Bókmenntir

Ed Sheeran misstígur sig í Game of Thrones

Þann 16. júlí var 7. þáttaröð Game of Thrones frumsýnd, en þættirnir eru að stóru leyti teknir upp hér á landi. Fantasíuþættirnir hafa frá árinu 2011 fest sig í sessi sem vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Ed Sheeran er einn vinsælasti popparinn um...
18.07.2017 - 11:26

Kvikmyndun Flateyjargátu frestað

Framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar eftir hinni ágætu ráðgátusögu Viktors Arnars Ingólfssonar, Flateyjargátu, hefur verið frestað. Ástæðan er sú að ekki fékkst bindandi samningur við Kvikmyndamiðstöð og þar með ekki styrkur úr kvikmyndasjóði, sem stólað...
17.07.2017 - 06:22

Barnabókahöfundar á Íslandi í sjálfboðavinnu

Rithöfundurinn Margrét Tryggvadóttir sendi frá sér pistil nýverið, þar sem hún gagnrýnir stöðu barnabókaútgáfu á Íslandi. Hún metur stöðuna mjög slæma og segir Íslendinga vera einu Norðurlandaþjóðina sem ekki hafi brugðist við með stórtækum aðgerðum...
13.07.2017 - 12:20

Lærdómurinn af harðstjórn 20. aldar

Fyrr á þessu ári skrifaði bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder um þann lærdóm sem við getum dregið af harðstjórnartíð 20. aldar í ljósi stjórnmálaþróunar samtímans. Snyder verður gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september síðar á þessu...
12.07.2017 - 16:42

Stytta Snorra í Reykholti sjötug

Þessa dagana er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að Norðmenn gáfu Íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni sem stendur í Reykholti í Borgarfirði. Að því tilefni býður Snorrastofa til afmælishátíðar laugardaginn 15. júlí. Ríkisútvarpið mun að...

Milo Yiannopoulos í mál við fyrrum útgefanda

Hinn alræmdi fyrirlesari og pistlahöfundur Milo Yiannopoulos hefur kært fyrrum útgefanda sinn, Simon & Schuster, fyrir að hætta við að gefa út sjálfsævisögu hans fyrr á árinu.
10.07.2017 - 17:19

„Fast að því miðaldra og forpokaður eftir því“

Rapparinn og ljóðskáldið Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pje, kom aðdáendum sínum á óvart í gær þegar hann tilkynnti á samfélagsmiðlum að hann væri hættur afskiptum af rappi.
10.07.2017 - 18:29

Plokkfiskur pantaður á ensku

„Höfundi leyfist allt mögulegt í sérvisku og orðalagi og enginn dregur það í efa en ef rekist er á eitthvað í þýðingu, sem þykir sérviskulegt eða einkennilegt, þá er það viðkvæmara,“ segir Halla Kjartansdóttir. Hún hefur þýtt 16 bækur og 4 eru á...
09.07.2017 - 19:08

Skógarhögg er Norðmönnum í blóð borið

Bókin Hel Ved eftir norska skáldsagnahöfundinn Lars Mytting er ekki skáldverk. Hún er yfirlit yfir menningarlegt mikilvægi skógarhöggs í Noregi ásamt nákvæmum lýsingum um aðferðir við að höggva, stafla og þurrka eldivið en hefur engu að síður selst...
06.07.2017 - 13:40

„Þarna byrjar rómantíska kómedían“

„Það er bara Jane Austen upp um alla veggi á öllum söfnum Borgarbókasafnsins,“ segir Úlfhildur Dagsdóttir, en Borgarbókasafnið er þessa dagana með Jane Austen þema í tilefni af því að 18. júlí verða 200 ár frá dauða þessa vinsæla breska rithöfundar.
05.07.2017 - 16:00

6 bækur sem þú ættir að lesa í júlí

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á.
01.07.2017 - 15:53

Við djúpið blátt - ný Árbók Ferðafélagsins

Í níutíu ár hefur Ferðafélag Íslands sent frá sér árbók þar sem ákveðið svæði landsins er til umfjöllunar. Árbækurnar níutíu hafa að segja má kembt land og fært ferðalöngum áreiðanlegar og skýrar leiðarlýsingar, sögur af mannlífi og náttúrufari á...
30.06.2017 - 17:10

Ég ætla að ráða mér og mínu lífi!

Getur ung, móðurlaus, svört kona staðið við þessi orð? Móðirin sem segir sögu sína í bókinni The Autobiography of my Mother eða Sjálfsævisaga móður minnar var snemma ákveðin í að engin nema hún sjálf skyldi ákveða hver hún væri. Hennar eigin móðir...
29.06.2017 - 22:08

Ljóðskáld í leit að samastað

Í byrjun júnímánaðar komu fjögur ljóðskáld sem mynda svokallaðan PoPP hóp (Poeter orkar Poetiska Projekt) í Svíþjóð hingað til lands. Höfundarnir eiga það sameiginlegt að hafa reynslu af því að dvelja í lengri eða skemmri tíma bókmenntaumhverfi sem...
30.06.2017 - 16:51

Núna - Þorsteinn frá Hamri (II)

„...Jafnframt er áleitin í ljóðagerð minni einhvers konar leit,“ segir Þorsteinn frá Hamri í viðtali um ljóðabók sína Núna sem var bók vikunnar skömmu eftir að hún kom út síðastliðið haust. Á sunnudag verður þessi þáttur endurtekin en þar ræðir...
28.06.2017 - 17:08