Neytendamál

Aflandseignaskýrsla í tímaþröng

Bjarni Benediktsson fyrrum fjármálaráðherra hefur beðist afsökunar á mistökum við birtingu skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandsvæðum. Eftir athugun sína telur Umboðsmaður Alþingis að Bjarni hafi ekki brotið siðareglur ráðherra. En það...
19.01.2017 - 18:38

Vilji ráðherra skiptir mestu í neytendamálum

Það ætti að vera neytendum til hagsbóta að málefni þeirra hafi verið flutt frá innanríkisráðuneytinu og yfir í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Þetta segir fyrrum þingmaður Bjartrar framtíðar og nú starfsmaður Neytendasamtakanna. Nýr ráðherra...
18.01.2017 - 12:38

Segir það að fækka flugferðum skila mestu

Hvaða lífstílsbreytingar hafa mestu loftslagsáhrifin í för með sér. Þetta hefur ekki verið greint með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna. Þeir sérfræðingar sem Spegillinn hefur rætt við leggja fyrst og fremst áherslu á að draga úr neyslu og...
13.01.2017 - 15:22

Húsnæðiskostnaður vegur þyngra

Það hlutfall launa sem fer í að greiða fasteignalán fer hækkandi að því fram kemur í nýju efnahagsyfirliti VR. Hlutfall vegna húsnæðiskostnaðar er nú 20-21% en var um 18% skömmu eftir hrun. Hlutfallið er nú svipað og það var á árunum 2000 - 2004. Í...
13.01.2017 - 15:23

Ríkið ákvað að áfrýja kjötinnflutningsdómi

Íslensk stjórnvöld tilkynntu Félagi atvinnurekenda í vikunni fyrir jól að þau myndu áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um bann við innflutningi á hráu kjöti. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki mátt hindra innflutning...

Ekki víst að Kínavörur mengi mest

Hvaða vörur eru loftslagsvænar og hvaða vörur eru það ekki? Þessari spurningu er ekki auðsvarað þar sem það er ekki miði við hliðina á verðmiðanum sem tilgreinir hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum var losað við framleiðslu vörunnar og flutning....
13.01.2017 - 11:10

„Þjóðarrétturinn“ kostar núna 700 krónur

Pylsa og kók hjá Bæjarins bestu, frægasta pylsustað landsins, kostar núna 700 krónur og hefur hækkað um hundrað krónur frá árinu 2015. Eigandi staðarins segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar - af og frá sé að 80 ára gamall veitingastaður sé að...
11.01.2017 - 20:02

EM færði Frakklandi yfir milljarð evra

Evrópumótið í knattspyrnu færði Frakklandi um 1.220 milljónir evra í ríkiskassann samkvæmt útreikningum ráðuneytis íþróttamála þar í landi. Það jafngildir tæplega 150 milljörðum króna. Kostnaður við mótið var um 200 milljónir evra.
10.01.2017 - 06:16

Sölubann eftir að lokað var á eftirlitsmenn

Matvælastofnun, MAST, var í rétti þegar hún stöðvaði sölu og dreifingu á afurðum frá sláturhúsi sem meinaði starfsfólki stofnunarinnar um að framkvæma eftirlit á húsinu. Þetta er niðurstaða atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Dreifingarbannið...
06.01.2017 - 11:33

Segir bændur uggandi vegna stjórnarmyndunar

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að bændur séu uggandi vegna frétta síðustu daga af stjórnarmyndunarviðræðum. Hann vísar til hugmynda um að lækka tolla á osta, svín og alifugla. Þetta segir Sindri að myndi valda bændum...
05.01.2017 - 17:54

Fá 47 þúsund krónur vegna 17 tíma seinkunar

Samgöngustofa hefur gert pólska flugfélaginu Wizz air að greiða þremur farþegum hverjum um sig 400 evrur eða 47 þúsund krónur í bætur vegna 17 tíma seinkunar á ferð félagsins frá Keflavík til Varsjár í sumar. Flugfélagið sagði ástæðuna hafa verið...
05.01.2017 - 07:54

Krafði WOW um bætur vegna ónýts gítars

Farþegi WOW-air fær ekki gítar, sem hann hélt fram að hefði skemmst í ferð flugfélagsins, bættan. Gítarinn, sem metinn er á 285 þúsund krónur, er ónýtur. Farþeginn kvartaði til Samgöngustofu en stofnunin taldi að ekki væri hægt að sanna að...
04.01.2017 - 14:19

Telja þörf á sykurskatti á ný

Það er af sem áður var að tíðni sykursýki var lægst hér á landi í samanburði við hinar Norðurlandaþjóðirnar. Thor Aspelund, pró­fess­or við heil­brigðis­vís­inda­svið hjá Miðstöð í lýðheilsu­vís­ind­um og töl­fræðing­ur hjá Hjarta­vernd, segir að...
03.01.2017 - 21:00

Deila um málun gluggalista á borði kærunefndar

Langvinn deila formanns húsfélags og fyrrverandi gjaldkera í fjölbýlishúsi náði hámarki þegar sá síðarnefndi neitaði að borga 139 þúsund krónur fyrir málningarvinnu utanhúss. Þessi átök um málningarvinnu voru eitt fjölmargra mála sem komu inn á borð...
01.01.2017 - 20:32

Slæm þrif og skemmdir reyndust leigjendum dýr

Kærunefnd húsamála birti fyrir helgi álit sitt í nokkrum málum sem komu inn á borð hennar á síðasta ári. Hlutverk nefndarinnar er meðal annars að fjalla um ágreining milli leigjenda og leigusala. Hún komst að þeirri niðurstöðu í febrúar að leigusala...
01.01.2017 - 17:19