Menntamál

„Enginn hvati til að gefa út nýjar námsbækur“

Nemendur framhaldsskóla verja tugum þúsunda í bækur á hverri önn. Fulltrúi KÍ segir að það vanti tilfinnanlega bækur í mörgum námsgreinum í framhaldsskólum. Framkvæmdastjóri Iðnú segir að kerfið sé ónýtt, það sé enginn hvati til að gefa út nýjar...
18.08.2017 - 19:31

Leikskólastjórinn stundum sá eini fagmenntaði

Útlit er fyrir að skerða þurfi þjónustu á leikskólum í Reykjavík og í Kópavogi í haust og að fresta verði inntöku yngstu barnanna vegna manneklu. Dæmi eru um að  skólastjóri sé eini fagmenntaði starfsmaður skólans.
17.08.2017 - 22:24

Ráðherra skoðar þrepaskipt kennaranám

Þrepaskipt kennaranám er ein af tillögum starfshóps menntamálaráðherra sem unnar eru í kjölfar gagnrýni Ríkisendurskoðanda um að stjórnvöld hefðu ekki hugað vel að dvínandi aðsókn í kennaranám.
16.08.2017 - 21:25

Aðsókn að háskólum í jafnvægi

Nemendum við Háskóla Íslands hefur fækkað frá því þeir voru hvað flestir fyrir sex árum. Jón Atli Benediktsson, rektor skólans segir að nemendafjöldinn sé nú í þokkalegu jafnvægi. Hann fagnar því að aðsókn að kennaranámi hafi aukist um 30%.
16.08.2017 - 19:58

ASÍ: Námsbækur hækka milli ára

Penninn-Eymundsson, Mál og Menning og A4 hafa hækkað verð á milli ára á flestum nýjum námsbókum sem fáanlegar voru í könnunum verðlagseftirlits ASÍ í ár og í fyrra. Bókabúðin Iðnú lækkar hins vegar verð á öllum titlum sem skoðaðir voru frá fyrra ári...
16.08.2017 - 15:57

Enginn kennaraskortur í einkareknu skólunum

Sjálfstætt starfandi skólar glíma ekki við kennaraskort og fá starfsumsóknir frá fleiri kennurum en þeir geta ráðið. Formaður Samtaka sjálfstæðra skóla segir að laun séu ekki lykilatriði hjá kennurum. Sveigjanlegt starfsumhverfi sé...
15.08.2017 - 21:55

Of litlar kröfur séu gerðar til grunnskólanema

Samskiptum kennara og foreldra innflytjenda í grunnskólum er mjög ábótavant, samkvæmt rannsókn fræðimanna við Háskólann á Akureyri. Foreldrum finnst skorta aga í skólanum og að börnin fái of litla heimavinnu. 
15.08.2017 - 20:02

Áhyggjufullir yfir manneklu á leikskólum

Stjórn Félags leikskólakennara lýsir þungum áhyggjum af því að ekki fáist nógu margir kennarar til starfa á leikskólum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Þrettán hundruð leikskólakennara vanti til að leikskólarnir fari að lögum því skyldi...
15.08.2017 - 14:44

Leik- og grunnskólar á Austurlandi mannaðir

Ráðið hefur verið í nær allar stöður í leik- og grunnskólum á Austurlandi fyrir haustið. Þar er staðan önnur en víða á suðvesturhorninu þar sem enn vantar fjölda fólks til starfa.
15.08.2017 - 12:25

ASÍ: Notaðar bækur ódýrastar í A4

 A4 í Skeifunni var oftast með lægsta verðið í könnun Verðlagseftirlits ASÍ á 26 algengum notuðum námsbókum fyrir framhaldsskóla. Penninn-Eymundsson reyndist oftast með hæsta verðið.
15.08.2017 - 10:34

Friðrik Þór settur rektor Kvikmyndaskólans

Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Frá þessu er greint á heimasíðu Kvikmyndaskólans. Friðrik tekur við af Hilmari Oddssyni, sem sagði upp störfum í vor eftir að hafa gegnt rektorsstöðunni í sjö...
15.08.2017 - 06:35

3 milljörðum bætt í leik- og grunnskólana

Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir að tæpum þremur milljörðum meira verði varið á komandi vetri en síðastliðinn vetur til þess að bæta starfsumhverfi leikskóla- og grunnskólakennara. Tveir starfshópar vinna nú að tillögum að...
14.08.2017 - 12:26

Kennaraskorturinn alvarlegt ástand

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að skortur á grunnskóla- og leikskólakennurum skapi alvarlegt ástand. Það sé bein afleiðing af þenslunni í efnahagslífinu. Enn vantar bæði grunnskólakennara og leikskólakennara til starfa í vetur....
14.08.2017 - 08:33

Fjögur vilja stýra FÁ og níu MR

Tíu sóttu um stöður skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla og Menntaskólans í Reykjavík áður en umsóknarfrestur rann út á þriðjudag. Fjögur vilja taka við stjórn Fjölbrautaskólans við Ármúla og níu vilja verða rektorar Menntaskólans í Reykjavík...
11.08.2017 - 15:36

Stefni í viðvarandi kennaraskort næstu árin

Þrátt fyrir að skortur sé á kennurum í grunnskólum hefur umsóknum um undanþágur til að ráða ómenntaða kennara fækkað frá því í fyrra. Hlutfall ómenntaðra kennara hefur lækkað úr 20 prósentum í 7 frá aldamótum. Forstjóri Menntamálastofnunar segir að...
10.08.2017 - 22:36