Myndlist

Franskur listamaður leggst í stein í viku

Gjörningalistamaðurinn Abraham Poincheval hefur lokað sig innan í 12 tonna kalksteini, þar sem hann hyggst dvelja í viku. Að gjörningnum loknum reynir hann að klekja út egg með því að sitja á þeim vikum saman.
22.02.2017 - 18:18

Louisu Matthíasdóttur minnst í Höfða

Öld er liðin frá fæðingu Louisu Matthíasdóttur, sem stendur fremst meðal jafningja málaralistarinnar. Lengst af ævi sinni bjó hún erlendis, en í Höfða bjó hún frá átta ára aldri og þar til hún flutti til Danmerkur og hóf sitt listnám 17 ára gömul....
20.02.2017 - 17:31

Suðupunktur myndlistar á Akureyri

Miðpunktur listalífsins á Akureyri er í Kaupvangsstræti, sem í daglegu tali er nefnt Listagil. Mjólkurbúðin er heiti á listamannareknu galleríi staðsett í Listagilinu í sama húsi og Listasafnið á Akureyri. 
17.02.2017 - 17:23

„Ég virðist nærast á hamagangi“

Hafnarhúsið virðist vera að láta undan þrýstingnum og leggjast saman á sýningunni Panik, sem Ilmur Stefánsdóttir opnaði í Listasafni Reykjavíkur fyrir skemmstu.
16.02.2017 - 16:50

„Flíspeysan verður að efni listamannsins“

Prjónavesti, hillusamstæður, flíspeysur og yfirgefin verkfæri eru meðal þess sem ber fyrir augun á myndlistarsýningunni „Normið er ný framúrstefna“ í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar sýna 11 myndlistarmenn verk sem sprottin eru úr efnum og aðstæðum...
15.02.2017 - 11:45

Er konan baggi á herðum kvenna?

Myndlistarkonan Hildur Ása Henrýsdóttir hefur vakið athygli fyrir framsetningu sína á kvenlíkamanum í list sinni, en hún notar sjálfa sig sem fyrirmynd. Sjálfsmyndin er því útgangspunktur hennar, sem gefur henni vissulega ákveðið frelsi, en þegar...
13.02.2017 - 13:05

Myndar „ladyboys“ í Taílandi

Gísli Hjálmar Svendsen hefur ljósmyndað „ladyboys“, eða karlmenn með kynvitund kvenna, í Taílandi síðustu tvö ár. Myndaröðin er hluti af verkefni sem hófst fyrir um tveimur árum þegar hann tók þátt í vinnustofu fyrir ljósmyndara í Taílandi.
07.02.2017 - 14:39

Óléttumynd Beyoncé innblásin af Botticelli

Á fyrsta degi febrúarmánaðar setti Beyoncé Internetið á hliðina enn og aftur. Í þetta sinn þegar hún tilkynnti heiminum á samfélagsmiðlinum Instagram að hún og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, ættu von á tvíburum. Á aðeins átta klukkustundum varð...
03.02.2017 - 17:16

Listræn stjórn íslenska skálans í tröllahöndum

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson, sem er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2017, hefur látið listræna stjórn skálans í hendur tveggja trölla, að nafni Ūgh og Bõögâr.
02.02.2017 - 14:41

Einmana Rómverjar í leit að ástinni

Rómverjar í leit að ástinni þekja veggi Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi. Þar stendur ný yfir sýningin Álengd, þar sem Anna Júlía Friðbjörnsdóttir parar saman portrettmyndir af rómverskum styttum og breskar einkamálaauglýsingar.
26.01.2017 - 16:29

Myndhöggvari sem teiknar

Silfrað fjall tekur á móti gestum í galleríinu Berg Contemporary við Klapparstíg. Það speglast líka í gluggum þess. Byggingarefnið er sterkt málmlímband, en á veggjum sýningarsalarins hanga líka pappírsverk sem virðast viðkvæmari. Það er þó ekki...
18.01.2017 - 15:48

Vefrit skoðar íslenska myndlistarmenn

Hús og Hillbilly er vefrit sem skoðar sýn íslenskra myndlistarmanna á samfélagið, pólitíkina og dramatíkina. Líkt og með tímaritið hús og híbýli, þá kíkja blaðamenn vefritsins Hús og Hillbilly í heimsókn til ýmissa listamanna og birta síðan...
16.01.2017 - 16:45

Vandinn við varðveislu nýmiðla

Við lifum á tímum þar sem tækniframþróun er svo ör að við skynjum hana varla. Listin er í eðli sínu forsjál og fljót að bregðast við – og forverðir og skrásetjarar þurfa þess vegna að vera á tánum líka.
12.01.2017 - 16:04

Hrá kynvitund í sjálfsmyndum Egons Schiele

Listmálarinn Egon Schiele dó 28 ára gamall árið 1918, langt fyrir aldur fram. Schiele er þekktur fyrir að hafa notað sjálfsmyndina sem tjáningarmiðil. Sjálfsmynd sem var afar nakin, hrá og afskræmd. Nánast sjúkleg að sjá. Portrettsjálfsmyndir sem...
09.01.2017 - 18:00

Einfaldar tæknibrellur skapa undraheim

„Ég er að skoða hvernig er hægt að nota svona einfaldar brellur til að skapa hliðarheim,“ segir Elín Hansdóttir myndlistarmaður sem stendur fyrir sýningunni Simulacra í gallerýi i8.
09.01.2017 - 14:24