Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 9. nóvember 2017

Sumarmál; Seinni hluti - Gleðiganga, hinsegin dagar og elligleði

Hinsegin dagar standa yfir og á morgun fer fram sjálf gleðigangan. Jón Kjartan Ágústsson varaformaður hátíðarinnar kom í þáttinn og við forvitnuðumst um hvað er helst á dagskránni, breytta leið göngunnar og fleira. Elligleði er verkefni sem Margrét Sesselja Magnúsdóttir og Stefán Helgi Stefánsson byrjuðu með árið 2009. Síðan þá hafa þau staðið fyrir yfir 2.000 söngskemmtunum fyrir aldraða með minnissjúkdóma. Við heyrðum í Margréti um Elligleði í þættinum.

Aðrir þættir

Sumarmál; Seinni hluti - Gleðiganga, hinsegin dagar og elligleði

Hinsegin dagar standa yfir og á morgun fer fram sjálf gleðigangan. Jón Kjartan Ágústsson varaformaður hátíðarinnar kom í þáttinn og við forvitnuðumst um hvað er helst á dagskránni,...
Frumflutt: 11.08.2017
Aðgengilegt til 09.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Safnið Kört í Árneshreppi og fer öndum og mófuglum fækkandi?

Lítið hefur sést til anda á Tjörninni í Reykjavík í sumar, mávurinn nýtur sín hins vegar vel, hvað veldur? Einnig barst þættinum athyglisverður póstur um mófugla, sem mögulega eru í hættu...
Frumflutt: 10.08.2017
Aðgengilegt til 08.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Rosamosa og út um eldhúsgluggann á Mývatni

Unnur Jökulsdóttir kíkti út um eldhúsgluggann sinn og sagði okkur hvað hún sá, en Unnur býr á sumrin á Mývatni. Fyrir stuttu undirrituðu Margrét Sigurðardóttir framkvæmdastjóri...
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Jazz á íslensku og spennandi kvikmyndir á leiðinni til landsins

Það eru ekki margir sem jassa uppá íslensku, en Stína Ágústsdóttir söngkona og textahöfundur hefur bætt úr því og gefið út disk sem ber heitið Jass á íslensku, þar er að finna bæði þekkt...
Frumflutt: 08.08.2017
Aðgengilegt til 06.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Út í bláinn og verslunarmannahelgin

Eftir talsverðar framkvæmdir í Perlunni hefur nú opnað nýtt safn, eins og við fjölluðum um í gær í þættinum og í dag skoðum við aðeins nýjan veitingastað sem var að opna á efstu hæð...
Frumflutt: 04.08.2017
Aðgengilegt til 02.11.2017