Birt þann 22. febrúar 2017
Aðgengilegt á vef til 23. maí 2017

Dagvaktin - Fyrsta Söngvakeppnisvikan

Takk fyrir í dag, það var hann Hafsteinn Már sem þekkti Richard Scobie og fékk fyrir vikið miða á undanúrslit Söngvakeppninar í Háskólabíói á laugardaginn, Passa sem gildir á alla leikina á Haldboltahátíðinni í höllinni sem hefst á fimmtudaginn og 2 miða á Subway. Hulda Geirs heldur áfram að gefa á morgun, verið vakandi... Lagalisti dagsins: Dagvaktin 22. feb. 2017 Þokkabót - Miðvikudagur Tómas R. og Thorlacius - Sundhetjan Ed Sheeran - Castle on the hill Kissing the pink - Last film - Safnplata vikunnar - Á Stuttbuxum Mugison - Deliver Svæla Svæla Reykjasvæla - Burt með reykinn Söngur sígarettunar - Burt með reykinn Depeche Mode - Where´s the revolution Hildur - Bammbaramm - Söngvakeppnin 2017 Tears for fears - Head over heels Paunkholm - 101 + 220 = 110 - Plata vikunnar - Kaflaskil Leftfield - Orginal Joe Dolce - Shaddap you face Eiríkur Fjalar - Skammastu þín svo Fleet foxes - Lorelai Jón Ólafsson - Stund undir stjörnu 14:00 Amabadama - Gangá eftir þér Gibson Bros - Cuba Rúnar Eff keppandi í Söngvakeppninni 2017 mætti í spjall, hann tók fyrir okkur Ísbjarnablús í beinni með aðstoð Reynis gítarleikara Future Island - Ran Richard Scobie - Dásamleg raun Sykurmolarnir - Deus Sycamore Tree - Don´t let go Rúnar Eff - Mér við hlið - Söngvakeppnin 2017 Jamiroquai - Automaton 15:00 Bubbi og Rúnar - Ég sé ljósið Slowdive - Star Roving Primal Scream - Rocks Þórdís Birna og Júlí Heiðar keppendur í Söngvakeppninni 2017 kíktu í létt spjall og sungu síðan fyrir sjómenn og hlustendur SJómannavalsinn Beyoncé, Dj Khaled og Jya-Z - Shining Shakepears sister - Stay - 8 vikur á toppi breska listans 1992 Yeah yeah yeahs - Maps Amy Winehouse - Back to black Pretenders ft. Neil Tennant - Let´s get lost Aron Hannes - Nótt Dua Lipa - Thinking bout you

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið....
Frumflutt: 21.02.2017
Aðgengilegt til 22.05.2017

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið....
Frumflutt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið....
Frumflutt: 17.02.2017
Aðgengilegt til 18.05.2017

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið....
Frumflutt: 16.02.2017
Aðgengilegt til 17.05.2017

Dagvaktin - DJ Þjóðin býr til síðdegis samkvæmi

Birna Ósk Hansdóttir, framkvæmdarstjóri Söngvakeppninar kíti í viðtal um ástandið í Úkraínu og hvort þar færi fram lokakeppni. Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar Kaleo...
Frumflutt: 15.02.2017
Aðgengilegt til 16.05.2017