Birt þann 20. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 18. nóvember 2017

Íslendingar - Hákon Aðalsteinsson

Hákon starfaði framan af sem vélstjóri á skipum en einnig sem bílstjóri og ökukennari. Hann var um skeið lögregluþjónn á Egilsstöðum og Húsavík og síðar skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal. Hákon lét umhverfisvernd til í taka og gekk m.a. á fund Noregskonungs og orti honum tólf kvæða drápu til að mótmæla fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum á Eyjabökkum. Hann skrifaði sjö bækur, þar af þrjár ljóðabækur. Dagskrárefnið er úr safni Sjónvarpsins. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Aðrir þættir

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn....
Frumsýnt: 15.08.2017
Aðgengilegt til 14.10.2017

Íslendingar - Þórbergur Þórðarson

Að margra dómi var Þórbergur einn frumlegasti og vinsælasti rithöfundur og hugsuður sem uppi var hér á landi á 20. öld. Skáldferilinn hóf hann árið 1915 með ljóðabókinni Hálfir skósólar...
Frumsýnt: 13.08.2017
Aðgengilegt til 11.11.2017

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn....
Frumsýnt: 16.07.2017
Aðgengilegt til 14.10.2017