Mið- og Suður-Ameríka

Skæruliðar FARC leggja formlega niður vopn

Yfir 7.000 fyrrverandi liðsmenn kólumbísku skæruliðahreyfingarinnar FARC afvopnuðust í gær og þar með er hálfrar aldar uppreisn þeirra gegn kólumbískum stjórnvöldum formlega lokið. Hópur skæruliða afhenti fulltrúum Sameinuðu þjóðanna formlega vopn...
28.06.2017 - 03:40

Handsprengjum varpað á hæstarétt úr þyrlu

Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur fordæmt það sem hann kallar „hryðjuverkaárás“ á húsakynni hæstaréttar landsins. Í ávarpi sem sjónvarpað var í ríkismiðlinum fullyrti Maduro að tveimur handsprengjum hafi verið varpað að húsinu úr...
28.06.2017 - 02:19

Temer ákærður fyrir mútuþægni

Saksóknari í Brasilíu ákærði í dag Michel Temer, forseta landsins, fyrir að þiggja mútur. Á vef BBC segir að ákæran sé borin fram í kjölfar þess að hljóðupptaka var gerð opinber, þar sem Temer virðist hvetja til þess að stjórnmálamaðurinn Eduardo...
27.06.2017 - 01:26

Víðtæk leit á stöðuvatni í Kólumbíu

Níu hafa fundist látnir og 28 er enn saknað eftir að ferju hvolfdi í gær á stöðuvatninu El Penol í Kólumbíu. Talið er að um það bil 170 ferðamenn hafi verið í ferjunni. Enginn þeirra var í björgunarvesti. Hermenn í kólumbíska flughernum hafa tekið...
26.06.2017 - 10:20

Ferja sökk í Kólumbíu

Ferja með um 150 ferðamönnum um borð sökk í Penol uppistöðulóninu í ferðamannabænum Guatape í Kólumbíu í dag. AFP fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvort báturinn sökk eða hvort honum hvolfdi.
25.06.2017 - 21:48

FARC afvopnast að fullu

Kólumbíska skæruliðahreyfingin FARC lætur af hendi öll vopn sín í dag og lýkur afvopnun sem hófst með samningaviðræðum við kólumbísk stjórnvöld í október. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir Juan  Manuel Santos, forseta Kólumbíu.
23.06.2017 - 13:56

Stuðningsmenn nasista afhjúpaðir í Chile

Gögn sem nýlega voru gerð opinber í Chile sýna að þarlendir stuðningsmenn nasista veittu Þjóðverjum upplýsingar í síðari heimsstyrjöldinni. Þá hlutu stuðningsmennirnir þjálfun í skæruhernaði og skipulögðu sprengjuárásir á námur í Chile.
23.06.2017 - 06:40

Annar öflugur skjálfti í Gvatemala

Jarðskjálfti af stærðinni 6,8 varð nærri Kyrrahafsströnd Gvatemala í dag. Ekki er vitað um manntjón, en fimm fórust í skjálfta á svipuðum slóðum 14. þessa mánaðar.
22.06.2017 - 14:52

Skæruliðum býðst læknanám á Kúbu

Stjórnvöld á Kúbu bjóða 500 skólastyrki til fólks úr FARC skæruliðahreyfingunni á Kúbu. Skólastyrkirnir miðast við að fólk velji sér nám í lælknisfræði. AFP fréttastofan hafði uppi á tveimur konum sem hafa sótt um námið.
22.06.2017 - 03:51

Hafa sannanir fyrir mútuþægni Temers

Brasilíska alríkislögreglan segist hafa sannanir fyrir því að Michel Temer, forseti landsins, hafi þegið mútugreiðslur. Reynist það rétt gæti Temer þurft að víkja úr embætti. Sjálfur hefur hann þverneitað fyrir að hafa gert nokkuð af sér. 
21.06.2017 - 03:42

Skotinn til bana í mótmælum í Venesúela

Sautján ára piltur lést af skotsárum í gærkvöld í mótmælaaðgerðum í Caracas, höfuðborg Venesúela, gegn Nicolas Maduro forseta og stjórn hans. Að minnsta kosti 27 særðust, þegar lögreglumenn skutu á mótmælendurna.
20.06.2017 - 09:02

Hollenskum fréttamönnum rænt í Kólumbíu

Tveir hollenskir fréttamenn voru numdir á brott í norðurhluta Kólumbíu á mánudagsmorgun og hefur ekkert til þeirra spurst síðan. Lögregluyfirvöld halda því fram að skæruliðar Frelsishers Kólumbíu (ELN) hafi rænt fréttamönnunum. Talsmenn ELN hafa...

Þrjár konur létust í sprengjuárás í Bógóta

Þrjár konur létust og ellefu særðust í mikilli sprengingu í verslunarmiðstöð í miðborg Bógóta, höfuðborgar Kólumbíu í dag. Yfirvöld ganga út frá því að hryðjuverkamenn hafi verið að verki. Enrique Penalosa, borgarstjóri Bogóta sagðist afar sleginn...
18.06.2017 - 03:28

Tíu fórust og tugir slösuðust í rútuslysi

Minnst tíu létust og tugir slösuðust þegar rútubifreið valt á illræmdum vegarkafla í Piaui-héraði í Norðvestur-Brasilíu í dag. Lögregluyfirvöld segja ekki vitað hve margir farþegar voru í rútunni þegar hún valt á hliðina og rann drjúgan spöl eftir...
17.06.2017 - 22:53

Kúbustjórn fordæmir fjandsamleg ummæli Trumps

Kúbustjórn sendi frá sér yfirlýsingu á föstudagskvöld, þar sem „fjandsamleg orðræða" Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er harðlega fordæmd. Vilji stjórnvalda í Havana til að halda áfram viðræðum og samstarfi við Bandaríkjastjórn á vinsamlegum...
17.06.2017 - 02:55