Birt þann 17. september 2017
Aðgengilegt á vef til 16. desember 2017

Loforð (3 af 4)

Baldur gerist sífellt einrænni og Hönnu líður æ verr tilfinningalega. Hanna kemst að því að Kristín vinkona hennar hefur lengi vitað af fyrirhuguðum skilnaði foreldra hennar.

Aðrir þættir

Loforð

2. þáttur af 4
Mamma og pabbi Baldurs og Hönnu hafa sett húsið á sölu. Þrátt fyrir ráðabrugg systkinanna virðast þau ekki ætla að hætta við að skilja.
Frumsýnt: 10.09.2017
Aðgengilegt til 09.12.2017

Loforð

1. þáttur af 4
Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna. Hanna og Baldur eru ósköp venjulegir krakkar í Reykjavík. Lífið tekur stakkaskiptum þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja....
Frumsýnt: 03.09.2017
Aðgengilegt til 02.12.2017