppnisbann eftir fund með Obama

Ólympíumeistarinn í grindaahlaupi kvenna Brianna Rollins hefur verið bönnuð frá þátttöku næsta árið eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum árið 2016. Eitt af lyfjaprófunum sem hún missti af var á meðan hún var að hitta Barack Obama, þáverandi...
21.04.2017 - 10:20

Lillehammer íhugar ÓL umsókn

Norðmenn hafa enn á ný í hyggju að sækjast eftir því að fá að halda vetrarólympíuleika, þetta segir Espen Granberg Johnsen bæjarstjóri Lillehammer í samtali við norska dagblaðið Verdens Gang.
05.04.2017 - 20:00

„Kósóvó þarfnast góðs fótboltaliðs“

Velgengni í íþróttum skiptir Kósóva miklu máli að sögn júdókonunnar Majlindu Kelmendi, hún er eini kósóvski íþróttamaðurinn sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Kelmendi býst ekki við sigri fótboltalandsliðsins gegn Íslandi þegar liðin...
23.03.2017 - 12:00

Krísa hjá sigursælasta skíðamanni allra tíma

Upp hefur komið einkennilega staða hjá norska skíðaskotfimimanninum Ole Einar Bjørndalen. Bjørndalen sem er 43 ára gamall undirbýr sig nú af kappi fyrir vetrarólympíuleikana sem fram fara í Pyeongchang snemma á næsta ári en hann vantar þó engu að...
16.03.2017 - 18:18

Búdapest vill ekki Ólympíuleikana

Búdapest í Ungverjalandi ætlar að draga til baka umsókn sína um að halda Sumarólympíuleikana árið 2024. Þetta staðfestir talsmaður ungversku ríkisstjórnarinnar. Almenningur í Búdapest er mjög mótfallinn umsókninni og skrifuðu 260 þúsund manns á...
23.02.2017 - 13:40

Íþróttafólk allra landa fær að koma til USA

Bandaríska Ólympíusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirra áhrifa sem tilskipun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, hefur á alþjóðlegar íþróttakeppnir í Bandaríkjunum. Orðalagið er loðið en þó ýjað að lausn.
31.01.2017 - 09:57

Róm dregur Ólympíuleika umsókn til baka

Róm, höfuðborg Ítalíu, hefur dregið umsókn sína til að fá að halda sumar Ólympíuleikana árið 2024 opinberlega til baka.
11.10.2016 - 11:24

Hver vill halda Ólympíuleika?

Eftir að Virginia Raggi borgarstjóri Rómarborgar tilkynnti fyrr í vikunni að borgaryfirvöld í ítölsku höfuðborginni ætluðu ekki að standa að baki umsókn ítölsku Ólympíunefndarinnar um að halda sumarólympíuleikana árið 2024 er ljóst að valið stendur...
23.09.2016 - 09:57

Dæmdur í bann fyrir lygar

Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte hefur verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann af bandaríska sundsambandinu eftir skrautlega uppákomu á Ólympíuleikunum í Ríó í síðasta mánuði. Þar hélt hann því fram að hann og þrír félagar hans í bandarísku...
08.09.2016 - 15:48

Rússar áfrýja keppnisbanni

Rússneskt íþróttafólk, sem átti að keppa fyrir hönd Rússlands á ólympíumóti fatlaðra í Ríó, hefur sent Aljóðaólympíunefnd fatlaðra beiðni um að keppnisbanni Rússa á mótinu verði aflétt. Yfir 100 keppendur af þeim 266 sem áttu að keppa í Ríó hafa...
30.08.2016 - 15:34

Guðmundur: Mikilvægt að halda áfram

Ulrik Wilbek hætti störfum sem íþróttastjórnandi danska handboltasambandsins í morgun. Starfslokin koma í kjölfar mikils óróa í kringum landsliðið. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari danska landsliðsins hitti Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson í dag...
30.08.2016 - 14:46

Wilbek hættur hjá Dönum

Ulrik Wilbek hefur sagt starfi sínu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins lausu. Hann hefur legið undir mikilli gagnrýni fyrir að vilja segja Guðmundi Guðmundssyni upp störfum meðan á Ólympíuleikunum stóð. Danir unnu þar gull í...
30.08.2016 - 09:24

Wilbek hættir eftir átök um Guðmund

Ulrik Wilbek er hættur störfum sem íþróttastjórnandi danska handboltasambandsins. Þetta var tilkynnt í morgun. Starfslokin koma í kjölfar mikils óróa í kringum landsliðið.
30.08.2016 - 08:44

Lochte tjáir sig ekki um kæru

Ryan Lochte, sundmaðurinn bandaríski, ætlar ekki að tjá sig um þá ákvörðun lögreglunnar í Brasilíu að kæra hann fyrir rangar sakargiftir. Lochte laug því að hann og félagar hans hefðu verið rændir af byssumanni á Ólympíuleikunum í Ríó.

Guðmundur: Sérstakt að fá ekki verðlaunapening

Mörgum þykir einkennilegt að Guðmundur Guðmundsson hafi ekki fengið neinn verðlaunapening eftir að hann gerði danska karlalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum um liðna helgi. Reglum samkvæmt fær aðeins íþróttafólkið sjálft verðlaunapening á...