Klassísk tónlist

Söngvar um Svíþjóð

Fjallað verður um Svíþjóð í 3. þætti þáttaraðarinnar „Landaparís“, fim. 20. júlí kl. 14.03. Ótal vinsælir söngvar hafa verið samdir um staði í Svíþjóð, til dæmis þekkja margir óðinn um héraðið Vermaland : „Ack, Värmeland du sköna“ og Glúntasöngva...
14.07.2017 - 17:02

Stúlkan frá Arles í Genf

Tónlistarhátíðin „Musiques en été“ eða „Tónlist að sumri“ fer nú fram í Genf í Sviss og fim. 13. júlí verður flutt í þættinum „Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva“ hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru á hátíðinni 2. júlí. Suisse Romande-...

Stytta Snorra í Reykholti sjötug

Þessa dagana er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að Norðmenn gáfu Íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni sem stendur í Reykholti í Borgarfirði. Að því tilefni býður Snorrastofa til afmælishátíðar laugardaginn 15. júlí. Ríkisútvarpið mun að...

Söngvar um Írland

Írland verður viðfangsefnið í 2. þætti þáttaraðarinnar „Landaparís“, fim. 13. júlí kl. 14.03. Fluttir verða söngvar sem tengjast ýmsum stöðum á Írlandi, og eru sumir mjög þekktir, eins og t.d. „It´s a long way to Tipperary“ og „The Rose of Tralee“.
12.07.2017 - 15:22

Hver er uppáhalds píanókonsertinn þinn?

EBU, samband evrópskra útvarpsstöðva, stendur fyrir hátíðartónleikum 27. nóvember n.k. í tilefni þess að þann dag eru 50 ár liðin frá því að evrópskar útvarpsstöðvar hófu að sameinast um tónleikaútsendingar.
07.07.2017 - 17:09

Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music

Tónlistarhátíðinni Reykjavík Midsummer Music lauk sunnudaginn 25. júní sl. með glæsilegum lokatónleikum í Eldborgarsal Hörpu og verður hljóðritun frá tónleikunum útvarpað á Rás 1, fimmtudagskvöldið 6. júlí.

Rás 1 á sumartónlistarhátíðum í Evrópu

Í júlí og ágúst býður Rás 1 hlustendum sínum að slást í hóp tónleikagesta á hinum fjölmörgu tónlistarhátíðum sem haldnar eru vítt og breitt um Evrópu á sumrin. Á meðal hátíða sem útvarpað verður frá í sumar má nefna Mozarthátíðina í Würtzburg og...

Klassísk söngtónlist heiðruð í Hafnarborg

„Þetta er sönghátíð í Hafnarborg og þetta er hátíð sem mig langaði mikið að stofna,“ segir Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran, en hún er stofnandi og listrænn stjórnandi Sönghátíðar í Hafnarborg sem haldin verður dagana 1.-9. júlí. Yfirlýst...
30.06.2017 - 18:25

Fantasíur frá nýju og gömlu Vín

Tónlistarhátíðin „Reykjavík Midsummer Music“ fór fram fyrir nokkrum dögum. Þema hátíðarinnar að þessu sinni var „Frelsi“ og í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ sun. 2. júlí kl. 16.05 verður flutt hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Norðurljósasal...

Stengjavirtúósar slógu í gegn á RMM í gær

Mjög svo góður rómur var gerður að leik þeirra Rosanne Philippens og Sayaka Shoji á fiðlur og István Várdai á selló, Þau eru talin vera í hópi færustu strengjaleikurum samtímans og nálguðust algleymið í þremur hávirtúósískum tónverkum eftir Maurice...

„Að hafa eitthvað að segja“

„Ég sagði bara strax: Já! Fannst þetta svo fyndið. En svo finnst mér þetta mjög mikill heiður fyrir mig og okkur söngvara að fá að vera í hópi með leikurum,“ sagði Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona, á Morgunvaktinni, en hún var í hlutverki...
23.06.2017 - 11:19
Mynd með færslu

Opnunartónleikar Reykjavík Midsummer Music

Bein útsending Rásar 1 frá opnunartónleikum hátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music í Norðurljósasal Hörpu. Útsending hefst kl. 19.55.
22.06.2017 - 19:30

Hátíðin komin á réttan stað

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari segir að tónlistarhátíðin sem hann stofnaði til í Hörpu fyrir 6 árum sé komin á réttan stað, hún sé orðin að því sem hann sá fyrir sér þegar til hennar var blásið fyrst. Reykjavík Midsummer Music hefst á morgun...

Heiðraður fyrir ævistarf sitt í tónlist

Tenórsöngvarinn Garðar Cortes var sæmdur heiðursverðlaunum Grímunnar 16. júní 2017 fyrir ævistarf sitt. Hann hefur komið víða við í tónlistarlífi Íslendinga og haft mikil áhrif m.a. með stofnun Söngskólans í Reykjavík árið 1973 og hefur verið...
17.06.2017 - 08:00

Kúnstpása - Amoríos - Suðrænir söngvar

Í þættinum Úr tónlistarlífinu 18. júní verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sigríðar Óskar Kristjánsdóttur mezzósópran og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í Kúnstpásu, tónleikaröð Íslensku óperunnar, 11. apríl sl. Á efnisskrá: Sjö spænsk...
16.06.2017 - 12:49