Mið- og Suður-Ameríka

Venesúela: Flokksystkin Maduros sigri hrósandi

Flokkssystkin Nicolas Maduros, forseta Venesúela, þrömmuðu sigri hrósandi í þinghús landsins í Karakas í dag, föstudag, ef marka má lýsingar New York Times. Tók þar með til starfa umdeilt stjórnlagaþing sem kosið var um síðustu helgi. Hlutverk þess...
05.08.2017 - 03:28

Mótmælagöngum frestað í Venesúela

Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur frestað til morguns mótmælagöngum sem skipulagðar höfðu verið í dag frá nokkrum stöðum í höfuðborginni Caracas að þinghúsi landsins. Ákvörðun var tekin um þetta eftir að Nicolas Maduro forseti tilkynnti að...
03.08.2017 - 16:08

Rannsakar kosningarnar til stjórnlagaþings

Embætti ríkislögmanns í Venesúela ætlar að rannsaka framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings á sunnudaginn var. Tölvufyrirtæki sem sá um búnað til atkvæðagreiðslunnar telur að kjörsókn hafi verið mun minni en stjórnvöld greindu frá. Yfirkjörstjórn...
03.08.2017 - 10:03

Draga í land með strangt fóstureyðingabann

Þingmenn í Síle ákváðu í dag að milda nokkuð strangt bann við fóstureyðingum þar í landi. Ef ný lög taka gildi verða fóstureyðingar löglegar í Síle ef móðurinni var nauðgað, ef lífi hennar er stefnt í hættu vegna þungunarinnar eða ef fóstrið sýnir...
03.08.2017 - 02:08

Brasilíuþing ákveður að lögsækja ekki Temer

Neðri deild brasilíska þingsins kaus í dag um spillingarmál Michel Temers, forseta landsins, og kaus að lögsækja hann ekki fyrir mútuþægni. Stjórnarandstöðunni tókst ekki að ná þeim meirihluta atkvæða sem þurfti til að færa mál Temers fyrir...
03.08.2017 - 00:52

Sjöundi stuldurinn á geislavirku efni

Mexíkósk stjórnvöld gáfu í dag út viðvörun vegna þjófnaðar á rannsóknarbúnaði deildar við háskóla í Nuevo Leon. Búnaðurinn er notaður til jarðfræðirannsókna. Búnaðurinn er ekki hættulaus því í honum er að finna geislavirkt kjarnorkuefni sem getur...
02.08.2017 - 22:24

Venesúela: Gáfu upp of mikla kjörsókn

Forsvarsmenn tölvufyrirtækis sem sjá Venesúela fyrir tækjabúnaði í kosningum telja að mun færri hafi greitt atkvæði í kosningunum á sunnudag en stjórnvöld gáfu upp. Þeir sem náðu kjöri sverja embættiseið á morgun.
02.08.2017 - 16:04

Venesúela: Mótmælum frestað um sólarhring

Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur frestað um einn sólarhring mótmælum vegna stjórnlagaþingsins sem kjörið var á sunnudag. Skipulögð hefur verið mótmælaganga á sama tíma og hið nýkjörna þing kemur fyrst saman. Hlutverk þess verður að semja landinu...
02.08.2017 - 09:19

Harma handtöku stjórnarandstöðuleiðtoga

Hæstiréttur í Venesúela segir að tveir stjórnarandstöðuleiðtogar sem færðir voru í fangelsi í skjóli nætur hafi áformað að flýja. Þá hafi þeir gefið út pólitískar yfirlýsingar þrátt fyrir að þeim hafi verið bannað það.
01.08.2017 - 17:03

Harma handtöku stjórnarandstöðuleiðtoga

Hæstiréttur í Venesúela segir að tveir stjórnarandstöðuleiðtogar sem færðir voru í fangelsi í skjóli nætur hafi áformað að flýja. Þá hafi þeir gefið út pólitískar yfirlýsingar þrátt fyrir að þeim hafi verið bannað það.
01.08.2017 - 17:03

Stjórnarandstöðuleiðtogar teknir

Leyniþjónustan í Venesúela hafði í nótt á brott með sér tvo forystumenn stjórnarandstöðunnar, Leopoldo Lopez og Antonio Ledezma, sem báðir höfðu verið í stofufangelsi.
01.08.2017 - 08:06

Samþykktu refsiaðgerðir gegn Maduro

Bandaríkjastjórn hefur samþykkt refsiaðgerðir gegn Nicolas Maduro, forseta Venesúela, vegna umdeildra stjórnlagaþingskosninga sem Maduro boðaði til. Í tilkynningu frá bandaríska fjármálaráðuneytinu er forsetinn sagður einræðisherra og allar eignir...
31.07.2017 - 20:26

Venesúela: ESB hefur áhyggjur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lýsti í morgun yfir áhyggjum af ástandinu í Venesúela og lýðræði í landinu.
31.07.2017 - 10:47

Sjö drepnir í Venesúela um helgina

Tveir unglingar og einn hermaður voru skotnir til bana í Venesúela síðdegis í dag, í átökum sem brutust út í tengslum við umdeildar stjórnlagaþingskosningar þar í landi. Þar með hafa fimm manns verið vegnir í Venesúela í dag, sem vitað er um. Hörð...
30.07.2017 - 22:36

Yfir 200 bjargað úr lestarrúmi flutningabíla

Yfir 200 manneskjum í leit að betra lífi var forðað frá skelfilegum dauðdaga austan hafs og vestan á laugardag. 26 manns, þar á meðal tveggja ára barni, var bjargað úr kælirými flutningabíls við ferjuhöfnina í Dunkerque í Frakklandi, en 178 fundust...
30.07.2017 - 05:15