Mannlíf

Uppgötvaður á dansklúbbi í Berlín

Hinn 25 ára gamli Bjargmundur Ingi Kjartansson var að skemmta sér í vor á einum frægasta teknóstað í heimi, Berghain í Berlín, þegar stúlka vindur sér að honum og spyr hvort hann sé fyrirsæta. Hann hélt nú ekki. Nokkrum vikum síðar er hann búinn að...
27.06.2017 - 14:09
Innlent · hönnun · Tíska · Mannlíf · Menning

Frægasta dansgólf diskótímans boðið upp

Sögufrægasta dansgólf diskótímans verður boðið upp í Los Angeles í dag. Þetta er dansgólfið úr kvikmyndinni Saturday Night Fever.
27.06.2017 - 07:58

Salvador Dalí grafinn upp

Dómstóll á Spáni fyrirskipaði í dag að jarðneskar leifar listamannsins fræga, Salvadors Dalis, skyldu grafnar upp. Ætlunin er að fá lífsýni til að unnt verði að skera úr um hvort kona frá borginni Girona í norðausturhluta Spánar sé dóttir hans....
26.06.2017 - 13:47
Erlent · Evrópa · Myndlist · Spánn · Mannlíf · Menning

Depp biðst afsökunar fyrir að hóta Trump

Johnny Depp baðst nýverið afsökunar fyrir að hóta Donald Trump Bandaríkjaforseta lífláti. Hann hafi gert það í gríni en það hafi verið smekklaust og komið illa út. Þetta hefur BBC eftir honum eftir samtal hans við People Magazine. „Ég er ekki að...
25.06.2017 - 04:53

Ástríða fyrir smáatriðunum

Átríða Manfreðs Vilhjálmssonar arkitkets fyrir smáatriðum og ákveðinn léttleiki í byggingum hans, er hans aðalsmerki, segir Pétur Ámannsson byggingalistfræðingur. Fjallað um Manfreð í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás 1.
23.06.2017 - 15:11

Langspil á lengsta degi ársins

Ný plata frá Paunkholm og ný lög með Jóni Guðna Sigurðssyni, Pétri Úlfi, Golden Core, Godchilla, Ham, ROZU, Never2L8, Laser Life og Stjörnuálfi.
22.06.2017 - 16:58

Tóku upp lag til styrktar íbúum Grenfell

Gamla dægurflugan Bridge Over Troubled Water eftir Paul Simon hefur öðlast nýtt líf. Hópur tónlistamanna hefur hljóðritað lagið og gefið út til styrktar íbúanna í Grenfell háhýsinu í Lundúnum sem brann í síðustu viku. Lagið var fyrst gefið út með...
21.06.2017 - 14:55

Filippus prins lagður inn á sjúkrahús

Filippus prins, hertogi af Edinborg, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, var í gærkvöld lagður inn á sjúkrahús í Lundúnum. Í tilkynningu frá hirðinni segir að innlögnin hafi verið í varúðarskyni vegna sýkingar sem hrjái prinsinn. Hann er sagður...
21.06.2017 - 12:02

Sautjánda Júníus: „Pabbi jafnaði sig aldrei“

Smásálin var á sínum stað í Tvíhöfða á þjóðhátíðardaginn. Þjóðhátíðarbarnið Sautjánda Júníus hringdi inn og rakti furðusorglega sögu sína.
17.06.2017 - 15:26

Beyoncé fæddi tvíbura

Þær fréttir fljúga nú fjöllum hærra vestanhafs að poppdrottingin mikla, Beyoncé Knowles, sé orðin léttari og tvíburar komnir í heiminn. Þetta er fullyrt í bandarískum fjölmiðlum. Þar með eru börn þeirra Beyonce og rapparanas Jay-Z orðin þrjú talsins...
18.06.2017 - 06:28

Leikstjóri Rocky fallinn í valinn

John Avildsen, leikstjóri Rocky, er látinn, 81 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi. Avildsen fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn sína á Sylvester Stallone, Taliu Shire, Burt Young, Carl Weathers og fleiri stjörnum í Rocky fyrir rúmum...
17.06.2017 - 05:20

Þúsundir fljúga flugdrekum á Fanø

Þúsundir áhugamanna um flugdrekaflug eru komnir saman á eyjunni Fanø undan vesturströnd Jótlands til að leika sér með drekana sína og ræða áhugamálið. Á eyjunni eru aðstæður til að fljúga flugdrekum einstakar, segir Wolfgang Schimmelpfenning,...
16.06.2017 - 13:02

Sólarlandalag fréttastjórans

Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri mætti í Sumarmorgna á Rás 2 og rifjaði upp sólarlandalagið sitt. Lag sem heyrðist mikið í Portúgal árið 1991, í útskriftarferð fréttastjórans.
15.06.2017 - 13:07

Dásamleg dimma

Ný lög frá Ívari Sigurbergssyni, Góðu kvöldi, Jónínu Björgu Magnúsdóttur, Eyþóri Rafni Gissurarsyni, Dan Van Dango, Rifi, Aroni Can, Rythmatik, Herberti Guðmundssyni, One Week Wonder, Reykjavíkurdætrum, Hatara, og Lonesome Duke. Ný plata frá Dimmu.
13.06.2017 - 15:23

Gullbrúðkaup hjá Margréti og Hinrik

Margrét Danadrottning og Hinrik prins eiga brúðkaupsafmæli í dag - gullbrúðkaup. Þau gengu í hjónaband fyrir 50 árum þann 10. júní 1967 og var þá mikið um dýrðir í Danaveldi.
10.06.2017 - 14:48