Mannlíf

Eignumst of fá börn til að viðhalda mannfjölda

Þegar fjrósemi þjóða er mæld er miðað við lifandi fædd börn á ævi hverrar konu. Til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið þarf hver kona að eignast um 2,1 barn á ævinni. Á Íslandi hefur fæðingartíðni lengi verið hærri en gengur og...
15.05.2017 - 09:33

Jafnast á við góðan svefn

„Þetta er það besta sem ég geri fyrir líkama og sál, það er bara dásamlegt að láta sig fljóta," segir Pálína Hildur Sigurðardóttir en hún er ein fjölmargra sem stunda flot sér til heilsubótar.
15.05.2017 - 09:26

Borða súpu án skeiðar og þurrka sér í dúkinn

Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á miðaldakvöldverð ásamt staðarskoðun í Skálholti í nokkur ár þar sem hið rétta hefur fengið að...
19.05.2017 - 09:40

Ætla að útrýma plastpokum í Skagafirði

„Ég held að okkur líði mjög mörgum þannig að okkur langi að gera eitthvað sem skiptir máli, til dæmis varðandi umhverfismálin, eitthvað sem munar um. Og þetta er bara eitthvað sem við getum gert með einföldum hætti heima hjá okkur. Og það skiptir...
15.05.2017 - 09:18

Myndskeið: Eurovision veisla í Hofi

Eurobandið með Regínu Ósk og Friðrik Ómar í fararbroddi hitaði upp fyrir lokakvöld Eurovision með nokkrum vel völdum Eurovision lögum fyrir fullum sal af grunnskólabörnum í Hofi á Akureyri í dag.
12.05.2017 - 15:55

Vildu fá nafni ísbúðar í Þrastarlundi breytt

Neytendastofa hefur hafnað beiðni Nautafélagsins um að ísbúð í Þrastarlundi verði bannað að nota nafnið Ísfabrikkan. Nautafélagið er í eigu Jóhannesar Ásbjörnssonar og Sigmars Vilhjálmssonar og rekur hamborgarastaðina Hamborgarafabrikkuna....
10.05.2017 - 10:57

Hvernig verða Eurovison-partýin í ár?

Fyrri undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld. Átján þjóðir taka þátt en Svala er þrettándi keppandinn á svið. Búist er við því að stór hluti þjóðarinnar geri sér glaða stund fyrir framan sjónvarpsskjáinn til þess að...
09.05.2017 - 13:32

Thor Henrikson kominn með dvalarleyfi í Kanada

Vestur-Íslendingurinn Thor Henrikson, sem flutti til Kanada sex ára gamall og hefur staðið í áralöngu stappi við kanadísk innflytjendayfirvöld vegna skilningsleysis þeirra á íslenskri nafnahefð, hefur fengið lausn sinna mála. Hringt var í hann í gær...
09.05.2017 - 06:55

Grátbað pabba um að fá að syngja á plötu

„Ég byrja í fyrsta skipti að taka upp í stúdíói sjö ára,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem hefur átt langan og lagskiptan feril í tónlistinni. Hún fékk mjög ung áhuga á að búa til tónlist en foreldrar hennar vildu frekar að hún ætti eðlilega æsku en...
08.05.2017 - 14:25

Fögnuðu sigri Macrons

Sigurgleði og bjartsýni ríkti þegar Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði stuðningsmenn sína við Louvre safnið í miðborg Parísar í gærkvöld. Fréttamaður RÚV tók nokkra fundargesti tali, sem voru á einu máli um að nýir tímar væru...
08.05.2017 - 11:16

Hlegið kokteila,- sláttuvéla- og ljónahlátri

Hláturjógar allra landa sameinuðust í dag og fögnuðu alþjóðlega hláturdeginum. Í Reykjavík var hlegið margvíslegum heilsubótarhlátri - svo sem sláttuvélahlátri, kokteilahlátri, farsímahlátri og ljónahlátri.
07.05.2017 - 20:10

Colbert til rannsóknar vegna brandara um Trump

Bandaríska eftirlitisstofnunin FCC hefur hafið rannsókn á brandara sem grínistinn og þáttastjórnandinn Stephen Colbert sagði í þætti sínum um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Ajit Pai, forstjóri stofnunarinnar, segir að stofnuninni hafi borist...
06.05.2017 - 16:31

Timberlake og Biel njóta lífsins á Íslandi

Tónlistamaðurinn Justin Timberlake og unnusta hans, leikkonan Jessica Biel, eru í fríi á Íslandi. Biel birti í gærkvöld mynd af sér á Íslandi í náttúrulaug þar sem sést glitta í svarta þyrlu sem parið notar til að ferðast á milli staða. Biel segir...
06.05.2017 - 10:45

Hliðarþáttaröð af Krúnuleikunum í bígerð

Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur staðfest að nokkrir handritshöfundar og rithöfundurinn George R. R. Martin séu að þróa hugmynd að svokallaðri „spinoff“ eða hliðarþáttaröð af Krúnuleikunum - Game of Thrones. Orðrómur hefur verið á kreiki um...
04.05.2017 - 23:46

Tónlist sem styrkir, bætir, hressir og kætir

Ný plata með Baldvini Snæ Hlynssyni og ný lög með Johnny Blaze og Hakka Brakes, Mammút, Sólveigu Matthildi, Sinnepi, Amiinu, JFDR, Milkywhale og Sóley.
04.05.2017 - 16:40