Myndlist

Myndhöggvari sem teiknar

Silfrað fjall tekur á móti gestum í galleríinu Berg Contemporary við Klapparstíg. Það speglast líka í gluggum þess. Byggingarefnið er sterkt málmlímband, en á veggjum sýningarsalarins hanga líka pappírsverk sem virðast viðkvæmari. Það er þó ekki...
18.01.2017 - 15:48

Vefrit skoðar íslenska myndlistarmenn

Hús og Hillbilly er vefrit sem skoðar sýn íslenskra myndlistarmanna á samfélagið, pólitíkina og dramatíkina. Líkt og með tímaritið hús og híbýli, þá kíkja blaðamenn vefritsins Hús og Hillbilly í heimsókn til ýmissa listamanna og birta síðan...
16.01.2017 - 16:45
Lestin · Myndlist · Menning

Vandinn við varðveislu nýmiðla

Við lifum á tímum þar sem tækniframþróun er svo ör að við skynjum hana varla. Listin er í eðli sínu forsjál og fljót að bregðast við – og forverðir og skrásetjarar þurfa þess vegna að vera á tánum líka.
12.01.2017 - 16:04

Hrá kynvitund í sjálfsmyndum Egons Schiele

Listmálarinn Egon Schiele dó 28 ára gamall árið 1918, langt fyrir aldur fram. Schiele er þekktur fyrir að hafa notað sjálfsmyndina sem tjáningarmiðil. Sjálfsmynd sem var afar nakin, hrá og afskræmd. Nánast sjúkleg að sjá. Portrettsjálfsmyndir sem...
09.01.2017 - 18:00

Einfaldar tæknibrellur skapa undraheim

„Ég er að skoða hvernig er hægt að nota svona einfaldar brellur til að skapa hliðarheim,“ segir Elín Hansdóttir myndlistarmaður sem stendur fyrir sýningunni Simulacra í gallerýi i8.
09.01.2017 - 14:24

„Hundruð mynda af mér í skúffum hjá fólki“

„Ef módelið mætir á réttum tíma og er sæmilega heilbrigt er þetta einhver rólegasta og skemmtilegasta vinna sem til er,“ segir Þorri Hringsson kennari í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Hann er að tala um nektarmódelin sem þarf til að kennsla í...
19.12.2016 - 14:05

Fornar tæknibrellur kvikmyndanna

Viðar Eggertsson mælti sér mót við Elínu Hansdóttur í i8, þar sem nú stendur yfir sýning hennar Simulacra.
16.12.2016 - 10:17

Ólafur Elíasson einn af 10 áhrifamestu

Ólafur Elíasson var valinn einn af tíu áhrifamestu núlifandi listamönnum heims af listaveitunni Artsy.
15.12.2016 - 12:50

Fágæt íslensk myndlistarverk

Fágæt verk íslenskrar myndlistar er víða að finna, en ekki endilega þar sem fólk á von á þeim.
08.12.2016 - 16:44

Myndlist í nasistabyrgi í Berlín

Þrjú þúsund fermetra rammgert loftvarnarbyrgi, sem Hitler lét fanga í þrælkunarbúðum reisa í síðari heimsstyrjöldinni, er í dag sérkennilegt einkasafn. María Kristjánsdóttir skoðaði listasýningu Boros-hjónanna í Berlín fyrir skömmu.
07.12.2016 - 09:39

Nautnin í sköpunarferlinu

Nautnir í öllu sínu veldi og margvíslegu formum birtast okkur á Nautn: Conspiracy of Pleasure, samsýningu sex listamanna sem opnuð var í Listasafni Árnesinga í Hveragerði um helgina. Þetta er samstarfssýning Listasafns Árnesinga og Listasafnsins á...
02.12.2016 - 15:14

Tilda Swinton leikur Guðrúnu Ósvífursdóttur

„Ég valdi Laxdælu, líklega vegna þess að hún var sú eina sem ég vissi af þar sem kona er aðalpersóna,“ segir bandaríska myndlistarkonan Joan Jonas um innblásturinn fyrir gjörning sinn Volcano Saga. Hún umbreytti honum síðar í sjónvarpsverk þar sem...
28.11.2016 - 14:35

Með höfuðið inni í stærsta leiksviði heims

Björk Guðmundsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að kanna nýjar lendur í list sinni, og hefur nú hafið innreið sína í veröld sýndarveruleikans. Á sýningunni Stafrænn heimur Bjarkar, sem opnuð var í Hörpu fyrr í mánuðinum, gefst gestum kostur á að...
24.11.2016 - 21:12

„Létt lýðræðisleg“ og ráðrík í senn

Björk Guðmundsdóttir segir að eftir að hún hætti að vinna í hljómsveitum hafi samvinnan sem því fylgdi færst yfir á sjónræna þáttinn í hennar eigin verkum. 
24.11.2016 - 15:51

Lestarleysið kveikti áhuga á Einari Ben

„Lestarstöðvar tengjast frelsi mjög sterkt, sérstaklega á meginlandinu. Þegar ég komst að því að engar lestir væru á Íslandi fylltist ég innilokunarkennd,“ segir sænska myndlistarkonan Eva Rocco Kenell sem vinnur að verki um íslenska lest sem aldrei...
24.11.2016 - 13:30