Birt þann 28. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 26. júní 2017

Íslendingar - Áróra, Nína og Emilía(10 af 24)

Leikkonunar Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir og Emilía Jónasdóttir fóru á kostum með leik og söng i revíusýningum í Iðnó og Sjálfstæðishúsinu á fyrri hluta síðustu aldar. Flutt eru atriði úr vinsælum revíum og þær rifja upp margar góðar stundir sem þær áttu á leiksviðinu. Dagskrárefnið er úr safni RÚV. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis