Mannlíf

„Þetta gjörbreytti öllu“

Vilhjálmur Andri Einarsson var á dögunum krýndur Íslandsmeistari í ísbaði en honum tókst að sitja í keri fullu af ísköldu vatni í rúmar 20 mínútur. Vilhjálmur stundar ísböð vegna heilsunnar og segir þau hafa gjörbreytt lífi sínu til hins betra á...
09.06.2017 - 17:59

Red Rock Cinema og Hótel Holt

Ferðamönnum hefur verið boðið á Volcano Show frá 1975, líklega með elstu afþreyingu fyrir ferðamenn, sem margir gista Hótel Holt. Flakk um Hellusund og Bergstaðastræti laugardag kl. 1500 á Rás 1.
09.06.2017 - 21:00

Næstum því of góð safnplata!

Ný plata með Krika, ný safnplata frá Lady Boy Records, og ný lög með Ingvari Valgeirssyni, Ívari Sigurbergssyni, Julian Civilian, Dynfara og Ástu Guðrúnardóttur.
08.06.2017 - 13:42

Víðfrægur vopnasali fallinn í valinn

Sádiarabíski milljarðamæringurinn og vopnasalinn Adnan Khashoggi lést í Lundúnum í dag, 82 ára að aldri. Hann átti við parkinsonsveiki að stríða hin síðari ár.
06.06.2017 - 20:03

Nóbelsnefndin fékk fyrirlestur Dylans

Bandaríska söngvaskáldið og Nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan hefur skilað Nóbelsnefndinni í Stokkhólmi fyrirlestri, hinu eina sem hann þurfti að gera til að fá afhent bókmenntaverðlaunin sem hann hlaut í fyrra. Verðlaunaupphæðin er ein milljón...
05.06.2017 - 18:29

Leggja sjö kílómetra bjórleiðslu til Wacken

Gestir á þungarokkshátíðinni í Wacken í Norður-Þýskalandi þurfa að líkindum ekki að kvíða bjórleysi þegar hún verður haldin að tveimur mánuðum liðnum. Vinnuflokkur hefur unnið að því hörðum höndum að undanförnu að leggja bjórleiðslu á hátíðarsvæðið...
05.06.2017 - 16:57

Réttarhöld yfir Bill Cosby hafin

Réttarhöld yfir sjónvarpsstjörnunni Bill Cosby hófust í Pennsilvaníu í Bandaríkjunum í dag. Cosby er gefið að sök að hafa misnotað konu að nafni Andrea Constand, kynferðislega árið 2004 eftir að hafa byrlað henni lyf. Cosby heldur fram sakleysi sínu...
05.06.2017 - 16:07

Fann ró í sveitinni

Tónlistarkonan Myrra Rós var gestur Huldu Geirs á Rás 2 í morgun þar sem þær ræddu lífið og tilveruna, myglaða húsið sem heillaði og vængjasmíð, svo eitthvað sé nefnt. Hér má hlusta á þáttinn í heild sinni og skoða lagalistann, en viðtalið við Myrru...
05.06.2017 - 13:42

Milljónir söfnuðust í Manchester

Tíu milljónir sterlingspunda söfnuðust á stjörnuprýddum tónleikum í Manchester í gær, jafnvirði 1.265 milljóna króna. Féð rennur til styrktar þeim sem særðust í hryðjuverkaárás eftir tónleika bandarísku söngkonunnar Ariönu Grande í borginni í...
05.06.2017 - 10:36

Táningar og togstreita – fyrsti hluti

Útvarpsþátturinn Tvíhöfði með Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartanssyni hóf göngu sína á Rás 2 í dag. Þar var meðal annars fluttur fyrsti hluti útvarpsleikrits í anda SKAM sem heitir „Táningar og togstreita“.
03.06.2017 - 15:50

Grillhornið: Túttí frúttí grillar ávexti

Grillhornið var á sínum stað í fyrsta Tvíhöfða þætti sumarsins á Rás 2 í dag. Opnað var fyrir símann og rætt við mann sem kallaður er Túttí frúttí en hann vill ekki sjá pylsur á grillið sitt.
03.06.2017 - 15:33

Nálægð við dauðann skerpir sýn fólks á lífið

Af hverju þurfum við að lenda í áföllum til að brjótast út úr vananum og hvernig ætli það sé að starfa í návígi við dauðann alla daga? Eru tengsl við aðrar manneskjur það sem mestu skiptir? Getur nálægð við dauðann hjálpað okkur að skapa betra...
03.06.2017 - 11:00

Skólar, skáld og listamenn

Það hafa margar þjóðþekktar persónur búið við Grundarstíg í Reykjavík, svo sem Einar Ben, Jón Trausti og Ríkarður Jónsson. Flakkað um Grundarstíg laugardag 3. júní kl. 1500 á Rás 1.
02.06.2017 - 20:59

BBC bannar áróðurslag gegn Theresu May

Stjórnendur breska ríkisútvarpsins BBC hafa bannað að eitt vinsælasta dægurlagið í Bretlandi um þessar mundir verði leikið á rásum miðilsins. Ástæðan er sú að textinn er hörð ádeila á Theresu May forsætisráðherra.
01.06.2017 - 23:45

Skrattar og Dauðyfli

Tvær nýjar plötur, með Skröttum og Dauðyflunum, og ný lög með Drinnik, Tobolsk Catwalk Orchestra, Blóði, Mosa frænda, HAM, Skaða, TSS, Stefáni Elí, Atónal Blús, Elgi og Símoni Vestarr.
01.06.2017 - 13:40