Mannlíf

Tónlistarsala eykst á heimsvísu

Tónlistarsala á heimsvísu eykst annað árið í röð. Hún jókst um 5,9% árið 2016. Streymisveitur á veraldarvefnum eiga stóran þátt í aukningunni en tekjur af slíkum veitum jukust um 60% milli áranna 2015 og 2016.
26.04.2017 - 11:29

La La Land-dagur í Los Angeles - Myndskeið

Borgaryfirvöld í Los Angeles eða LA lýstu daginn í dag opinberan La La Land-dag. Með því móti vildu þau heiðra aðstandendur Óskarsverðlaunamyndarinnar La La Lands, en borgin skipar einmitt stóran sess í myndinni.
25.04.2017 - 23:54

Elton John veiktist alvarlega

Breski söngvarinn og lagasmiðurinn Elton John hefur aflýst fjölda tónleika í Las Vegas vegna alvarlegrar sýkingar. Söngvarinn veiktist í flugi frá Chile eftir velheppnaða tónleikaferð í Suður-Ameríku. Hann lá tvo sólarhringa á gjörgæslu með sýkingu...
25.04.2017 - 21:35

Rokkar þótt 75 ára afmælið sé á næsta leiti

Sir Paul McCartney er ekki á því að fara að setjast í helgan stein þótt innan við tveir mánuðir séu þangað til hann fagnar 75 ára afmælinu. Hann tilkynnti í dag um fjórtán tónleika í Bandaríkjunum í One On One hljómleikaferð sinni, sem hófst fyrir...
25.04.2017 - 19:33

Meðferðarstofnanir ekki besta lausnin

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu fór yfir breyttar áherslur í meðferð ungmenna sem glíma við vímuefna og hegðunarvanda. Nú er lögð æ meiri áhersla á svokallaða fjölkerfameðaferð, skammstafað MST, en hún fer fram utan stofnana, innan...
25.04.2017 - 14:59

Lyfjanotkun leysir og skapar vandamál

Magnús Jóhannsson, læknir hjá Landlæknisembættinu ræddi um lyfjaþróun- og notkun, áhrif lyfja til góðs og ills og áskoranir í framtíðinni.
25.04.2017 - 14:49

Fella 600 ára gamalt tré - Myndskeið

Byrjað var í dag að fella sex hundruð ára gamalt tré í Bernards í New Jersey í Bandaríkjunum. Það stóð kirkjugarði öldungakirkjunnar í bænum. Margir lögðu leið sína að trénu í dag og kvöddu það hinstu kveðju áður en starfsmenn bæjarins hófu að saga...
24.04.2017 - 21:26

Stefán Karl búinn með krabbameinsmeðferðirnar

Stefán Karl Stefánsson, leikari, er búinn með krabbameinsmeðferðirnar eftir sex mánaða hrinu. „ Tók í höndina á lækninum í morgun sem staðfesti þetta við mig,“ skrifar Stefán á Facebook í dag en barátta hans hefur vakið mikla athygli, bæði hér heima...
24.04.2017 - 16:56

Netið truflar lesturinn

Segir Linda Vilhjálmsdóttir skáld og rithöfundur, hún segir lestur á netinu, stundum bara eitthvað snakk hafa breytt þolinmæði til yndislesturs.
24.04.2017 - 13:16

Með tíst í eyrum

Það er fyrir löngu orðin árleg hefð að nemendur 5. bekkjar í Grunnskólanum Hellu fái hænuegg til að klekja út. Krakkarnir taka svo á móti ungunum og hugsa um þá með öllu sem því fylgir.
24.04.2017 - 11:30

Vinnur við það að klifra í trjám

Orri Freyr Finnbogason, starfsmaður Hreinna garða, er líklega eini íslendingurinn sem hefur atvinnu af trjáklifri. Hann ber það sérstaka starfsheiti arboristi.
24.04.2017 - 10:50

Fagnar sumrinu með tónleikum heima í stofu

Það var fjölmennt í stofunni hjá Agnesi Löve á sumardaginn fyrsta eins og síðustu tíu ár. Þar spilar hún vorsónötu Beethovens í félagi við æskuvinkonu sína Ásdísi Stross Þorsteinsdóttur fiðluleikara.
24.04.2017 - 10:00

Baka kransakökuna sjálf fyrir ferminguna

„Öll fjölskyldan mín hefur alltaf haft kransaköku í fermingarveislunni og mér finnst þær líka bara svoltið flottar svo ég ákvað að hafa svoleiðis,“ segir Þórey Blöndal Daníelsdóttir, fermingarstúlka á Blönduósi, sem bakaði sjálf kransakökuna fyrir...
24.04.2017 - 09:57

„Ætlar hún að halda í sér andanum?“

Ef það er einhver þjóð jafn Eurovision brjáluð og við Íslendingar, þá eru það Maltverjar, sem senda metnaðarfulla listamenn á hverju ári og þrá ekkert heitar en að sigra í keppninni. Álitsgjafarnir í Alla leið voru sammála um að söngkonan í ár væri...
23.04.2017 - 14:03

Panflautur í Langspili!

Ný plata með íslensk/portúgölsku hljómsveitinni Shorthand for distance, tvær nýjar plötur með hljómsveitinni Panos from Komodo, þar af ein í panflautu-útsetningum. Ný lög með Ásgeiri, HelGun, Stefáni Elí, Misþyrmingu, Á gráu svæði og Andy Svarthol.
23.04.2017 - 12:55