Mannlíf

Skotar lofa Ara fyrir uppistand sitt

Grínistinn Ari Eldjárn fær lofsamlega dóma á vef skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistand sitt. Gagnrýnandi blaðsins gefur honum fjórar stjörnur og segir að stundum sé sýningin eins og að horfa á myndasögurnar um Ástrík og Steinrík vakna til lífsins.
09.08.2017 - 15:07

„Ógnvekjandi“ tónlist Jóhanns í nýrri stiklu

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Mother! eftir bandaríska leikstjórann Darren Aronofsky leit dagsins ljós í gær. Myndin skartar Javier Bardem og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum og tónlist eftir íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson.
08.08.2017 - 12:30

Myndskeið sýnir óvænta hlið á Jim Carrey

Sex mínutna langt myndskeið sem sýnir kanadíska gamanleikarann Jim Carrey í nýju ljósi hefur farið eins og eldur í sinu um netið eftir að bandaríski körfuboltamaðurinn Lebron James deildi því á Twitter-síðu sinni. Í myndskeiðinu ræðir Carrey um...
08.08.2017 - 10:48

„Ótrúlega tilfinningaþrungið“ að fá hlutverkið

Jodie Whittaker, sem verður þrettándi leikarinn og fyrsta konan sem túlkar Doctor Who í samnefndum þáttum breska ríkisútvarpsins, segir að hafi verið „ótrúlega tilfinningaþrungið“ að komast að því að hún hafi fengið hlutverkið. Þetta sagði hún í...
08.08.2017 - 03:02

Áhorfendur hrifnir - gagnrýnendur ekki

Skiptar skoðanir eru um heimildarmynd Channel 4 um Díönu prinsessu þar sem sýndar voru umdeildar upptökur af henni. Myndin var sýnd í gærkvöld og fékk metáhorf. Gagnrýnendur voru reyndar sammála um gæði myndarinnar - fannst hún heldur klén.
07.08.2017 - 18:23

Danaprins verður ekki grafinn hjá konu sinni

Hjónin Hinrik Danaprins og Margrét Danadrottning munu ekki liggja hlið við hlið eftir að þau eru borin til hinstu hvílu og þykir það söguleg ákvörðun. Danska konungsfjölskyldan tilkynnti þetta í dag. Til stóð að þau hvíldu saman í dómkirkjunni í...
04.08.2017 - 01:53

Norðanpaunk 2017

Þátturinn verður tileinkaður hljómsveitunum sem leika á Norðanpaunki 2017. Farið verður yfir dagskránna og leikin tónlist með eins mörgum hljómsveitum og mögulega komast fyrir. Heyrn er sögu ríkari í þessu tilviki.
03.08.2017 - 18:29

Hnýðingar leika listir sínar við Hólmavík

Ferðamenn sem fóru í hvalaskoðunarferð með Láki Tours frá Hólmavík í morgun fengu nokkuð fyrir sinn snúð þegar hnýðingavaða lék listir sínar á Steingrímsfirði. Judith Scott, starfsmaður Láki Tours, tók býsna magnað myndband af vöðunni þar sem...
03.08.2017 - 14:30

Donald Trump á leið í sumarleyfi

Donald Trump ætlar að taka sér sautján daga sumarleyfi frá og með morgundeginum. Að sögn fréttastofu ABC sjónvarpsstöðvarinnar áformar forsetinn að verja leyfinu á golfvelli sínum í uppsveitum New Jersey.
03.08.2017 - 11:05

Dogma-bolur kveikir heitar umræður í Kanada

„Við keyptum þennan bol af netfyrirtæki í Bandaríkjunum og eigum því ekki heiðurinn af þessari hönnun,“ segir Stefán Valberg, framkvæmdastjóri bolabúðarinnar Dogma. Mynd, sem kanadískur ferðamaður tók af bol í Dogma með kanadíska forsætisráðherranum...
03.08.2017 - 10:47

Filippus sest í helgan stein í vikunni

Filippus prins, hertogi af Edinborg, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, sest í helgan stein í vikunni. Síðasta embættisverk hans verður að fylgjast með skrúðgöngu breska sjóhersins við Buckinghamhöll í Lundúnum. Prinsinn var yfirmaður í breska...
31.07.2017 - 13:20

Finnar kaupa mikið frá kínverskum netverslunum

Finnskir neytendur eru afar duglegir við innkaup frá kínverskum netverslunum að sögn finnska ríkisútvarpsins, YLE. Á sama tíma og danski pósturinn er rekinn með miklu tapi vegna þess hversu fá bréf eru send hefur finnski pósturinn ekki undan við...
30.07.2017 - 08:43
Erlent · Evrópa · Finnland · Kína · Netverslun · Mannlíf

Clooney æfur út í ljósmyndara

Hollywood-leikarinn George Clooney er æfur út í franska tímaritið Voici, sem í gær birti myndir af tæplega tveggja mánaða gömlum tvíburum hans og eiginkonu hans, mannréttindalögfræðingsins Amal Clooney. Hann segist ætla að lögsækja tímaritið.
29.07.2017 - 10:30

Mugison á ströndinni með Lenny í eyrunum

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson eða Mugison sagði okkur sólarlandasögu dagsins í Sumarmorgnum í morgun.
27.07.2017 - 14:09

Þetta eru sólarlandalög Íslendinga

Mörg eigum við góðar minningar um ferðir til heitra og sólríkra landa, og gjarnan tengjast þessar minningar ákveðinni tónlist. Lög sem voru vinsæl á sama tíma, lög sem voru mikið spiluð í sundlaugagarðinum eða lög sem við tengjum einfaldlega við...
27.07.2017 - 13:00