Leiklist

Bill Murray mætir á Groundhog Day – aftur

Kvikmyndinni Groundhog Day, sem fjallar um mann sem endurlifir sama daginn aftur og aftur, hefur nú verið breytt í söngleik.
11.08.2017 - 10:58

„Frá fæðingu byrjum við að deyja“

Þrjár systur í Vilníus Yönu Ross fjallar að mati Maríu Kristjánsdóttur, leikhúsrýni Víðsjár, um vonlausa stöðu smáþjóðar í heiminum og deilir á á ríki og hópa sem hagnast á vopnaframleiðslu, landvinningum, og því að blekkja smáríki til fylgislags...
27.06.2017 - 11:17

„Þetta er árás á Donald Trump“

Umdeild uppsetning leikhússins Public Theater í New York á leikritinu Julius Caesar eftir William Shakespeare vakti á dögunum mikla umræðu. Mótmælendur í salnum trufluðu sýninguna fyrir að vega að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
20.06.2017 - 16:59

„Heilmargt vantaði“ á Grímunni

Leikhúsgagnrýnendur Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, hafa ýmislegt að setja út á tilnefningar til Grímunnar í ár, sem og hverjir hrepptu verðlaunin eftirsóttu. Þær settust í viðmælendastól Víðsjár þar sem þær fóru yfir...
21.06.2017 - 15:35

Garðar Cortes fékk heiðursverðlaun Grímunnar

Garðar Cortes – „guðfaðir íslenskrar óperu“– hlýtur heiðursverðlaun Grímunnar í ár. „Framlag þessa listamanns til íslenskrar sviðslista og tónlistar er ómetanlegt,“ sagði í kynningu verðlaunanna.
16.06.2017 - 22:41

Blái hnötturinn með flest verðlaun á Grímunni

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2017 voru veitt í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Barnasýningin Blái hnötturinn fékk flest verðlaun, eða fjögur. Hlaut sýningin verðlaun fyrir barnasýningu ársins, dans- og sviðshreyfingar ársins, leikmynd ársins og...
16.06.2017 - 22:04

„Við þurfum að sinna börnunum okkar“

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri leiksýningarinnar Blái hnötturinn, tók á móti verðlaunum á Grímunni í kvöld fyrir barnasýningu ársins.
16.06.2017 - 20:26
Mynd með færslu

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin

Bein útsending frá afhendingu Grímuverðlaunanna. Veitt eru verðlaun í 19 flokk­um auk heiður­sverðlauna Sviðslista­sam­bands Íslands.
16.06.2017 - 17:08

Grímuverðlaunin afhent í kvöld

Gríman – íslensku sviðslistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Söngleikurinn Elly fær flestar tilnefningar í ár, alls átta. Litlu sýningarnar eiga sviðið, en af þeim sex sýningum sem hlutu fimm eða fleiri tilnefningar voru aðeins...
16.06.2017 - 14:53

Nauðsynlegt að leika stórt undir berum himni

María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Viðsjár, fór með ungum fylgdarsveini að sjá Ljóta andarungann í Elliðaárdalnum í uppfærslu Leikhópsins Lottu.

Litlu sýningarnar eiga sviðið á Grímunni

Litlu leiksýningarnar höfðu vinningin gagnvart sýningunum á stóru sviðunum á leikárinu sem er að líða, að mati gagnrýnenda Menningarinnar. Dómnefnd Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, virðist hafa verið á sama máli því af þeim sex...
02.06.2017 - 15:49

„Við erum að díla við skaðlega karlmennsku“

Sviðslistarhópurinn Ást og karókí setja upp nýtt og óvenjulegt leikverk í Leikfélagi Kópavogs á laugardaginn. Sýningin er karlmannleg rannsókn og niðurstöðurnar eru í boði fatamerkisins Slazenger.
31.05.2017 - 18:10

Reiðar og mjúkar Reykjavíkurdætur

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu Reykjavíkurdætra á Litla sviði Borgarleikhússins. Hún veltir fyrir sér hvort játningarmenningin flækist inn í sýninguna af írónískum ástæðum eða hvort innri togstreita Reykjavíkurdætra, að vera bæði mjúk...
24.05.2017 - 14:48

Á sviðinu spyrjum við hver við erum

Magnús Þór Þorbergsson varði nýverið doktorsverkefni sitt í almennri bókmenntafræði. Ritgerðin bar titilinn Leiksvið þjóðar: Þjóð, stétt, sjálfsmynd og mótun leiklistarvettvangs á Íslandi 1850-1930.
08.05.2017 - 16:07

Hrífandi bunraku-sýning í Tjarnarbíói

Sú virðing, sem aðstandendur sýningarinnar Á eigin fótum sýna hinum ungu áhorfendum sínum, hreif leikhúsgagnrýnanda Víðsjár.