Norðurþing

Norðurþing biður um að fá flóttamenn til sín

Byggðarráð Norðurþings telur að ekki sé nóg gert í málefnum flóttamanna hér á landi og samþykkti á fundi sínum í vikunni að senda skriflega beiðni þegar í stað þar sem sveitarfélagið lýsir yfir vilja sínum til að taka á móti flóttamönnum. Ef...
19.08.2017 - 18:24

Gengur illa að finna iðnaðarmenn á Bakka

Framkvæmdir við kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík eru nú á lokametrunum. Stefnt er að því að hefja framleiðslu undir lok árs. Búið er að ráða í flestar stöður, en erfiðlega gengur að ráða iðnaðarmenn og segir atvinnu- og menningarfulltrúi...
16.08.2017 - 13:39

Vilja fá endurgreitt frá lögreglustjóranum

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Norðurþingi þurfi ekki að greiða Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra löggæslukostnað upp á 600 þúsund krónur vegna Mærudaga. Byggðarráð Norðurþings vill að sveitarstjórinn...
12.07.2017 - 11:00

Norðurþing með Helguvík undir smásjánni

Formaður Byggðarráðs Norðurþings segir engan afslátt verða gefinn af umhverfismálum í framkvæmdum PCC við kísilverksmiðjuna á Bakka. Grant sé fylgst með þróun mála hjá United Silicon á Reykjanesi. Sveitarstjórnarmenn sátu lokaðan fund fyrir páska...
24.04.2017 - 16:12

Innflytjendur á Húsavík verr staddir

Innflytjendur á Húsavík tengjast samfélaginu verr, tala minni íslensku og eru með lægri laun heldur en innflytjendur á Dalvík og Akureyri, samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. Heimamenn á Húsavík eru þó jákvæðari gagnvart fleiri...
06.04.2017 - 11:46

Nýtt hverfi rís á Húsavík fyrir starfsfólk PCC

Verið er að byggja upp nýtt hverfi á Húsavík til að hýsa starfsmenn kísilverksmiðjunnar á Bakka. Sveitarstjóri segir þetta hafa jákvæð áhrif á húsnæðismarkaðinn, enda langt síðan svo miklar húsnæðisframkvæmdir hafi verið í bænum.
02.04.2017 - 20:13

100 störf horfið á síðustu árum

Tuttugu missa vinnuna á Húsavík þegar fiskvinnslu Reykfisks verður lokað í 1. maí. Um hundrað störf tengd fiskvinnslu hafa horfið úr bænum á fáum árum. Forsvarsmenn Reykfisks tilkynntu starfsmönnum og Verkalýðsfélaginu Framsýn um lokunina í gær....
28.01.2017 - 13:24

Tuttugu missa vinnuna á Húsavík 1. maí

Forsvarsmenn Reykfisks, sem er í eigu Samherja, hafa ákveðið að loka fyrirtækinu á Húsavík frá og með 1. maí næstkomandi. Við það missa tuttugu starfsmenn vinnuna. Stjórn verkalýðsfélagsins Framsýnar hefur verið kölluð saman til fundar til að ræða...
27.01.2017 - 23:41

Alltaf fjör í félagsmiðstöðinni Túni

Gamla sýslumannshúsið á Húsavík iðar yfirleitt af lífi. Á daginn er þar frístundaheimili fyrir börn og á kvöldin félagsmiðstöð fyrir unglinga.
08.11.2016 - 11:21

Bílvelta nærri Húsavík

Karlmaður slasaðist, þó ekki alvarlega, þegar hann velti bifreið sinni í grennd við Húsavík í kvöld. Mbl.is greinir frá þessu. Meiðsl mannsins eru ekki talin alvarleg en hann var fluttur á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Slysið varð á...
21.10.2016 - 00:46

„Ríkisstjórnin brotlenti Bakka-málinu“

Stjórnarliðar héldu áfram að saka stjórnarandstöðuna um að hafa þvælst fyrir í mikilvægum málum í umræðum um afgreiðslu mála fyrir þinglok. Stjórnarandstaðan bar af sér sakir og Össur Skarphéðinsson sagði það hafa verið ríkisstjórnina sem hefði...
12.10.2016 - 12:39

Segir frumvarpið aðför að réttarkerfinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar gagnrýnir harðlega frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem heimilar framkvæmdir við línulagnir á Bakka.
21.09.2016 - 20:38

„Mikið í húfi vegna Bakka“

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir mikið í húfi fyrir Norðurland vegna framkvæmda við háspennulínur frá Þeistareykjum og Kröflu að Bakka. Stjórnvöld séu nú að skoða hvort náttúruverndarlög hafi virkilega afturvirk áhrif, en enginn hafi...
11.09.2016 - 16:38

Óttast gjaldþrot Norðurþings vegna Bakka

Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, sagði á Alþingi í dag að ríkisstjórnin hefði skuldbundið sig með fjárfestingasamningi sínum við PCC að koma í veg fyrir að nokkuð gæti stöðvað framkvæmdir við...
06.09.2016 - 14:50

„Höfum þungar áhyggjur“

Svo gæti farið að ekki verði hægt að afhenda raforku þegar áætlað er að kísiliðja PCC taki til starfa, þar sem vinna við lagningu raflína hefur verið stöðvuð tímabundið. Það gæti haft mikið fjárhagslegt tjón í för með sér fyrir Landsvirkjun....
24.08.2016 - 20:22