Neytendamál

Margnota dömubindi aftur orðin vinsæl

„Við þvoum nærfötin okkar, við þvoum viskastykki, við þvoum alls konar aðra hluti - af hverju ekki þetta líka?“ segir Berglind S. Heiðarsdóttir, saumakona, sem saumar dömubindi úr taui.
20.02.2017 - 09:09

Aukin netverslun með lyfseðilsskyld lyf

Garðsapótek og Lyfja bjóða upp á netverslun með lyfseðilsskyld lyf. Samkvæmt Lyfju kjósa sífellt fleiri að kaupa lyfin sín um netið og fá send heim. Í netverslun Garðsapóteks er unnt að fletta upp hvaða lyfseðla viðkomandi á inni í lyfseðlagáttinni...
15.02.2017 - 16:02

Fá ekki aðgerðir vegna offitu endurgreiddar

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja tveimur mönnum, sem fóru í aðgerð vegna offitu, um greiðsluþátttöku. Í öðru tilvikinu töldu læknar að svokölluð hjáveituaðgerð myndi aðeins gera illt verra -...
15.02.2017 - 11:40

Minni fata- og skósala en meiri áfengissala

Velta í smásöluverslun jókst almennt í janúar síðastliðnum miðað við janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Undantekning er þó sala á fötum og skóm sem var heldur minni en fyrir ári. Sala á áfengi jókst um...
15.02.2017 - 10:45

Verð á ávöxtum og grænmeti háð veðri

 Vonskuveður á Ítalíu og Spáni leiddi til hærra verðs á grænmeti og ávöxtum hér á landi. Sem dæmi má nefna þá fimmfaldaðist verð á jöklasalati. Helsti innflytjandinn hér á landi segir Ísland viðkvæmt fyrir svona aðstæðum, en tengsl við birgja séu...
14.02.2017 - 19:17

Meirihluti á móti áfengisfrumvarpi

Meirihluti Íslendinga er mótfallinn nýju áfengisfrumvarpi um að heimilt verði að selja áfengi í verslunum frá og með næstu áramótum. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu á afstöðu til frumvarpsins.
14.02.2017 - 17:36

Hljóti að hætta notkun á „blekkjandi merki“

Ferðamenn eru berskjaldaðir fyrir blekkingum í markaðssetningu fyrirtækja, að mati Neytendasamtakanna. Neytendastofa hefur gert hvalaskoðunarfyrirtækinu Norðursiglingu á Húsavík að hætta notast við slagorðið „kolefnishlutlaust" í auglýsingum...
14.02.2017 - 13:18

Áhyggjur í Grimsby af sjómannaverkfallinu

Sjómannaverkfallið hefur haft mikil áhrif á fiskmörkuðum erlendis. Í Grimsby er stærsti fiskmarkaður Englands og þar hafa menn miklar áhyggjur. Starfsfólki hafi verið sagt upp, innflytjendur tapi og viðbúið sé að verð hækki verulega.
14.02.2017 - 12:47

Strangari reglur um upprunamerkingu kjöts

Neytendur eiga nú að geta séð frá hvaða landi innflutt kjöt kemur, ekki bara hvaðan það var flutt til landsins.
13.02.2017 - 19:49

Norðursigling má ekki auglýsa „Carbon neutral“

Hvalaskoðunarfyrirtækinu Norðursiglingu á Húsavík hefur verið bannað að nota slagorðið „Carbon Neutral" í markaðssetningu, en það útleggst á íslensku sem „kolefnishlutlaust." Fyrirtækið hafði auglýst sig sem kolefnishlutlaust en...
13.02.2017 - 15:13

Vörubílafyrirtæki fær að nota „Bjössi 16“

Neytendastofa telur ekki ástæðu til aðgerða gegn vörubílafyrirtækinu Bjössi 16 eftir að vinnuvélafyrirtækið Bjössi kvartaði undan nafni þess. Neytendastofa kemst að þeirri niðurstöðu að myndmerki félaganna tveggja séu talsvert ólík og að Bjössi 16...
10.02.2017 - 14:39

Hagnýt ráð gegn matarsóun á heimilum

Talið er að hver Íslendingur hendi að meðaltali 23 kílóum af nýtilegum mat á ári, 39 kílóum af ónýtilegum mat, helli niður 22 kílóum af matarolíu og fitu og 199 kílóum af drykkjum. Þetta er niðurstaða úr heimilishluta rannsóknar Umhverfisstofnunar á...
03.02.2017 - 12:12

Costco eigi eftir að breyta markaðinum

Gleraugu, dekk, bakkelsi og nærföt - verða í boði fyrir Íslendinga, í vöruhúsi Costco sem verður opnað í lok maí. Steve Pappas, varaforstjóri Costco í Evrópu, segir að verslunin muni breyta markaðinum hér á landi og auka samkeppni.
09.02.2017 - 21:32

Ís og gos selst betur í meistaramánuði

Óvenju mikil sala á ávöxtum hefur verið í matvöruverslunum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals síðustu daga en einnig hefur mikið verið keypt af ís og gosdrykkjum. Íslandsbanki stendur fyrir meistaramánuði nú í febrúar og er markmiðið að skora sjálfan...
07.02.2017 - 16:02

Gulrótarbuff og grísasnitsel merkt Skráargati

Um áttatíu matvörur eru merktar skráargatinu, að því er kemur fram á vef Matvælastofnunar. Þetta eru alls kyns matvörur, allt frá gulrótarbuffum yfir í grísasnitsel og barbecue-kjúklingabringur. Til að geta fengið Skráargatsmerkingu þar maturinn að...
06.02.2017 - 16:38