Leiklist

Hrikalega fyndin og raunsæ ræma

„Þetta er svona amerískt leikverk í mjög raunsæjum stíl með þremur sterkum karakterum,“ segir Snæbjörn Brynjarsson, annar leikhúsrýnir Kastljóss, um Ræmuna eftir Anny Baker í uppsetningu Borgarleikhússins.
18.01.2017 - 14:05

Nýjung í íslensku leikhúsi

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár minnist þess ekki að leikari hafi áður stigið á svið til þess að miðla í trúnaði brotum úr sínu einkalífi með þeim hætti og gert er í einleiknum Hún pabbi, sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu. „Slík meðferð fyrir leikara...
13.01.2017 - 11:39

Síðasta sýning Kára í Frystiklefanum

„Ég myndi segja að þessi sýning væri óður til ímyndunaraflsins og leikhússins sjálfs,“ segir Kári Viðarsson leikari um Journey to the Center of the Earth, sem sýnt er í Frystiklefanum á Rifi um þessar mundir. Kári er eigandi og listrænn stjórnandi...
12.01.2017 - 13:33

„Skáld eigi alltaf að hafa frelsi til að tala“

Valur Grettisson, blaðamaður og skáld, segist alltaf hafa viðurkennt að hugmyndin að skáldsögu hans og leikverki Góðu fólki hafi kviknað að einhverju leyti af umfjöllun af máli pars sem fjallað var um í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum. Verkið sé...
11.01.2017 - 11:47

Ábyrgðinni varpað á áhorfendur

Gagnrýnandi Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir, segir að óþægindatilfinning hafi sótt á hana á leiksýningunni Gott fólk, sem byggð er á samnefndri bók eftir Val Grettisson og er nú sýnd í Þjóðleikhúsinu. Verkið tekst á við spurningar um ofbeldi í...
09.01.2017 - 12:34

La La Land hlaut sjö Golden Globe verðlaun

Kvikmyndin La La Land hlaut sjö Golden Globe verðlaun í nótt, eða öll verðlaunin sem myndin var tilnefnd til. Hún var valin besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda, Damien Chazelle hlaut verðlaun bæði fyrir bestu leikstjórn og handrit og þau...
09.01.2017 - 04:22

Golden Globe hátíðin hafin

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson varð að lúta í lægra haldi fyrir Justin Hurwitz um Golden Globe verðlaunin í nótt. Hurwitz hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni La La Land. Hún hefur hlotið sex verðlaun það sem af er nóttu.
09.01.2017 - 01:28

Fer ennþá á United leiki þó hann sé orðin kona

„Þó að manneskja skipti um kyn er hún ennþá sama manneskjan. Pabbi minn fer ennþá á United leiki þó hann sé orðinn kona,“ segir Hannes Óli Ágústsson leikari, sem leikur í einleiknum Hún Pabbi sem er frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld.
06.01.2017 - 13:40

Árshátíð Vatnsveitunnar

Í húsi þeirra Hreiðars og Magneu eru gamlar pakkningar farnar að gefa sig. Þrýstingurinn virðist færast í aukana, engin hemja hve víða lekur meðfram. Og það er sama hve fast Hreiðar herðir að samskeytum með rörtönginni, það er engu líkara en að...
05.01.2017 - 13:11

Gott fólk á gráu svæði

„Það sem mér finnst áhugavert eru þessu gráu svæði í samskiptum og í nánum samböndum sem við eigum svo erfitt með að tala um,“ segir Una Þorleifsdóttir, leikstjóri leikritsins Góðs fólks, sem verður frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á föstudag.
04.01.2017 - 14:58

Shakespeare og sorinn!

Á Íslandi er gusumenning. Einhver gýs og svo bregðast menn við gusunni. Nýjasta og alferskasta gusan skall á okkur mitt milli jóla og nýárs. Og það var leiklistarrýnirinn geðþekki Jón Viðar Jónsson sem gaus, eftir að hafa séð uppfærslu...
03.01.2017 - 18:00
Leiklist · Lestin · Menning

Gallsteinar afa Gissa - jólaleikrit í 5 þáttum

Jólaleikrit Útvarpsleikhússins að þessu sinni er Gallsteinar afa Gissa, yfirnáttúrlegt fjölskylduleikrit í fimm þáttum, byggt á samnefndri bók eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem kom út árið 2002. Kristín Helga hefur skrifað fjölmargar barnabækur...
24.12.2016 - 15:00

„Þessi saga öskrar á að komast út“

„Ég held að við séum að gera eitthvað sem skiptir máli,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri sjónvarpsþáttanna Fangar, sem verða frumsýndir á RÚV á nýársdag. Upphaf þáttanna má rekja til þess þegar þær Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg...
15.12.2016 - 11:35

Hvað getur ein lítil kona gert?

Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir hafa verið haldnar heimskautabakteríu síðan þær kynntust. Þær fjalla um ævi Ólafar „eskimóa“, sannleikann sem sífellt hörfar undan og bráðnandi jökla í nýju útvarpsverki í...
08.12.2016 - 12:43

Hvað verður um Volksbühne?

Pistill Maríu Kristjánsdóttur frá 21. nóvember, um Volksbühne í Berlín.
06.12.2016 - 09:34