Birt þann 26. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 24. september 2017

Mannlegi þátturinn - Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og Einar Már

Daníel Arnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Samtakanna '78. Hann mun taka við af fráfarandi framkvæmdastjóra samtakanna, Helgu Baldvinsdóttur sem nú lætur af störfum. Daníel var gestur Mannlega þáttarins í dag. Lesandi vikunnar í þetta skiptið var rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson.  Hann sagði frá því hvað hann er að lesa þessa dagana, hvaða bækur og höfundar hafi haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina og meðal annars las innganginn á nýrri skáldsögu sem hann er að leggja lokahönd á.

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn - Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og Einar Már

Daníel Arnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Samtakanna '78. Hann mun taka við af fráfarandi framkvæmdastjóra samtakanna, Helgu Baldvinsdóttur sem nú lætur af störfum....
Frumflutt: 26.06.2017
Aðgengilegt til 24.09.2017

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Frumflutt: 23.06.2017
Aðgengilegt til 21.09.2017

Mannlegi þátturinn - Skátamót,Gróska og Margrét Bjarnadóttir danshöfundur

Mannlegi þátturinn 22.júní 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Margrét Bjarnadóttir er dansari, danshöfundur og listamaður sem hlaut nú á dögunum tvenn...
Frumflutt: 22.06.2017
Aðgengilegt til 20.09.2017

Mannlegi þátturinn - Þór Jakobsson,Gumbó og Steini og Landsmót UMFÍ 50+

Mannlegi þátturinn 21.júní 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Í dag eru sumarsólstöður, sem þýðir að sólin skín nánast allan sólarhringinn þar sem til...
Frumflutt: 21.06.2017
Aðgengilegt til 19.09.2017

Mannlegi þátturinn - UNICEF, Hagsmunasamtök heimilanna og Grímsey

Í gær fór fram ársfundur UNICEF á Íslandi þar sem lögð var fram ársskýrsla samtakanna. Það er skemmst frá því að segja að fjöldi heimsforeldra á Íslandi er meiri en í nokkru öðru landi í...
Frumflutt: 20.06.2017
Aðgengilegt til 18.09.2017