Gagnrýni

Urges er fyrsta sólóplata Ragnars Ólafssonar, þar sem hann...
Milkywhale er dúett þeirra Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur...
Söngvar um helvíti mannanna með Ham er straumlínulagaðra...

Pistlar

Fyrir tuttugu og fjórum árum bjó maður að nafni Vincent...
Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig útiskóna í síðasta...
Halldór Armand fjallar um ákvarðarnir kjararáðs síðustu...
Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í...

Hilmir Snær og Stefán Karl í beinni á RÚV

Þjóðleikhúsið og RÚV munu leiða saman hesta sína í lok sumars og bjóða landsmönnum upp á leiksýninguna Með fulla vasa af grjóti. Um takmarkaðan sýningafjölda er að ræða, en sýnt verður á stóra sviði Þjóðleikhússins. Lokasýningin verður síðan í...
15.08.2017 - 17:29

Fjórir handteknir vegna leka hjá HBO

Indverska lögreglan hefur handtekið fjóra menn sem grunaðir eru um aðild að lekamáli sjónvarpsframleiðandans HBO. Hinir grunuðu hafa tengsl við Star India, sjónvarpsstöð sem er rétthafi að sýningum sjónvarpsþáttanna Game of Thrones þar í landi....
15.08.2017 - 16:53

Flúði grimmilegar aðstæður í Norður-Kóreu

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir Yeonmi Park. Bókin inniheldur endurminningar 23 ára gamallar konu sem barnung flúði frá Norður-Kóreu ásamt móður sinni. Hún hefur sagst vilja varpa ljósi á myrkasta stað á jarðríki með útgáfu...
15.08.2017 - 15:32

Dare To Dream Small

Nýjasta plata Hafdísar Huldar Dare to Dream Small kom út í Evrópu þann 28. júlí síðastliðinn. Platan er tekin upp í Stúdíó Suðurá í Mosfellsdal veturinn 2016 - 2017 og um útsetningar og upptökustjórn sá Alisdair Wright. Lögin á plötunni tengjast öll...
15.08.2017 - 11:38

Friðrik Þór settur rektor Kvikmyndaskólans

Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Frá þessu er greint á heimasíðu Kvikmyndaskólans. Friðrik tekur við af Hilmari Oddssyni, sem sagði upp störfum í vor eftir að hafa gegnt rektorsstöðunni í sjö...
15.08.2017 - 06:35

Djöflaskítur í gettóinu

Memphis-borg í Tennessee í Bandaríkjunum er gjarnan sögð vera heimaborg blússins og hefur haft mikil áhrif á rokk- og sálartónlist. Hiphop-sena borgarinnar er þó ekki síður merkileg. Þórður Ingi Jónsson, betur þekktur sem rapparinn og taktsmiðurinn...
14.08.2017 - 16:30
Hiphop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning

Shondaland yfir til Netflix

Shonda Rhimes, einn vinsælasti sjónvarpsþáttahöfundur- og framleiðandi heims hefur sagt skilið við ABC sjónvarpsstöðina, og gert samning við Netflix streymiþjónustuna. Rhimes er höfundur og framleiðandi fjölda þátta á borð við Gray‘s Anatomy,...
14.08.2017 - 16:32

Leki hjá HBO stærri en ætlað var

Hópur tölvuþrjóta sem kalla sig Mr. Smith brutust inn í tölvukerfi í höfuðstöðvum HBO fyrr í mánuðinum. Komust þeir yfir ýmis verðmæt gögn, meðal annars fjórða þátt nýjustu seríu Game of Thrones, auk handrita að nýjum þáttum, tölvupósta og...
14.08.2017 - 15:42

Rík, valdamikil og litaði hár sitt

Á Þjóðdeild Landsbókasafns Íslands stendur nú yfir sýning um Hólmfríði Sigurðardóttur (1617-1697) sem fæddist fyrir fjórum öldum að Hróarsholti í Flóa. Líf Hólmfríðar og tengsl hennar á sínum tíma gefa góða innsýn í samfélagið hér á landi á 17....
14.08.2017 - 15:28

„Miranda“ orðuð við framboð

Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon er sögð hyggja á feril í stjórnmálum. Nixon er einna þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Beðmál í borginni sem sýndir voru á RÚV um árabil. Hefur hún verið orðuð við framboð til ríkisstjóra New York-ríkis. Nixon...
14.08.2017 - 14:16

Lesbískt ljóðskáld ritskoðað af feðraveldinu

Fyrsta ritrýnda fræðiritið um sögu hinsegin fólks kom út á dögunum og nefnist Svo veistu að þú varst ekki hér. Einn af þeim sem skrifar í ritið er Þorsteinn Vilhjálmsson fornfræðingur en hann fjallar um forngrísku skáldkonuna Saffó.
14.08.2017 - 09:45

Þegar hjartað springur af harmi

Urges er fyrsta sólóplata Ragnars Ólafssonar, þar sem hann gerir upp sambandsslit á einlægan og hispurslausan hátt. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Ástarlög og ljóð

Sumarið er tími brúðkaupanna en tónlistin er oft stór þáttur í giftingarathöfnum. Þáttur dagsins er fullur af fallegum íslenskum ástarlögum.
13.08.2017 - 18:16

Vinnusöm fyllibytta og ljóðrænn dónakall

Serge Gainsbourg er sennilega áhrifamesti maðurinn í frönsku tónlistarlífi undanfarna öld – þrátt fyrir að 25 ár séu síðan hann lést.
13.08.2017 - 12:00

Frumflytur trompetverk á ströndinni í Vík

Í dag klukkan 15 mun breski trompetleikarinn Simon Desbruslais frumflytja einleiksverkið VOYAGE/FÖR eftir tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við listaverkið FÖR sem er eftir Steinunni Þórarinsdóttur.
13.08.2017 - 11:33