Körfubolti

Skallagrímur lætur þjálfarann fara

Manuel Rodriquez, þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta, hefur verið látinn taka pokann sinn og leita Borgnesingar nú að nýjum þjálfara. Manuel segir á Facebook-síðu sinni að körfuknattleiksdeildin vilji aðrar leiðir.
24.05.2017 - 15:30

Cleveland einum sigri frá úrslitum

Kyrie Irving átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers komst í kjörstöðu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði 42 stig í 112-99 sigri Cleveland sem leiðir einvígið 3-1. Liðið...
24.05.2017 - 04:54

Warriors í sögubækurnar í kvöld?

Körfuboltaliðið Golden State Warriors getur í kvöld komist í sögubækurnar takist þeim að vinna San Antonio Spurs í einvígi þeirra um titilinn í vesturhluta NBA deildarinnar. Staðan í einvíginu er 3-0 Warriors í vil.
22.05.2017 - 21:45

Bradley og Smart stöðvuðu sigurgöngu Cleveland

Boston Celtics vann óvæntan sigur á Cleveland Cavaliers í æsispennandi leik í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þriggja stiga karfa bakvarðarins Averys Bradleys þegar 0,1 sekúnda var eftir af leiknum tryggði sigurinn. Fram að...
22.05.2017 - 04:17

James og Love með 70 stig í sigri Cleveland

Meistarar Cleveland Cavaliers og Boston Celtics mættust í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-körfuboltans í Boston í gærkvöld.
18.05.2017 - 13:48

Helena Sverris aftur í landsliðið

Körfuboltalandslið Íslands í karla og kvenna flokki munu keppa á Smáþjóðaleikunum sem hefjast þann 30. maí. Körfuknattleikssamband Íslands gaf út fréttatilkynningu í dag þess efnis ásamt því að kynna landsliðshópa beggja kynja. Tilkynningu KKÍ má...
17.05.2017 - 17:29

36 stiga sigur Golden State sem er komið í 2-0

Golden State Warriors náði 2-0 forystu í úrslitaeinvígi sínu gegn San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum vestan hafs í gærkvöld. Golden State vann þá öruggan 36 stiga sigur á heimavelli sínum í Kaliforníuríki, 136-100.
17.05.2017 - 09:50

Óvænt hetja í Boston í nótt

Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta með sigri gegn Washington Wizards í nótt, 115-105. Leikurinn var jafn og spennandi allt fram í lokaleikhlutann þegar heimamenn sigu framúr og létu forystuna...
16.05.2017 - 05:24

Spenna í fyrsta leik Warriors og Spurs

Golden State Warriors náði að snúa nánast vonlausri stöðu sér í hag í fyrsta leik sínum gegn San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í kvöld. Gestirnir leiddu nánast allan leikinn, náðu mest 25 stiga forystu í fyrri...
14.05.2017 - 23:29

Wall tryggði Washington oddaleik gegn Boston

John Wall tryggði Washington Wizards oddaleik gegn Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Washington var tveimur stigum undir þegar örfáar sekúndur voru eftir, en skot Walls fyrir utan þriggja stiga...
13.05.2017 - 04:25

Framlengt í fimmta leik San Antonio og Houston

San Antonio Spurs tók forystuna í einvígi sínu gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn í nótt til að knýja fram sigurvegara og voru það heimamenn sem unnu með 110 stigum gegn...
10.05.2017 - 06:33

Ísland mætir Finnlandi og Tékklandi

Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta sem fram fer í Kína árið 2019. Þrjú lið voru dregin í hvern riðil og mun fjórða lið hvers riðils koma í ljós í ágúst. Ísland dróst í riðil með Finnlandi og Tékklandi.
07.05.2017 - 13:45

Golden State í góðum málum gegn Utah

Kevin Durant fór fyrir félögum sínum í Golden State Warriors gegn Utah Jazz í átta liða úrslitum NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Golden State vann leikinn og er nú aðeins einum sigri frá því að komast í undanúrslit. Leikurinn var jafn og...
07.05.2017 - 06:52

Jón Arnór og Thelma Dís eru leikmenn ársins

Íslandsmeistararnir Jón Arnór Stefánsson úr KR og Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík voru í dag útnefnd leikmenn ársins í Dominosdeildunum í körfubolta. Þetta var kunngjört á verðlaunahófi KKÍ í hádeginu.
05.05.2017 - 13:00

Benedikt aftur heim til KR

Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í körfubolta og mun jafnframt þjálfa yngri flokka félagsins. Benedikt þjálfaði karlalið Þórs á Akureyri á síðustu leiktíð og þar áður Þór í Þorlákshöfn.
03.05.2017 - 16:27