Leiklist

Heimurinn þarf á rómantík Þórbergs að halda

„Mig langaði í kjarnann á Þórbergi, að skoða hann og hans heimspeki og lífssýn,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir, höfundur og leikstjóri Þórbergs, nýrrar leikgerðar um ævi Þórbergs Þórðarsonar, sem frumsýnt var í Tjarnarbíó á dögunum.

Páll Óskar snýr aftur í Rocky Horror

Páll Óskar mun endurtaka hlutverkið sem vakti fyrst athygli á honum, sem hinn töff og taumlausi „transi“ Frank-N-Furter, í uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum The Rocky Horror Picture Show, í mars á næsta ári. Þetta staðfestir Páll Óskar í...
02.03.2017 - 11:24

Hulunni svipt af Ellý

Katrín Halldóra flytur lagið Allt mitt líf ásamt hljómsveitarmönnum í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar. Katrín Halldóra sést í gervi Ellý Vilhjálms þar sem hún mun leika söngkonuna í leikritinu Elly sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu...
24.02.2017 - 21:58

„Geggjað“ tækifæri að leika í mynd Jackson

Hera Hilmarsdóttir segir að ef vel gengur gæti stórmynd Peter Jacksons sem hún hefur verið valin til að fara með stórt hlutverk í, orðið upphafið að röð mynda. Hún segir þó að hún hafi þurft að hugsa sig tvisvar um áður en hún samþykkti að taka að...

Hamlet er „popúlíska svarið við Trump“

Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri frumsýnir Hamlet annað kvöld í Hannover í Þýskalandi. Það er búið að nútímavæða þetta mikla leikverk eftir Shakespeare, „djamma það upp“ og færa spurninguna endalausu: að vera eða ekki vera, inn í nútímann, eins og...
17.02.2017 - 19:02

Metnaðarleysi hjá gagnrýnendum

Hallgrímur Helgason, sem hlaut íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir Shakespeare, segist skynja gjá milli gagnrýnenda og leikhúsgesta. Uppfærsla Þjóðleikhússins á verkinu fékk misjafnar móttökur hjá gagnrýnendum, eins og...
16.02.2017 - 14:49

Hallgrímur hlýtur íslensku þýðingarverðlaunin

Hallgrímur Helgason hlaut íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir Shakespeare. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Hannesarholti í dag.
15.02.2017 - 17:47

Taugaáfall á tveimur málum

Langt símtal við svikulan elskhuga er uppistaðan í Mannsröddinni eftir Francis Poulenc, en ný leikgerð Brynhildar Guðjónsdóttur á óperunni verður frumsýnd á vegum Íslensku óperunnar á fimmtudagskvöld. Í uppfærslunni túlka söngkona, leikkona og...
08.02.2017 - 14:44

Hrikalega fyndin og raunsæ ræma

„Þetta er svona amerískt leikverk í mjög raunsæjum stíl með þremur sterkum karakterum,“ segir Snæbjörn Brynjarsson, annar leikhúsrýnir Kastljóss, um Ræmuna eftir Anny Baker í uppsetningu Borgarleikhússins.
18.01.2017 - 14:05

Nýjung í íslensku leikhúsi

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár minnist þess ekki að leikari hafi áður stigið á svið til þess að miðla í trúnaði brotum úr sínu einkalífi með þeim hætti og gert er í einleiknum Hún pabbi, sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu. „Slík meðferð fyrir leikara...
13.01.2017 - 11:39

Síðasta sýning Kára í Frystiklefanum

„Ég myndi segja að þessi sýning væri óður til ímyndunaraflsins og leikhússins sjálfs,“ segir Kári Viðarsson leikari um Journey to the Center of the Earth, sem sýnt er í Frystiklefanum á Rifi um þessar mundir. Kári er eigandi og listrænn stjórnandi...
12.01.2017 - 13:33

„Skáld eigi alltaf að hafa frelsi til að tala“

Valur Grettisson, blaðamaður og skáld, segist alltaf hafa viðurkennt að hugmyndin að skáldsögu hans og leikverki Góðu fólki hafi kviknað að einhverju leyti af umfjöllun af máli pars sem fjallað var um í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum. Verkið sé...
11.01.2017 - 11:47

Ábyrgðinni varpað á áhorfendur

Gagnrýnandi Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir, segir að óþægindatilfinning hafi sótt á hana á leiksýningunni Gott fólk, sem byggð er á samnefndri bók eftir Val Grettisson og er nú sýnd í Þjóðleikhúsinu. Verkið tekst á við spurningar um ofbeldi í...
09.01.2017 - 12:34

La La Land hlaut sjö Golden Globe verðlaun

Kvikmyndin La La Land hlaut sjö Golden Globe verðlaun í nótt, eða öll verðlaunin sem myndin var tilnefnd til. Hún var valin besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda, Damien Chazelle hlaut verðlaun bæði fyrir bestu leikstjórn og handrit og þau...
09.01.2017 - 04:22

Golden Globe hátíðin hafin

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson varð að lúta í lægra haldi fyrir Justin Hurwitz um Golden Globe verðlaunin í nótt. Hurwitz hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni La La Land. Hún hefur hlotið sex verðlaun það sem af er nóttu.
09.01.2017 - 01:28