Pistlar

Ábyrgð og orðræða á netinu

„Hvað er það að bera ábyrgð?“ spyr Karl Ólafur Hallbjörnsson, sem er ævinlega á sveimi hinna ýmsu króka og kima á veraldarvefnum í Lestinni á Rás 1. Hér fjallar hann um ábyrgð og orðræðu á netinu.
03.05.2017 - 16:40

Paradís án vatnsúðarakerfis

„Hvað er það sem veldur því að við gerum stundum ekki það sem við eigum að geta gert?“ Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur, fjallar um lamandi hugsanir í pistli sínum í Lestinni á Rás 1.
03.05.2017 - 16:26

Slæmar í hálsi – og frábærar

Sigurbjörg Þrastardóttir er á Ítalíu og auðvitað veltir hún því fyrir sér ítalskri popptónlist. Hún fjallaði um hásar konur sem meina það sem þær syngja um í Víðsjá á Rás 1. Sigurbjörg skrifar:
28.04.2017 - 13:30

Hin varhugaverða nostalgía

Er nostalgían alltaf af hinu góða? Í dag fjallar Sóla Þorsteinsdóttir um tilhneigingu okkar til að fegra fortíðina. Ættum við frekar að horfa fram á við? Sóla talar um DDR safnið í Berlín, nostalgíuna í pólítík og stúdentsprófin í MR, svo fáeitt sé...
26.04.2017 - 16:06

Ekki lesa, nei, vertu í símanum, litla blómið

Nauðir íslenska tungumálsins eru miklar um þessar mundir. Er orsökin málsmengandi túristar, snjallsímar sem skilja ekki bofs í málinu, eða liggjar rætur vandamálsins dýpra? Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur, fjallar í þriðjudagspistli sínum um...
26.04.2017 - 16:02

Rústatúristar í Amatrice

Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið táknmynd jarðskjálftanna miklu sem skóku landið á síðasta ári. Hörmungarnar hafa dregið aukin fjölda ferðamanna á svæðið en bæjarstjórinn tilkynnti þeim fyrir stuttu að þetta væri enginn staður...
21.04.2017 - 15:30

Ökuferð með Frans fyrsta

Páskarnir nálgast og þá leggjast margir í ferðalög. Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum í sjálfri Róm. Eins og fleiri er hún að teygja hálsinn til að reyna að koma auga á Frans páfa. Hér fyrir ofan má heyra sendinguna frá Róm, en Sigurbjörg...
12.04.2017 - 15:30

Hin erindislausa reiði

Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um jákvæðar hliðar reiðinnar. Hvað gerist þegar við beislum reiðina? Getur hún virkað sem drifkraftur fyrir bættu samfélagi, þegar fátt annað virðist gera nokkuð gagn?
11.04.2017 - 17:00

Á réttri hillu

Sigurbjörg Þrastardóttir fjallaði um bækur og réttar hillur í pistli sínum í Víðsjá. Það er ekkert grín að ætla að raða bókum. Pistilinn má lesa og heyra hér.
06.04.2017 - 16:00

Heimur í handabandi

Elísabet Jökulsdóttir segir frá handabandi í lífi sínu.
06.04.2017 - 09:07

Aktívismi til sölu

Í dag fjallar Sóla um markaðsvæðingu sófa-aktívismans og neyslu okkar á eigin ímyndasköpun. Við erum ‘kvitt, deilt og læk’ kynslóðin og vitum hvað við viljum, en hvað gerist þegar markaðurinn fer að blanda sér í málið? Er hinn meðvitaði neytandi...
04.04.2017 - 17:00

Hin praktíska markaðsvæðing menntunar

Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um markaðsvæðingu menntunar og áherslu okkar á að velja „praktískt“ nám. Hvaða áherslur viljum við hafa í íslensku menntakerfi í dag, og hvað meinum við þegar við segjum „praktískt“? Er það virkilega svo praktískt...
29.03.2017 - 15:47

Þeir sem sleppa lífs

Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.

Unglingsstelpur á jaðrinum

Á síðustu árum hafa unglingsstelpur sýnt og sannað að þær eru meira en bara staðalímyndin sem vestræn menning hefur málað af þeim. Hvað gerist þegar jaðarsettur hópur finnur „sína rödd“? Sóla Þorsteinsdóttir, bókmennafræðingur og meistaranemi í...
22.03.2017 - 18:00

Hvar ertu núna, Benjamín?

Sigurbjörg Þrastardóttir mætti í Víðsjá og var með hugann við draumaprinsa, gleðikonur og dægurlagatexta um þessa þjóðfélgashópa. Hér að ofan má hlusta á pistilinn en þetta hafði Sigurbjörg að segja: