Landbúnaðarmál

Fjórfættir og fleygir vorboðar komu í morgun

Tveir litlir vorboðar létu sjá sig á landinu í dag, annar fleygur en hinn fjórfættur. Bóndinn á Fagraneskoti er að taka á móti lömbum í fyrsta sinn svo snemma að vori. Lóan er komin og fyrstu lömbin eru fædd.
27.03.2017 - 20:00

Komust í kjötmjöl og verður mögulega fargað

Matvælastofnun leggur til að nautgripum sem komust í kjötmjöl á bænum Eystri-Grund við Stokkseyri verði fargað og eytt. Stofnunin hefur lagt bann við því að gripunum verði slátrað til manneldis eða þeir fluttir af búinu. Óheimilt er að hafa kjötmjöl...
27.03.2017 - 08:22

Ný aðferð gæti umbylt kynbótarækt nautgripa

Nýjar aðferðir við greiningu á erfðamengi nauta gætu umbylt nautgriparæktun hér á landi, segir verkefnisstjóri Erfðamengis og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Hægt er greina hvaða naut eru heppileg á mun skemmri tíma en áður....
24.03.2017 - 15:12

Metsala á mjólkurafurðum en kúabúum fækkar

2016 var metár í sölu á mjólkurafurðum hérlendis, á sama tíma og kúabúum fækkaði um 40. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, sem út kom í dag. Í frétt blaðsins segir að heildarsala hvers kyns mjólkurvöru, umreiknuð í mjólkurlítra,...
23.03.2017 - 00:55

Vonast til að mjólkurfrumvarp lækki verð

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vonast til að frumvarpsdrög um breytingar í mjólkuriðnaði stuðli að fjölbreyttara vöruúrvali og lægra verði. Samkeppni sé af hinu góða þar eins og annars staðar. Útilokað sé að staðhæfa að verð muni hækka ef...
19.03.2017 - 18:46

Vörslusviptingu nautgripa á Suðurlandi aflétt

Matvælastofnun hefur aflétt vörslusviptingu á nautgripabúi á Suðurlandi, en gripið var til hennar vegna vanfóðrunar dýra og aðbúnaðar þeirra. Um mánaðamótin janúar-febrúar var ástandið metið sem svo að aðgerðir þoldu ekki bið, en áður hafði ítrekað...
08.03.2017 - 14:13

Óttast að breytingin hækki verð á mjólkurvörum

Formaður Landssambands kúabænda óttast að frumvarp landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögum hafi í för með sér hækkun á algengum mjólkurvörum. Þá gagnrýnir hann vinnubrögð ráðherrans við undirbúning málsins.
07.03.2017 - 17:57

Bændur fjalla um búskap morgundagsins

Það kvað við nokkuð nýjan tón á ársfundi Bændasamtaka Íslands á Akureyri í dag. Loftslagsmál, sjálfbærni og breytingar á neytandamörkuðum einkenndu umræðuna. Landbúnaðarráðherra segir gott að finna fyrir framsýni íslenskra bænda.
03.03.2017 - 19:58

Hægt að loka landið af

Það er ekki hægt að hugsa sér mikið heilbrigðari líkamsrækt en gönguferðir úti í nátturinni enda eru þeir sífellt fleiri sem leggja land undir fót og stika yfir landið þvert og endilangt. En má maður fara gangandi hvar sem er og hvenær sem er? Geta...
27.02.2017 - 14:23

Herormaplága í sunnanverðri Afríku

Herormaplága ógnar uppskeru nokkurra landa í sunnanverðri Afríku. Plágan hefur verið staðfest í Zimbabwe og beðið er eftir niðurstöðum rannsókna í fimm öðrum löndum.
25.02.2017 - 18:43

Svínakjötframleiðsla dróst mest saman

Svínakjötsframleiðsla dróst saman hér á landi úr 6.806 tonnum í rúmlega 6.089 tonn, eða um 10,5 prósent milli ára. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.
23.02.2017 - 07:18

Sumt féð verið á fjalli í nokkur ár

Ómarkað og ómerkt sauðfé hefst við í Sigluneshlíðum á Barðaströnd. Ein ærin hefur ekki komið á hús í tæp fjögur ár og flest féð var borið í hlíðunum. Það verða ekki alltaf fullar heimtur við smölun hvert ár og eitthvað fé verður eftir á fjalli sem...
21.02.2017 - 20:04

Hvað er í heyinu?

„Þegar við erum búin að efnagreina heysýnin þá getum við sagt bóndanum nákvæmlega hvaða efni eru í fóðrinu. Bóndinn getur þá sjálfur, eða með aðstoð ráðunauts, séð hvað þarf að gefa mikið af heyinu og hvort þarf að nota viðbótar kjarnfóður og þá...
20.02.2017 - 09:40

Bændur áhyggjulausir í frostleysi

Kúabændur hafa víða getað dreift skít á tún í vetur, þar sem tíðin hefur verið góð og lítið frost í jörðu. Slíkt er ekki sérlega algengt, því vanalega sinna bændur þessum verkum á haustin og snemma á vorin. Þetta þarf þó ekki endilega að vera...
17.02.2017 - 12:26

Eyjafjarðarsveit kolefnislaus í framtíðinni?

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt að kanna möguleika þess að taka upp kolefnisbókhald fyrir sveitarfélagið og möguleika á kolefnisjöfnun. Þar með vill sveitarstjórn kanna hvort raunhæft sé að Eyjafjarðarsveit geti orðið...
15.02.2017 - 14:04