Birt þann 13. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 11. nóvember 2017

Sunnudagssögur - Arndís Bergsdóttir, Atli Örvarsson, Akureyrarvaka og bryggjuball

Arndís Bergsdóttir safnafræðingur og doktorsnemi sagði frá lífi sínu og starfi og viðfangsefni hennar í doktorsverkefninu sem beinist að því að skoða fjarveru kvenna í frásögnum á sýningum íslenskra menningarminjasafna. Atli Örvarsson tónskáld sagði frá uppvextinum á Akureyri, tónlistarnáminu í Berkley sem varð til þess að hann sogaðist inn í heim kvikmyndatónlistar. Hann lýsti muninum á LA og Akureyri og ýmsu fleiru sem hann hefur brallað í gegnum tíðina. Hulda Sif Hermannsdóttir og Almar Alfreðsson sögu frá Akureyrarvöku, Linda Guðmundsdóttir á Finnbogastöðum á Ströndum sagði frá bryggjuballi sem haldið verður á Drangsnesi 19. ágúst nk.

Aðrir þættir

Sunnudagssögur - Sveinn Kjartansson veitingamaður og Guðný Guðjónsdóttir og heimsreisan

Sveinn Kjartansson veitingamaður á AAlto Bistro í norræna húsinu sagði frá uppvextinum í Hveragerði, Skógaskóla og Reykjavík. Hann sagði frá áhuganum á matreiðslu og garðyrkju sem er...
Frumflutt: 30.07.2017
Aðgengilegt til 28.10.2017

Sunnudagssögur - Hjónin Gísli Einars og Guðrún Hulda, Þórunn Erna, og Baldvin Jónsson

Hjónin Gísli Einarsson fréttamaður og Guðrún Hulda Pálmadóttir bókari hjá Borgarbyggð sögðu frá göngu sinni um Jakobsveginn þá þekktu pílagrímaleið fyrr í sumar. Þau lögðu af stað 29....
Frumflutt: 23.07.2017
Aðgengilegt til 21.10.2017

Sunnudagssögur - Sunnudagssögur 16.07.2017

Rætt var við Sigþrúði Erlu Arnardóttur framkv.stjóra hjá þjónustumiðstöð vesturbæjar, miðborgar og hlíða. Hún sagði frá lífi sínu og starfi og því hvers vegna hún ákvað að fara að æfa...
Frumflutt: 16.07.2017
Aðgengilegt til 14.10.2017

Sunnudagssögur - Hrönn Pétursdóttir og Linda Steinþórsdóttir

Hrönn Pétursdóttir stjórnunarráðgjafi og verkefnastjóri sagði frá lífi sínu og starfi. Hún hefur starfað við fjölbreytt og áhugaverð verkefni og búið bæði hér á landi og í útlöndum til...
Frumflutt: 09.07.2017
Aðgengilegt til 07.10.2017

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón:...
Frumflutt: 02.07.2017
Aðgengilegt til 30.09.2017