Birt þann 22. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 20. nóvember 2017

Spegillinn - Spegillinn 22. ágúst 2017

Spegillinn 22.ágúst 2017 Umsjónarmaður: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Fréttir 8:00 mín 1.Arnar Páll Hauksson fjallar um komandi kjarasamningalotu, en samningaviðræður ríkisins við 17 aðildarfélög BHM hefjast á næstunni. Heyrist í Sigrúnu Bjarnadóttur geislafræðingi. 2. Kristján Sigurjónsson rifjar upp þegar Danir unnu Íslendinga 14-2 í fótboltalandsleik fyrir 50 árum. Birt brot úr viðtölum við Hermann Gunnarsson, Sigurð Sigurðsson, Jóhannes Atlason, Helga Númason og Anton Bjarnason úr þætti Guðna Tómassonar „Reiðarslag á Idrettsparken“. 3. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Úlfhildi Dagsdóttur hjá Borgarbókasafninu, Kristínu Helgu Gunnarsdóttur formann Rithöfundasambandsins, Egil Örn Jóhannsson formann Félags bókaútgefenda og Einar Hrafnsson starfsmann Hljóðbókasafnsins um rafbækur og rafbókasafn. Þrjú atriði sem komu fram í dag við aðalmeðferð vegna morðsins á Birnu Brjánsdóttur virðast beina sök að Thomasi Møller Olsen. Blóð úr Birnu fannst á úlpu hans, erfðaefni hans var á skóreimum hennar og fingrafar Thomasar fannst á ökuskírteini Birnu. Fjórir menn frá Katalóníu voru í dag ákærðir fyrir að hafa orðið fimmtán manns að bana í hryðjuverkaárásum í héraðinu í síðustu viku. Bóndi í Skagafirði sakar Matvælastofnun um að hafa ráðist að börnum sínum með yfirgangi og dónaskap í síðustu viku. MAST stöðvaði dreifingu mjólkur frá bænum þar sem eftirlitsmanni var meinaður aðgangur að staðnum. Samningaviðræður ríkisins við 17 aðilarfélög Bandalags háskólamanna hefjast á næstu dögum.Tveggja ára úrskurður kjaradóms um kjör þeirra rennur út um mánaðamótin. Hússtjórn Sjávarútvegshússins lét mála yfir mynd af sjómanni á gafli hússins.

Aðrir þættir

Spegillinn - Spegillinn 22. ágúst 2017

Spegillinn 22.ágúst 2017 Umsjónarmaður: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Fréttir 8:00 mín 1.Arnar Páll Hauksson...
Frumflutt: 22.08.2017
Aðgengilegt til 20.11.2017

Spegillinn - Spegillinn 21. ágúst 2017

Spegillinn 22.ágúst 2017 Umsjónarmaður: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Fréttir 8:00 mín 1. Arnar Páll Hauksson...
Frumflutt: 21.08.2017
Aðgengilegt til 19.11.2017

Spegillinn - Spegillinn 21. ágúst 2017

Spegillinn 22.ágúst 2017 Umsjónarmaður: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Fréttir 8:00 mín 1. Arnar Páll Hauksson...
Frumflutt: 21.08.2017
Aðgengilegt til 19.11.2017

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Frumflutt: 18.08.2017
Aðgengilegt til 16.11.2017

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Frumflutt: 18.08.2017
Aðgengilegt til 16.11.2017