Myndlist

Salvador Dalí grafinn upp

Dómstóll á Spáni fyrirskipaði í dag að jarðneskar leifar listamannsins fræga, Salvadors Dalis, skyldu grafnar upp. Ætlunin er að fá lífsýni til að unnt verði að skera úr um hvort kona frá borginni Girona í norðausturhluta Spánar sé dóttir hans....
26.06.2017 - 13:47
Erlent · Evrópa · Myndlist · Spánn · Mannlíf · Menning

Leitin að Banksy gamla

„Láttu mig hafa bubblu-letur og settu það á stuttermabol og skrifaðu Banksy á hann og þá erum við góðir. Þá getum við selt hann, já við getum selt hann. Ég vil ekki móðga Rob, mér finnst hann frábær listamaður.“ Þessi orð breska tónlistarmannsins...
23.06.2017 - 14:56

Hamingjusamt fólk í reykmekki listarinnar

Um margt óvenjuleg sýning opnaði laugardaginn var í Nýlistasafninu í Marshall húsinu úti á Granda. Þar stendur til að reykja myndlistina í þar til gerðum vatnspípum og með vægu og bragðgóðu tóbaki. Sýningin heitir Happy People og er hugarfóstur...
23.06.2017 - 13:54

Tekur myndir af skipum, bílum og Sturlu Atlas

Ljósmyndarinn Kjartan Hreinsson hefur getið sér gott orð á myndrænum samfélagsmiðlum eins og Instagram og Tumblr undanfarin ár og einnig sem hirðljósmyndari hljómsveitarinnar Sturlu Atlas. Stíll hans er afgerandi en erfitt er að henda reiður á hvað...
13.06.2017 - 16:47

Ólafur, Koons og Abramović í sýndarveruleika

Ólafur Elíasson, serbneska gjörningalistakonan Marina Abramović og bandaríski myndlistarmaðurinn Jeff Koons eru fyrstu listamennirnir sem fengin voru til skapa verk fyrir fyrir Acute Art, sem er sýndarveruleikagallerí, það fyrsta sinnar tegundar í...
16.06.2017 - 14:18

Útilistaverk í Reykjavík í niðurníðslu

Safnstjóri hjá Listasafni Reykjavíkur segir að mikilvægt sé að ná að laga útilistaverkin áður en þau skemmast enn meir. 148 útilistaverk eru á viðhaldslista Reykjavíkurborgar og þarfnast nokkur fjöldi þeirra bráða viðgerðar.
14.06.2017 - 18:57

Höfundur fastur í eigin ruglingslega handriti

Bókmenntagagnrýnandi Víðsjár segir góða kafla inn á milli í Musu eftir Sigurð Guðmundsson en heilt yfir reyni hún þó um of á þolinmæði lesenda. Ritstíflan sem bókin fjalli um endurspeglist í textanum sjálfum, sem hökti áfram, flatur og...
15.06.2017 - 09:20

Pólarhátíð haldin í þriðja sinn

Pólarhátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 14.-16. júlí á Stöðvafirði. Pólar er skapandi samvinnuhátíð fyrir allar kynslóðir sem haldin er á Stöðvarfirði annað hvert ár. Megináherslur hátíðarinnar eru sköpunarkraftur og matarmenning. Lögð er...
02.06.2017 - 17:00
Lestin · Matur · Myndlist · tónlist · Menning

Líður eins og Garðari Hólm að halda tónleika

„Í rauninni er maður alltaf að upplifa sig á vatnaskilum sem listamaður,“ segir Ragnar Kjartansson, sem opnar sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsinu á laugardag. Þetta er fyrsta safnsýning hans hér á landi og inniheldur valin verk frá...

Sveitapilturinn sem færði listina til fólksins

„Ásmundur Sveinsson var meira upptekinn af því en flestir aðrir listamenn að færa listina til fólksins,“ segir Kristín Guðnadóttir listfræðingur. „Ásmundur var til dæmis einn sá fyrsti sem tók á móti skólahópum til að kynna þeim myndlist á Íslandi....

„Held í unglinginn í sjálfri mér“

„Ég nota voðalega mikið það sem ég er að  hugsa í list minni, eins og til dæmis ég lenti í því að verða ástfanginn og þá varð bleikt ský yfir öllum verkum mínum. Listin helst alltaf í hendur við hvernig mér líður“ segir Kristín Dóra Ólafsdóttir sem...
01.06.2017 - 19:41

Með látnum leiðsögumönnum

Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson fetar söguslóðir undir leiðsögn löngu látinna myndlistamanna. Níutíu ára gamalt ferðalag eins virtasta málara Dana um söguslóðir Íslendingasagna er útgangspunkturinn á sýningunni Landsýn sem Einar Falur opnaði í...
30.05.2017 - 16:27

Listin lifir í Feneyjum

Viva Arte Viva - eða lifi listin lifi - er yfirskrift Feneyjatvíæringsins í ár. En þótt listin listarinnar vegna hafi verið sett í öndvegi á hátíðinni er undirtónninn engu að síður pólitískari en oft áður, að mati Kristínu Aðalsteinsdóttur,...
24.05.2017 - 17:39

Ólafur Elíasson gefur flóttamönnum Grænt ljós

Dansk-íslenski listamaðurinn Ólafur Elíasson tekur þátt í aðalsýningu, Feneyjatvíæringsins. Hann setur málefni flóttamanna á oddinn í sýningunni Green light og safnar í leiðinni fé fyrir málstaðinn. Hann segir listamenn geta haft bein áhrif á...
24.05.2017 - 17:17

Fiðluleikari sem varð frumkvöðull í vídeólist

„Þetta er svolítið skemmtileg sýning,“ segir Steina Vasulka vídeólistakona, en ný sýning á verkum hennar og manns hennar, Woodys Vasulka, var opnuð á dögunum í galleríinu Berg Contemporary í Reykjavík. „Þetta er allt formlegt og í römmum, svona eins...
24.05.2017 - 15:28