Birt þann 11. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 8. júlí 2017

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Gunnar Valdimarsson - húðflúrari(5 af 5)

Gunnar Valdimarsson er einn fremsti húðflúrari heims. Hann hefur tuttugu og þrisvar sinnum unnið til alþjóðlegra verðlauna og flúrað þúsundir manna í öllum heimsálfum. Hann þykir einkar laginn við andlitsmyndir, enda eru þær aðalsmerki hans.

Aðrir þættir

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Heiðar Logi

5. þáttur af 5
Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaður íslendinga á brimbretti. En segja má að Norður-Atlandshafið sé hans annað heimili.
Frumsýnt: 30.04.2017
Aðgengilegt til 29.07.2017

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

4. þáttur af 5
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér fullan þátttökurétt á LPGA mótaröðinni. Þetta golfmót er sterkasta atvinnumótaröð kvenna í...
Frumsýnt: 23.04.2017
Aðgengilegt til 22.07.2017

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Gunnar Valdimarsson - húðflúrari

3. þáttur af 5
Gunnar Valdimarsson er einn fremsti húðflúrari heims. Hann hefur tuttugu og þrisvar sinnum unnið til alþjóðlegra verðlauna og flúrað þúsundir manna í öllum heimsálfum. Hann þykir einkar...
Frumsýnt: 09.04.2017
Aðgengilegt til 08.07.2017

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Glowie - söngkona

2. þáttur af 5
Sara Pétursdóttir, eða Glowie eins og hún kallar sig opinberlega, er ein vinsælasta söngkona landsins. Ferill hennar fór á flug árið 2014 þegar hún sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna...
Frumsýnt: 02.04.2017
Aðgengilegt til 01.07.2017