Menntamál

Halda mótmælum áfram en nemendur mæta á morgun

Breytingar á skólastarfi í Fjallabyggð eru til þess gerðar að bæta námsárangur, sem hefur ekki verið viðunandi, segir forseti bæjarstjórnar. Foreldrar grunnskólabarna mótmæltu breytingunum í dag með því að boða forföll barnanna.
24.04.2017 - 19:10

Ekkert náttúruminjasafn á fjármálaáætlun

Ekki á að byggja hús undir Náttúruminjasafn Íslands næstu fimm árin, samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Það er þvert á samþykkt Alþingis rétt fyrir kosningar.
24.04.2017 - 15:31

57 nemar mættu ekki í skólann á Ólafsfirði

Tæplega 60 nemendur í grunnskólanum á Ólafsfirði mættu ekki í skólann í morgun, en foreldrar ákváðu að senda börn sín ekki í skólann í mótmælaskyni. Fyrirhugað er að sameina bekki á Ólafsfirði og Siglufirði, til að bæta námsárangur.
24.04.2017 - 12:04

Með tíst í eyrum

Það er fyrir löngu orðin árleg hefð að nemendur 5. bekkjar í Grunnskólanum Hellu fái hænuegg til að klekja út. Krakkarnir taka svo á móti ungunum og hugsa um þá með öllu sem því fylgir.
24.04.2017 - 11:30

Ekki greitt nógu mikið með hverjum nemanda

Rekstrarvandi framhaldsskólanna felst aðallega í því að það er ekki greitt nógu mikið með hverjum nemanda. Það breytist líklega ekki miðað við nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þetta segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans.
23.04.2017 - 12:48

Niðurskurður hjá Flensborgarskóla

Öllu starfsfólki við ræstingar í Flensborgarskóla hefur verið sagt upp og verða þrif í skólanum boðin út. Stjórnunarstöðum hefur verið fækkað, vinnuhlutfalli breytt og yfirvinnubann verið sett á starfsmenn skólans.
21.04.2017 - 19:07

Íslenskir unglingar eru ánægðir með lífið

Íslenskir unglingar verða síður fyrir einelti í skóla en jafnaldrar þeirra annars staðar í heiminum. Þeir eru hamingjusamari en gengur og gerist, nema þeir sem nota Netið óhóflega, þeir stríða við meiri vanlíðan en aðrir. Þetta kemur fram í þeim...
21.04.2017 - 10:06

Veröld vígð í dag

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fékk í dag varanlegt aðsetur í Veröld - húsi Vigdísar. Sjálf segir hún stofnunina geta hjálpað til við að viðhalda íslenskunni auk þess sem ferðamenn geti komið og fundið sitt tungumál.
20.04.2017 - 19:48

Kostar 4 milljarða að flytja LHÍ í Laugarnesið

Það myndi kosta 4,2 milljarða að flytja alla starfsemi Listaháskóla Íslands yfir á Laugarnesveg 91 þar sem myndlistadeild skólans er til húsa, miðað við þarfagreiningu sem gerð var fyrir nokkrum árum. Í Laugarnesi hefur skólinn til umráð 4.500...
14.04.2017 - 20:28

Fjársveltur háskóli sé ekki samkeppnisfær

Stjórn Félags háskólakennara gagnrýnir að háskólastigið verði áfram undirfjármagnað í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir tímabilið 2018 til 2022 þrátt fyrir ítrekuð fyrirheit stjórnvalda um að fjármögnun verði í takt við það sem gerist í...
13.04.2017 - 09:54

Fræða sig og aðra um umhverfismál og lýðheilsu

„Það er svo mikilvægt að við berum virðingu fyrir náttúruunni okkar og gerum okkar besta til þess að halda henni hreinni og fínni,“ segir Unnur Jónasdóttir, nemandi í 10. bekk í Stórutjarnaskóla
10.04.2017 - 14:14

Menntamálin ekki í forgangi

Ríkisstjórnin setur heilbrigðismál og almannatryggingar í forgang og aðrir málaflokkar þurfa að gjalda fyrir það. Þetta segir Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra. Hann vonast til þess að tekið verði tillit til athugasemda um framlög til...
10.04.2017 - 12:39

Nóg komið af skýrslum í skúffum

Stefnan um skóla án aðgreiningar er lögfest – en óljóst hvað átt er við. Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagði á Morgunvaktinni á Rás 1 að tímabært væri að ráðuneyti, sveitarfélög, skólastjórnendur og...
06.04.2017 - 12:43

Truflun eða tækifæri? Sítenging breytir skólum

Reglur um snjalltækjanotkun í unglingadeildum eru mismunandi eftir grunnskólum. Sums staðar er einkum litið á tækin sem verkfæri og verkefnum jafnvel skilað á Instagram, annars staðar er litið á tækin sem truflun og reynt að koma böndum á notkun...
05.04.2017 - 16:43

Flestar starfsnámsbrautir óstaðfestar

Megnið af starfsnámi í framhaldsskólum er kennt á óstaðfestum brautum. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsmenntun á framhaldsskólastigi. Aðeins níu af um 100 starfsnámsbrautum í framhaldsskólum hér á landi hafa fengið formlega...
05.04.2017 - 16:50