Unglingar passi sig á kyrrstöðunni

Gunnar Svanbergsson er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun. Upprúllað handklæðið getur komið hryggnum í lag.


  • Prenta
  • Senda frétt

Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur ræddi í Síðdegisútvarpinu í dag um hvernig bæta má líkamsstöðu, t.d. unglinga sem liggja oft og sitja með tölvu eða snjallsíma, í langan tíma.

Oft á tíðum glíma krakkar við vöðvabólgu, höfuðverki og ýmsa verki í stoðkerfinu sem hægt er að laga með því að vera betur meðvitaður um líkamsstöðuna.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku