Mannlíf

Bowie uppskar tvenn Brit-verðlaun

David heitinn Bowie átti sviðið á Brit-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem fram fór í Lundúnum í gærkvöld. Hann var valinn besti breski söngvari nýliðins ár og plata hans, Blackstar, var valin besta, breska platan. Sonur Bowies, kvikmyndaleikstjórinn...
23.02.2017 - 03:02

Upphafsmaður „Hawaii“ kemur ananas til varnar

Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um ananas á pizzur og yfirlýsing hans um að geta ekki bannað áleggið með lögum hafa vakið heimsathygli. Kanadíska ríkisútvarpið hefur nú grafið upp upphafsmann Hawaii-pizzunnar sem samanstendur af...
22.02.2017 - 23:02

Ananasumræðan kom spyrjandanum í opna skjöldu

Svar forseta Íslands um ananas á pizzur var spyrjandanum, Valgerði Maríu Þorsteinsdóttur, mjög að skapi. Hún spurði hann um áleggið þegar Guðni leit inn í Menntaskólann á Akureyri á dögunum. Svar Guðna hefur farið eins og eldur í sinu um fréttamiðla...
22.02.2017 - 18:09

„Pineapplegate“ vindur upp á sig í Bretlandi

Óhætt er að segja að ummæli sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét falla í heimsókn hjá nemendum Menntaskólans á Akureyri um ananas og pizzur hafi vakið mikla, jafnvel heimsathygli. Rúmlega 1.200 ummæli eru komin við Facebook-færslu breska...
22.02.2017 - 11:06

Á þrjú móðurmál

Í tilefni alþjóðdags móðurmálsins kom Iris Edda Nowenstein í spjall í Samfélagið á Rás 1. Iris Edda lifir og hrærist í íslensku tungumáli og vinnur að doktorsritgerð sinni í málvísindum við Háskóla Íslands. Íslenska er þó aðeins eitt af þremur...
22.02.2017 - 10:22

Meðal-lífslíkur aukast stöðugt

Meðalmanneskjan verður æ eldri og samkvæmt nýjustu spám getur stúlka sem fæðist í Suður-Kóreu árið 2030 reiknað með að verða ríflega níræð. Teymi vísindamanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar og Imperial College í Lundúnum rýndu nýverið...
22.02.2017 - 06:42

Er sjálf að læra að skrifa

Ólöf Sverrisdóttir leikkona er umsjónarmaður Sögubílsins Æringja, en hann ferðast um og segir börnum sögur. Ólöf er sjálf í mastersnámi í ritlist og les því mest eftir aðra nemendur þessa dagana.
20.02.2017 - 13:09

Sofa úti í hverri viku

Á Laugarvatni býr fjögurra manna fjölskylda; mamma, pabbi og tvíburastrákar sem kalla sig Útigöngufjölskylduna. Síðasta sumar settu þau sér það markmið að gista úti einu sinni í hverri viku - eða 52 sinnum yfir árið sem strákarnir eru átta ára. Þau...
20.02.2017 - 09:54

Hvað er í heyinu?

„Þegar við erum búin að efnagreina heysýnin þá getum við sagt bóndanum nákvæmlega hvaða efni eru í fóðrinu. Bóndinn getur þá sjálfur, eða með aðstoð ráðunauts, séð hvað þarf að gefa mikið af heyinu og hvort þarf að nota viðbótar kjarnfóður og þá...
20.02.2017 - 09:40

Landsfógetabústaðurinn undir Bessastaðastofu

„Við grófum upp um 4.600 fermetra hérna á níu árum þannig að þetta var ein umfangsmesta fornleifarannsókn Íslands.“ Þetta segir Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur um fornleifarannsóknirnar á Bessastöðum sem hófust fyrir sléttum þrjátíu árum.
20.02.2017 - 09:16

Margnota dömubindi aftur orðin vinsæl

„Við þvoum nærfötin okkar, við þvoum viskastykki, við þvoum alls konar aðra hluti - af hverju ekki þetta líka?“ segir Berglind S. Heiðarsdóttir, saumakona, sem saumar dömubindi úr taui.
20.02.2017 - 09:09

Kvennalangspil

Nýjar breiðskífur með Tómasi R. Einarssyni og Heidutrubador, ný þröngskífa með East of my youth og ný lög með Hlyni Snæ, Ásu, Sóleyju, Soffíu Björgu, aYia og Reykjavíkurdætrum.
19.02.2017 - 18:01

Áföll úr æsku skilja eftir djúp spor

Fjóla Kristín Ólafardóttir átti erfiða æsku, en faðir hennar var sakaður um að misnota hana frá unga aldri. Hún var þriggja ára þegar foreldrar hennar skildu og aðeins sjö ára þegar móðir hennar lést. Hún var í yfirþyngd og varð fyrir einelti í...
19.02.2017 - 12:03

Jón og Björgvin léku af fingrum fram

Gítarleikarinn knái, Björgvin Gíslason, var gestur Jóns Ólafssonar í þættinum Af fingrum fram í gærkvöldi. Eins og venja er, lék Jón lag með gesti sínum í lok þáttar og fyrir valinu varð lagið Glettur, titillag nýjustu sólólplötu Björgvins.
19.02.2017 - 09:32

Brutu gítarana en límdu þá svo aftur saman

„Ég átti Gretsch gítar sem ég braut mörgum sinnum,“ segir Björgvin Gíslason, gítarleikari en hann spilaði sem æstur, ungur maður í hljómsveit sem hét Zoo. Markmiðið var að apa eftir rokksveitinni The Who. „Þetta var svakalegt kikk, að brjóta gítar“.
18.02.2017 - 15:00