Birt þann 20. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 20. apríl 2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 20.janúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson Fyrir tæpum tveim árum var farið af stað með spjaldtölvuvæðingu í grunnskólum Kópavogs. Á sama tíma hófst innleiðing nýrra kennsluhátta í tengslum við hina nýju tækni. Björn Gunnlaugsson var ráðinn til að stýra verkefninu og hann kom í Mannlega þáttinn á sínum tíma og greindi frá því hvernig verkefnið væri hugsað og skipulagt. Nú fáum við hann aftur í heimsókn og spyrjum hann hvernig til hefur tekist. Fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en sá síðasti þorraþræll. Þorrablót verða haldin víða núna um helgina og við hringjum í formann Þorrablótsnefndarinnar á Seyðisfirði en þar eru menn í óða önn að undirbúa blótið sem er haldið á morgun og verið er að breyta íþróttahúsinu í glæsilegt samkomuhús. Og föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er jazzsöngkonan Kristjana Stefánsdóttir en annað kvöld stígur hún á svið í Hannesarholti og flytur úrval sönglaga Sigurðar Flosasonar við texta Aðalsteins Ásbergs.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 20.janúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson Fyrir tæpum tveim árum var farið af stað með spjaldtölvuvæðingu í grunnskólum...
Frumflutt: 20.01.2017
Aðgengilegt til 20.04.2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 19.janúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmaður og tónlistarmaður er sextugur í dag og hann...
Frumflutt: 19.01.2017
Aðgengilegt til 19.04.2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 18.jan 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson Við förum aftur til ársins 1981 og förum niður á Alþingi við Austurvöll og hlýðum á...
Frumflutt: 18.01.2017
Aðgengilegt til 18.04.2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 17.janúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson Eru til skýrar reglur um hvað verður um tryggingaféð sem leigjendur þurfa að leggja...
Frumflutt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 16.janúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson Meir en helmingur allra hjónabanda endar með skilnaði í hinum vestræna heimi. Hvers...
Frumflutt: 16.01.2017
Aðgengilegt til 16.04.2017