Mannlíf

Vinsælir slitnir strengir

„Fyrstu tónleikarnir okkar voru í kirkjunni í Ólafsvík, þá mættu þrír og tveir af þeim voru presturinn og konan hans,“ segir Ása Katrín Bjarnadóttir, ein af sextán fiðluleikurum í þjóðlagasveitinni Slitnum strengjum á Akranesi.
27.03.2017 - 09:29

Veðjaði á súkkulaðið

„Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég hafði engan reynslubanka til þess að sækja upplýsingar í,“ segir listakonan Fríða Gylfadóttir sem renndi blint í sjóinn þegar hún tók upp á því að opna súkkulaðikaffihús á Siglufirði í fyrra. Þar býr hún...
27.03.2017 - 09:25

Mikilvægt að kynna störfin

Það er samkeppni um fólk, um vinnuafl bæði nútíðar og framtíðar. Það vantar fólk í Iðngreinar á Íslandi og í þeim tilgangi að vekja athygli ungs fólks á iðngreinum hverskonar var í síðustu viku efnt til svokallaðrar starfamessu í Fjölbrautaskóla...
27.03.2017 - 09:15

Kafarinn kom frá Kanada

„Það eru forréttindi að geta nýtt gæði náttúrunnar með þessum hætti," segir Helgi Héðinsson formaður veiðifélags Mývatns. Helgi er frá Geiteyjarströnd í Mývatnssveit og hefur undanfarnar vikur stundað netaveiðar í gegnum ís á Mývatni.
27.03.2017 - 09:09

Búa til fornminjar framtíðarinnar

Þegar gerð eru upp gömul hús, eða þau rifin, finnast gjarnan gamlir og merkilegir hlutir milli þils og veggjar. Hjón á Akureyri eru nú að snúa þessu við. Þau eru að gera við íbúðarhúsið og komu allskyns hlutum fyrir á leyndum stað, í von um að síðar...
26.03.2017 - 21:21

Hlaðborð af tónlist

Við heyrum lög af nýjum plötum frá Taktföstum Prófasti, Ásgeiri Hvítaskáld, Paunkholm, Urðun og Skurk og ný lög frá Countess Malaise, Alchemia og Sólstöfum og KÍTÓN.
26.03.2017 - 18:53

Aðdáendur minntust Reynolds og Fisher

Á annað þúsund manns sóttu minningarathöfn um leikkonurnar og mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher sem létust með skömmu millibili í desember. Todd Fisher, sonur Debbie og bróðir Carrie, skipulagði athöfnina sem fór fram nærri Forrest Lawn-...
26.03.2017 - 09:48

Svartur sandur og skærgrænn mosi innblásturinn

Stólaábreiður saumaðar af sýrlenskum flóttakonum, gæruhnoðri sem jarmar vélrænt, fatalína innblásin af svörum sandi og skærgrænum mosa og sýnishorn af klæðaburði rússneska aðalsins á 19. öld, er meðal þess sem gefur að líta á Hönnunarmars. 
25.03.2017 - 19:30

Stikla Justice League hefst á Íslandi

Fyrsta stiklan úr stórmyndinni Justice League var frumsýnd á dag. Hún hefst á Íslandi þar sem Ben Affleck sést í hlutverki auðjöfursins Bruce Wayne - Leðurblökumannsins. Hann er vígalegur á svip í stormi og hríð, stígur svo á bak á íslenskum hesti...
25.03.2017 - 18:14

Aldrei verið byggt jafn mikið og hratt

Uppbygging í Reykjavík er með eindæmum, allir kranar í notkun og arkitektar keppast við að hanna. Fjallað um umdeildar byggingar í borginni í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
24.03.2017 - 14:48

„Duglegt fólk sem náð hefur árangri“

Eftir tveggja ára bið fékk Jón Karl Helgason tækifæri til að fylgjast með lífi tælenskrar fjölskyldu á Íslandi. Afraksturinn er heimildamyndin „15 ár á Íslandi.“ Jón Karl rifjaði það upp á Morgunvaktinni á Rás 1 að hann hefði fyrst myndað...
22.03.2017 - 14:46

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13

Forréttindi að vinna heima

Júlíana Einarsdóttir hefur alla tíð umvafið sig blómum. Hún lærði blómaskreytingar og býr nú á Suðurá í Mosfellsdal þar sem hún sinnir sínu helsta áhugamáli og atvinnu.
20.03.2017 - 10:34

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Þrífur og snappar á Egilsstöðum

„Þetta er náttúrulega pottþétt einhver athyglissýki sko. Það eru ekkert alveg allir sem myndu hleypa svona fjölda fólks inn í sitt líf,“ segir Sigrún Sigurpálsdóttir snappari. Sigrún, sem er heimavinnandi þriggja barna móðir á Egilsstöðum er dugleg...
20.03.2017 - 09:52