Norðurland

Mesti veðurhamurinn er norðaustantil

Veðurhamurinn sem gengið hefur yfir landið í dag er nú mestur á Austurlandi og norðaustanverðu landinu þar sem hann verður í hámarki fram að miðnætti og jafnvel lengur við sjóinn. Vindur hefur farið í 40 metra á sekúndu í Vatnsskarði eystra og 32 í...
24.02.2017 - 22:15

Fuku næstum út úr viðtali

„Okkur líst mjög vel á það, það er gott að þetta er gert svona til að reyna að auka öryggi borgaranna,“ sagði Kjartan Ólafsson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita í Eyjafirði, um að vegum skyldi vera lokað í dag vegna óveðursins. Kjartan var í...
24.02.2017 - 19:37

Veður tekið að versna á Norðurlandi

Veður er tekið að versna á Norðurlandi en búist er við að vindhraðinn nái hámarki um kvöldmatarleytið. Búið er að loka veginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli hefur verið lokað, en til stóð að hafa opið til klukkan 19 í...
24.02.2017 - 15:29

Meiri möguleikar á gistingu á Norðurlandi

Flugfélag Íslands hóf beint áætlunarflug frá Akureyri til Keflavíkur í morgun. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að nýting verði mikil en lögð er sérstök áhersla á ferðir yfir veturinn vegna breytts landslags í ferðaþjónustu. „Enn eru töluverðir...
24.02.2017 - 12:00

Takmarkanir á ferðamönnum líklegar

Ef ríkið ræðst ekki í fjármögnun nýs fráveitukerfis í Mývatnssveit, mun heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra takmarka fjölda ferðamanna í sveitinni. Lokaúttekt á Hótel Laxá var gerð í dag þar sem sýni voru tekin úr skólphreinsistöð.
23.02.2017 - 19:15

Ananasumræðan kom spyrjandanum í opna skjöldu

Svar forseta Íslands um ananas á pizzur var spyrjandanum, Valgerði Maríu Þorsteinsdóttur, mjög að skapi. Hún spurði hann um áleggið þegar Guðni leit inn í Menntaskólann á Akureyri á dögunum. Svar Guðna hefur farið eins og eldur í sinu um fréttamiðla...
22.02.2017 - 18:09

Kostnaður vegna Vaðlaheiðarganga eykst enn

Vaðlaheiðargöng kosta að minnsta kosti 3,2 milljörðum meira en upphaflega var gert ráð fyrir. Unnið er að því að fá viðbótarlán frá ríkinu vegna þess, en kostnaðurinn gæti þó enn aukist þar sem greftri er ólokið.
22.02.2017 - 12:28

Hótelstjóri Laxár segir að allt sé í lagi

Hótelstjóri Hótels Laxár við Mývatn fullyrðir að frárennslismál frá hreinsistöð við hótelið séu í lagi og að ekki hafi verið farið fram á neinar undanþágur vegna frárennslismála. Þetta stangast á við það sem fram kom í Kastljósi í kvöld. Þar var...
22.02.2017 - 01:17

Þyrluferðir umdeildar í fólkvanginum Glerárdal

Bæjarfulltrúar á Akureyri tókust á nú síðdegis á bæjarstjórnarfundi, í umræðu um þyrluskíðamennsku í fólkvanginum Glerárdal. Fyrirtækið Bergmenn ehf. hefur sótt um leyfi fyrir því að fá að fljúga með fjallaskíðafólk inn í dalinn, sem var gerður að...
21.02.2017 - 17:58

Snjómokstursverktakar tapa á snjóleysinu

Snjóleysið í vetur hefur komið sér afar illa fyrir verktaka sem sinna snjómokstri fyrir Vegagerðina. Verktaki á Akureyri segist ekki hafa upplifað annan eins vetur í tuttugu ár. Það sé sjálfhætt haldi þetta lengi áfram svona.
20.02.2017 - 19:18

Fundu yfir 20 dauða æðarfugla á Tjörnesi

Danskir ferðamenn, sem voru á ferð um Norðurland, fundu yfir 20 dauða æðarfugla í Tungulendingu á Tjörnesi. Náttúrufræðingur segir óljóst af hverju fuglarnir hafi drepist, en þeir séu mjög horaðir.
20.02.2017 - 10:45

Norðlensk ungmenni vita minna um loftslagsmál

Norðlenskir unglingar vita minna um loftslagsbreytingar en þeir á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt nýrri PISA-rannsókn. Fólk gæti skynjað vandann síður ef það býr í umhverfismeðvituðu samfélagi, segir kennari við HA.
20.02.2017 - 10:04

„Núna lít ég svo á að þessari deilu sé lokið“

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist fagna því að tekist hafi að leysa verkfall sjómanna með samningi og ekki hafi þurft að grípa til lagasetningar. Það fyrirkomulag sem samið var um varðandi fæðispeninga sjómanna, vinnufatnað og...
20.02.2017 - 00:32

Skíðasvæði opin í dag þrátt fyrir snjóleysið

Það er opið á að minnsta kosti tveimur skíðasvæðum í dag þrátt fyrir slæma tíð fyrir skíðafólk. Það er opið bæði í Hlíðarfjalli við Akureyri og á skíðasvæði Tindastóls í Skagafirði og færið er með besta móti. Það er ausandi rigning í Bláfjöllum og...
19.02.2017 - 10:04

Engin tilfelli um misbeitingu valds

Sveitarfélagið Skagafjörður segir engin tilfelli hafa komið upp þar sem kviknað hafi grunur um að starfsfólk á sambýlum sveitarfélagsins misbeiti valdi sínu frá því sveitarfélagið tók við ábyrgð þjónustu á sambýlinu á Blönduósi í ársbyrjun 2016.
17.02.2017 - 19:15