Birt þann 25. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 24. júlí 2017

Mannlegi þátturinn - Dúhla á Ströndum,Barnamenning og Fjallahlaupari

Mannlegi þátturinn 25.apríl 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Haansson Bókin Fjallvegahlaup kom út í síðasta mánuði og hefur að geyma leiðarlýsingar 50 fjallvega víðs vegar um landið auk undibúningskafla og fjölda góðra ráða. Höfundur bókarinnar, Stefán Gíslason hleypur til okkar hér rétt á eftir og segir okkur meðal annars frá tíu ára tímabilinu sem hann skrifaði bókina á. Dúla er starfsheiti sem fáir höfðu heyrt af fyrir nokkrum árum en í því felst að vera konum stuðningur, fyrir á meðan og eftir fæðingu- Salbjörg Engilbertsdóttir er alin upp við frásagnir af fæðingarhjálp við misjafnar aðstæður og hún starfar nú sem dúla. Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hófst í Hörpu kl. 11. Næstu næstu daga fara fram fjölmargir viðburðir á mennta-, frístunda og menningarstofnunum í skólum og Ráðhúsi Reykjavíkur. Ráðhúsið breytist í Ævintýrahöll helgina 29.-30. apríl en þar verður m.a. hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, hlusta á jazz og dansa við taktfasta tónlist. Menningarstofnanir borgarinnar eru stór hluti af Barnamenningarhátíð og frítt er inná Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn - Stefán Jón, Linda Vilhjálms og veröld ríku kallana

Mannlegi þátturinn 24.apríl 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Dr. Ashley Mears, dósent við Boston University, mun flytja fyrirlestur í Háskóla Íslands...
Frumflutt: 24.04.2017
Aðgengilegt til 23.07.2017

Mannlegi þátturinn - Félag fasteignasala,öryrkjar flytja til Spánar,samsöngur

Mannlegi þátturinn 21.apríl Umsjón Lísa Páls og Guðrún Gunnarsdóttir Íbúðaverð hefur stöðugt farið hækkandi og nú er svo komið að jafnvel fasteignasalar ráðleggja...
Frumflutt: 21.04.2017
Aðgengilegt til 20.07.2017

Mannlegi þátturinn - Veröld Vigdísar,Drop-in skírn og brúðkaup og Heimsendir

Mannlegi þátturinn 19.apríl 2017 Á þeim viðsjárverðu og órólegu tímum sem við lifum núna verður umræða um heimsendi aðeins meira áberandi. Sérstaklega á samfélagsmiðlum og líka í...
Frumflutt: 19.04.2017
Aðgengilegt til 18.07.2017

Mannlegi þátturinn - Frá Flórída til Bjarnafjarðar,Vísindaganga og Bataskólinn

Mannlegi þátturinn 18.apríl 2017 Umsjón Gunnar Hansson og Guðrún Gunnarsdóttir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar, handsala...
Frumflutt: 18.04.2017
Aðgengilegt til 17.07.2017

Mannlegi þátturinn - Danir á Íslandi, Fitness og kórahátíð og Heilsuvaktin-Alzheimer

Mannlegi þátturinn 12.apríl 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Við upphaf 20. aldar var Reykjavík gjarnan nefndur „danskur bær“. Þar bjó nokkuð af...
Frumflutt: 12.04.2017
Aðgengilegt til 11.07.2017