Tónlist

Quincy Jones og skatturinn gegn poppkónginum

Upptökustjórinn Quincy Jones hefur undanfarin fjögur ár staðið í málaferlum við dánarbú Michael Jackson, en hljóðar krafan upp á 30 milljónir dollara vegna ógreiddra höfundarréttargreiðslna. Sú tala bliknar þó í samanburði við heilan milljarð...
28.07.2017 - 12:16

Teitur „Nennir“ í beinni

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon var gestur í Popplandi og tók órafmagnaða útgáfu af lagi sínu „Nenni“ ásamt hljómsveit.
27.07.2017 - 15:34

Bræðslan haldin í þrettánda sinn um helgina

„Þetta er eiginlega farið að teygja sig yfir alla vikuna,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, Bræðslustjóri. Tónlistarhátíðin Bræðslan er haldin á Borgarfirði eystra laugardaginn 29. júlí og fer dagskráin í kringum hátíðina stækkandi með hverju árinu.
27.07.2017 - 14:31

Þetta eru sólarlandalög Íslendinga

Mörg eigum við góðar minningar um ferðir til heitra og sólríkra landa, og gjarnan tengjast þessar minningar ákveðinni tónlist. Lög sem voru vinsæl á sama tíma, lög sem voru mikið spiluð í sundlaugagarðinum eða lög sem við tengjum einfaldlega við...
27.07.2017 - 13:00

Gróska í sumarblíðunni

Ný plata frá Mammút og ný lög með Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, Chinese Joplin og M e g e n.
27.07.2017 - 10:50

Dansað á brúnni í Avignon

Frakkland verður viðfangsefni 4. þáttar í þáttaröðinni „Landaparís“ sem verður á dagskrá fim. 27. júlí kl. 14.03. Meðal annars verður flutt franska þjóðlagið „Sur le pont d´Avignon“ þar sem segir „Á brúnni í Avignon er verið að dansa“  og lesið...
26.07.2017 - 16:10

„Þeir í mínu herbergi að hamast á hassmolanum“

„Ég ætla að fara með ykkur aftur til ársins 1987, ég er 17-18 ára og við erum stödd á Mallorca,“ segir Sigurður Hlöðversson eða Siggi Hlö, plötusnúður, útvarps- og markaðsmaður. Siggi Hlö var gestur í Sumarmorgnum og valdi sitt uppáhalds...
26.07.2017 - 16:11

Eiríkur og Steini tóku Despacito í beinni

Trúbadorinn Eiríkur Hafdal mætti ásamt Steina vini sínum í Sumarmorgna Rás 2 og saman tóku þeir lagið Despacito, sem hefur farið sigurför um allan heim í sumar.
26.07.2017 - 12:27

„Stundum“ er nýtt lag frá Nýdanskri

Stundum er fyrsta lagið sem hljómsveitin Nýdönsk sendir frá sér, af nýrri hljómplötu sem kemur út í september nk. Hljómsveitin fagnar nú þrítugasta starfsári sínu, en ferill sveitarinnar hefur verið farsæll og hefur Nýdönsk sent frá sér ótal slagara...
25.07.2017 - 16:01

Ósáttir við áróðursútgáfu af Despacito

Höfundar lagsins geysivinsæla Despacito eru afar óánægðir með að Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hafi notað breytta útgáfu lagsins í baráttu sína fyrir því að landsmenn taki þátt í kosningum til stjórnlagaþings. Þeir vilja að forsetinn láti...
25.07.2017 - 14:48

Justin Bieber aflýsir án útskýringa

Kanadíski söngvarinn Justin Bieber hefur aflýst restinni af tónleikaferð sinni um heiminn, en hann átti 14 tónleika eftir af ferð sem staðið hefur undanfarna 18 mánuði. Engar skýringar hafa fengist á ákvörðun söngvarans, en ýmsar getgátur eru uppi...
25.07.2017 - 12:30

Er Herbie Hancock faðir raftónlistar?

Hin árlega djasstónlistarhátíð í Montreux var haldin í lok júní. Einn Íslendingur spilaði á hátíðinni, en það var raftónlistarmaðurinn Bjarki. Nokkur samruni er milli djassins og raftónlistarinnar, enda ýmis sameiginleg sérkenni, og tónleikar Bjarka...
24.07.2017 - 13:11

Þykir vænna um Webasto-kyndinguna en hundinn

Mugison hefur verið á faraldsfæti síðan um miðjan júní og haldið meira en 30 tónleika vítt og breitt um landið.
23.07.2017 - 12:59

Nú er ég léttur!

Í þættinum verða leikandi létt íslensk lög sem passa afar vel við sumar og sól, frí og ferðalög.
23.07.2017 - 15:05

Kínverjar banna Bieber

Kanadíska poppgoðið Justin Bieber fær ekki að koma fram í Kína á næstunni. Menningarmálaráðuneyti Kína greinir frá þessu í yfirlýsingu í gær. Þar segir að ráðuneytinu þyki óviðeigandi að hleypa listamönnum upp á svið sem kunna ekki að haga sér...
22.07.2017 - 03:23
Erlent · Asía · Kína · Popptónlist · Tónlist