Menntamál

Óásættanlegt að foreldrar borgi námsgögn

Óásættanlegt er að foreldrar íslenskra grunnskólabarna skuli vera látnir greiða fyrir námsgögn þeirra, auk þess sem það stangast á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og þar með íslensk lög. Svo segir í áskorun Barnaheilla til stjórnvalda sem á...
22.03.2017 - 11:29

Hús Garðyrkjuskólans að grotna niður

Aðstæður í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði eru sorglegar og óboðlegar; byggingarnar liggja undir skemmdum og sumar eru ónýtar. Þetta segir rektor Landbúnaðarháskólans. Nemendur og kennarar hafa fundið fyrir einkennum myglu. Rektor segir þær 70...
22.03.2017 - 15:39

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Ætla ekki að blása samræmdu prófin af

Ekki eru uppi neinar fyrirætlanir af hálfu mennta- og menningarmálaráðuneytisins um að leggja niður eða breyta tilgangi samræmdra könnunarprófa í grunnskólum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þó hefur verið ákveðið að kalla saman...
16.03.2017 - 14:30

Fara yfir hnökra við innleiðingu reglna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Allsherjar- og menntamálanefndar, segir að allir sem komið hafa að breytingum á reglum um samræmd próf verði kallaðir á fund í sérstökum samráðshópi í menntamálaráðuneytinu - til að fara yfir þá hnökra sem...
16.03.2017 - 12:28

Átök um samræmd próf skaði skólastarf

Átök um tilgang og inntak samræmdra prófa hafa skaðleg áhrif á skólastarf og skólasamfélagið allt, og slíkt er óviðunandi fyrir nemendur. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í ályktun sem Kennarafélag Reykjavíkur sendi frá sér í dag. Trúnaðarmenn...
15.03.2017 - 18:27

„Við erum eiginlega að brenna inni á tíma“

Jóhann Arnarson, forstöðumaður sumarbúða íþróttasambands fatlaðra, segir tímann til að tryggja starfsemi þeirra í sumar á þrotum. Ekki er fullvíst um að sumarbúðirnar fái inni á Laugarvatni, þar sem þær hafa verið í 30 ár.
15.03.2017 - 15:40

Fá ekki að sjá spurningarnar, bara svörin

Um 30% nemenda nýttu sér stuðningsúrræði á samræmdu prófunum í ár, sem er um helmingi fleiri en fyrir fimm árum. Nemendur fá ekki að sjá úrlausn prófanna, en fá að sjá sambærileg dæmi og útskýringu á hvaða hæfni var metin.
14.03.2017 - 12:22

„Verulegur misbrestur” í verk- og listkennslu

Verulegur misbrestur er á því hvernig grunnskólar ráðstafa kennslumínútum í list- og verkgreinum, samkvæmt könnun menntamálaráðuneytisins. Sveitarfélög verða upplýst um stöðuna og segir ráðuneytið hana óásættanlega. Þrír af hverjum fjórum...
13.03.2017 - 11:52

Fá of fáa tíma í list- og verkgreinum

Réttur grunnskólanemenda til kennslu í list- og verkgreinum er ekki nægilega virtur, segir í tilkynningu á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem hefur unnið úr gögnum frá Hagstofu Íslands um málið.
12.03.2017 - 08:35

Afturför í tungumálakennslu

„Það sem ég hef áhyggjur af er undanlátssemi Íslendinga gagnvart kennslu í erlendum tungum. Þetta er að verða mikið enskan, ein og sér, sem er mikil afturför. Það hefur verið okkar styrkleiki að hafa kennt mörg erlend tungumál í skólum,“ sagði Auður...
10.03.2017 - 11:22

„Arfavitlaust óhappaplagg“ segir skólameistari

Skólameistarar þriggja menntaskóla hafa sent inn umsögn um áfengisfrumvarpið svokallaða þar sem þeir lýsa andstöðu sinni við það. Skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði telur frumvarpið tímaskekkju og skólameistari Menntaskólans á...
10.03.2017 - 08:44

„Augljóst að eitthvað hefur misfarist“

Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra segir augljóst að eitthvað hafi misfarist við framkvæmd breytinga á samræmdu prófum fyrir 9. og 10. bekk í grunnskóla. Breytingarnar hafa farið illa í marga - þær hafa vakið upp fleiri spurningar en þær...
09.03.2017 - 18:49

Mega ekki krefjast einkunna úr samræmduprófum

Framhaldsskólum er óheimilt að krefjast þess að nemendur sendi þeim einkunnur úr samræmdum prófum en nemendur mega það. Þetta segir formaður allsherjarnefndar Alþingis en nefndin fundar í næstu viku vegna samræmdu prófanna. 
09.03.2017 - 12:58

Segjast hafa verið settir í óviðunandi stöðu

Skólastjórar sjö grunnskóla í Hafnarfirði hafa sent fræðsluráði bæjarins bréf þar sem þeir segja nýgerða kjarasamninga  hafa sett skólastjórnendur í óviðunandi stöðu. Fræðsluráð bæjarins tekur undir áhyggjur af þróun mála varðandi þann halla sem...
09.03.2017 - 06:58