Kvikmyndir

Margvíðar persónur og natni við smáatriðin

Kvikmyndin Naked eftir Mike Leigh frá árinu 1993 er listaverkið sem breytti lífi leikstjórans Ragnars Bragasonar. „Það er ein af þessum örfáu bíóferðum þar sem maður kemur út og höfuðið á manni er sprungið.“
22.02.2017 - 15:12

Könnun: Hvernig fer Óskarinn?

Afhending Óskarsverðlaunanna er handan við hornið. Söngleikjamyndin La La Land fer fremst með 14 tilnefningar, en á hæla hennar fylgja Moonlight og Arrival, báðar með 8 tilnefningar.
21.02.2017 - 12:31

„Ekki hægt að tala um Íslandsvæðingu Evrópu“

„Þótt Ísland sé gott í fótbolta einu sinni, þá er ekki hægt að tala um Íslandsvæðingu Evrópu. Þetta var ágætt en þeir voru í áttunda sæti á EM. Það þýðir ekki að Ísland sé að leggja undir sig Evrópu,“ grínaðist finnski leikstjórinn Aki Kaurismäki á...
18.02.2017 - 18:55

„Geggjað“ tækifæri að leika í mynd Jackson

Hera Hilmarsdóttir segir að ef vel gengur gæti stórmynd Peter Jacksons sem hún hefur verið valin til að fara með stórt hlutverk í, orðið upphafið að röð mynda. Hún segir þó að hún hafi þurft að hugsa sig tvisvar um áður en hún samþykkti að taka að...

Orð*um blóðsugubanann Buffy

Laugardaginn 18. febrúar kl. 16:05 er fjallað um ofurhetjuna Buffy Summers sem berst við vampírur og aðrar forynjur, í bókmenntaþættinum Orð*um bækur á Rás 1.
17.02.2017 - 17:54

Söngleikjatónlist slekkur neistann

Tæpur helmingur Breta hlustar á tónlist meðan þeir stunda kynlíf - en lög úr söngleikjum eru hinsvegar ólíklegust til að verða fyrir valinu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun um tónlistarval í svefnherbergjum fólks.
12.02.2017 - 12:01

Hera Hilmarsdóttir – ung leikkona á uppleið

Frægðarsól Heru Hilmarsdóttur hefur risið hratt undanfarin ár en nú á dögunum hreppti hún eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu kvikmynd Peters Jacksons. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún nú þegar tekið að sér fjölda stórra hlutverka og framtíðin...

Boxarinn sem vildi ekki rota neinn

Hnefaleikamaður sem getur ekki hugsað sér að gera flugu mein er aðalpersóna myndarinnar Besti dagur í lífi Olli Mäki, en leikstjóri hennar segir að þeir sem fari á myndina til að sjá hnefaleika verði fyrir vonbrigðum.
08.02.2017 - 10:57

Tíminn er fjórða víddin

Paterson er nýjasta kvikmynd leikstjórans Jim Jarmusch. Myndin fjallar um strætóbílstjóra í borginni Paterson, New Yersey – en hann deilir nafni sínu með borginni. Paterson fer eftir ákveðinni rútínu á hverjum degi en styttir sér stundir með því að...
03.02.2017 - 16:36

Tökur hafnar á mynd um Sval og Val

Tökur eru hafnar á leikinni kvikmynd, byggða á fransk-belgísku myndasögunum um Sval og Val. Myndin heitir „Les aventures de Spirou et Fantasio“ og fjallar um fyrstu kynni Svals og Vals.
01.02.2017 - 12:56

Íhuga að sniðganga Óskarsverðlaunahátíðina

Aðstandendur sænsku kvikmyndarinnar Maður sem heitir Ove íhuga að sniðganga Óskarsverðlaunahátíðina í ár vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að banna ferðafólki frá sjö löndum að koma til landsins. Aðalleikkona myndarinnar er fædd í...
30.01.2017 - 17:32

La La Land með 14 tilnefningar

Dans- og söngvamyndin La La Land eftir leikstjórann Damien Chazelle var tilnefnd til 14 óskarsverðlauna og jafnaði þar með met myndanna All about Eve frá 1950 og Títanikks frá 1997. La La Land setti annað met fyrr í þessum mánuði þegar hún vann sjö...
24.01.2017 - 14:28
Mynd með færslu

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar

Í dag verður tilkynnt hverjir eru tilnefndir til óskarsverðlauna í ár í Samuel Goldwyn kvikmyndahúsinu í Los Angeles. Sýnt er beint frá athöfninni hér á vef RÚV.
24.01.2017 - 11:50

Lifum öll að miklu leyti í Matrix-heimi

Kvikmyndin Matrix var sýnd fyrir fullu húsi í Bíó Paradís á svörtum sunnudegi 23. janúar en Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur segir myndina hafa markað þáttaskil í vísindaskáldskap þegar hún var frumsýnd árið 1999. „Þetta var myndin sem ég...
23.01.2017 - 10:00

Síðasti Jedi-riddarinn væntanlegur

Áttundi kafli Stjörnustríðs, sem væntanlegur er í kvikmyndahús í desember á þessu ári, ber titilinn Síðasti Jedi-riddarinn, eða Star Wars: The Last Jedi. Þetta var staðfest á heimasíðu Stjörnustríðsmyndanna í gær.
24.01.2017 - 04:10