Kvikmyndir

Bílahasar slær aðsóknarmet

„The Fate of the Furious“, áttunda myndin í bílahasarmyndaflokknum „Fast and Furious“, sló aðsóknarmet á alþjóðavísu um helgina að sögn Universal Pictures kvikmyndaversins. Samtals greiddu kvikmyndahúsagestir yfir 532 milljónir bandaríkjadala fyrir...
17.04.2017 - 05:48

Erum orðin of upptekin til að deyja

Eurovisionkeppnin og dauðinn eiga óvenjulegt stefnumót í sjónvarpsmyndinni Líf eftir dauðann eftir Veru Sölvadóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur, sem sýnd verður á RÚV að kvöldi páskadags og annars í páskum.

Svarti pardusinn á hvíta tjaldið

Svarti pardusinn, sem á ensku kallast Black panther, er fyrsta svarta ofurhetjan sem nýtur almennrar hylli. Stórmynd um pardusinn er væntanleg á hvíta tjaldinu í febrúar á næsta ári.
11.04.2017 - 16:30

Baltasar bætir Teller við nýjustu mynd sína

Framleiðendur kvikmyndarinnar Adrift, sem Baltasar Kormákur leikstýrir, eru sagðir eiga í viðræðum við bandaríska leikarann Miles Teller um að leika annað aðalhlutverkanna í myndinni. Ef af verður yrði fimmta myndin sem Teller og aðalleikkonan...
09.04.2017 - 15:24

Ridley Scott vildi drepa Ripley

Lokaatriði kvikmyndarinnar Alien, þar sem Sigourney Weaver í hlutverki Ellen Ripley sigrast á geimverunni, er eitthvert eftirminnilegasta atriði kvikmyndasögunnar. Ridley Scott, leikstjóri myndarinnar, sá upphaflega fyrir sér allt annan endi – og...
04.04.2017 - 15:06

Fimmtíu ára fangelsi fyrir mútuþægni

Fyrrverandi yfirmaður ferðamála í Taílandi var í dag dæmdur í fimmtíu ára fangelsi fyrir mútuþægni. Hann þáði jafnvirði um það bil 200 milljóna króna af bandarískum hjónum gegn því að þau fengju að setja á stofn alþjóðlega kvikmyndahátíð í...
29.03.2017 - 10:05

Listin að tónsetja fjöldamorð

Tónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir á að baki langan og fjölbreyttan tónlistarferil, en vinnur nú að tónlist fyrir Hollywoodmyndina Soldado, þar sem hún veltir meðal annars fyrir sér hvernig best sé að tónsetja fjöldamorð.
25.03.2017 - 12:08

„Duglegt fólk sem náð hefur árangri“

Eftir tveggja ára bið fékk Jón Karl Helgason tækifæri til að fylgjast með lífi tælenskrar fjölskyldu á Íslandi. Afraksturinn er heimildamyndin „15 ár á Íslandi.“ Jón Karl rifjaði það upp á Morgunvaktinni á Rás 1 að hann hefði fyrst myndað...
22.03.2017 - 14:46

Fimmtán ára innsýn í heillandi heim

Við erum ekki nógu dugleg að kenna innflytjendum íslensku. Þetta segir kvikmyndagerðarmaðurinn Jón Karl Helgason. Hann hefur fylgst með fjölskyldu í Reykjavík í fimmtán ár, eða frá því að hún flutti hingað frá Taílandi. Afraksturinn, heimildarmyndin...
21.03.2017 - 18:46

Fríða og dýrið slá aðsóknarmet

Disneymyndin Fríða og dýrið sló aðsóknarmet í kvikmyndahúsum vestanhafs þar sem hún var frumsýnd um helgina. Talið er að hún hafi halað inn um 170 milljónum dala fyrstu þrjá dagana sem hún var í sýningu, sem er met í marsmánuði í Bandaríkjunum. Að...
20.03.2017 - 00:46

Mannleg saga um sorg, missi og eftirsjá

Óskarsverðlaunamynd Kenneth Lonergan, Manchester by the Sea með Casey Affleck í aðalhlutverki, grefur sig inn að beini áhorfenda segir kvikmyndarýnir Lestarinnar. Affleck er stórgóður í hlutverki sínu og handritið sé meistaralega skrifað. „Það...
17.03.2017 - 12:00

Moonlight brýtur blað í kvikmyndasögunni

Bandaríska kvikmyndin Moonlight er fyrsta hinsegin myndin sem valin hefur verið besta myndin á Óskarsverðlaununum, segir ritstjóri vefmiðilsins Gay Iceland. Hann telur velgengni Moonlight á Óskarsverðlaununum og Hjartasteins á Edduverðlaununum sýna...
01.03.2017 - 16:31

Prinsipp að segja aldrei „þetta er ekki hægt“

„Það var hringt í mig, af því að það vantaði málara meðan verið væri að auglýsa eftir málara. Ég fékk bara að vera hér í hálfan mánuð til að fylla upp í þá vinnu sem þyrfti. Svo var ég bara ekkert látinn fara.“ Þannig lýsir Gunnar Baldursson...
28.02.2017 - 12:07

Vann Óskar en ekki hleypt til Bandaríkjanna

Heimildarmynd um starf sýrlensku hjálparsamtakanna Hvítu hjálmanna var valin besta stutta heimildarmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Sýrlendingar sem komu að myndinni gátu þó ekki tekið við verðlaununum þar sem þeim var ekki leyft að...
27.02.2017 - 13:00

Kimmel skaut á Trump - myndskeið

Þáttastjórnandinn og grínistinn Jimmy Kimmel skaut föstum skotum á Donald Trump Bandaríkjaforseta í opnunarræðu sinni á Óskarsverðlaununum í nótt. Kimmel var kynnir hátíðarinnar og nýtti nánast hvert tækifæri til að minnast á Trump.
27.02.2017 - 10:53