Körfubolti

Stjarnan í undanúrslit eftir háspennuleik

Stjarnan og ÍR mættust í þriðja sinn í einvíginu í úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubotla í kvöld og var boðið upp á æsispennandi leik.
22.03.2017 - 21:47

Tindastóll með stórsigur í einvíginu

Keflvíkingum mistókst að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld.
22.03.2017 - 21:11

Grindvíkingar leiða einvígið

Úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld.
22.03.2017 - 20:51

KR sendi Þór í sumarfrí

Einn leikur fór fram í 8-liða úrslitum karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar töpuðu gegn KR í vesturbænum og hafa þar af leiðandi lokið þáttöku þetta tímabilið. KR er fyrsta liðið sem tryggir sig inn í undanúrslitin.
21.03.2017 - 21:01

Met Kolbeins kom þjálfaranum á óvart

Kolbeinn Höður Gunnarsson sló um helgina 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi karla þegar Kolbeinn hljóp á 20,96 sekúndum á háskólamóti í Memphis í Bandaríkjunum. Það kom þjálfara hans hjá FH á óvart að Kolbeinn skyldi...
21.03.2017 - 20:17

Skoraði flautukörfu af 20 metra færi

Destiny Slocum, leikmaður kvennaliðs Maryland-háskóla í Bandaríkjunum, skoraði einhverja ótrúlegustu flautukörfu sem sést hefur á körfuboltavelli í leik gegn Háskólanum í Vestur-Virginíu í gær.
20.03.2017 - 13:44

Jafnt í einu einvígi í 8 liða úrslitunum

KR, Keflavík og Stjarnan eru 2-0 yfir í einvígjum sínum í 8 liða úrslitum Dominosdeildar karla í körfubolta og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að komast í undanúrslit. Aðeins er jafnt í einvígi Þórs Þorlákshafnar og Grindavíkur.
20.03.2017 - 09:01

Snæfell deildarmeistari fjórða árið í röð

Snæfell er deildarmeistari í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik eftir 77-65 sigur á Grindavík suður með sjó í dag. Grindavík féll í 1. deild á miðvikudaginn var en baráttan á toppnum var á milli Keflavíkur og Snæfells.
18.03.2017 - 18:21

Stjarnan með frábæran útisigur gegn ÍR

Stjarnan er í vænlegri stöðu eftir 75-81 útisigur á ÍR í Seljaskóla í öðrum leiknum í 8-liða úrslitum í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Stjarnan hefur þar með unnið báða leikið liðanna en vinna þarf þrjá leiki til að komast í...
18.03.2017 - 18:10

Stjarnan og Keflavík unnu sína leiki

Úrslitakeppnin í körfuboltanum er komin í gang, í kvöld fóru tveir leikir fram hjá körlunum.
16.03.2017 - 21:44

Grindavíkurkonur fallnar úr úrvalsdeildinni

Grindavík féll úr Dominosdeild kvenna í körfubolta í gærkvöld eftir tap gegn Val 83-68. Grindavík hefur tapað 22 af 26 leikjum sínum í deildinni.
16.03.2017 - 11:06

Benedikt „Það hefur enginn trú á Þór“

8 liða úrslit Dominosdeildar karla í körfubolta hefjast í kvöld þegar deildarmeistarar KR fá Þór frá Akureyri í heimsókn. „Ég held þú finnir engan utan Akureyrar sem hefur trú á Þór í þessu einvígi. En það getur allt gerst og við ætlum bara að láta...
15.03.2017 - 10:46

Enn nálgast Westbrook metið

Russell Westbrook leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum nálgast enn 55 ára gamalt met yfir flestar þrefaldar tvennur á einu leiktímabili. Westbrook er kominn með þrjátíu og þrjár þrefaldar tvennur í vetur og nái hann átta slíkum í...
15.03.2017 - 09:45

„Hroki að tala um að KR sé enn í þriðja gír“

Á morgun hefst úrslitakeppnin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þar mætast deildarmeistarar KR og Þór frá Akureyri, á fimmtudagskvöldið heldur veislan áfram með leikjum Stjörnunar og ÍR, Tindastóls og Keflavíkur og Grindavíkur og Þórs frá...
14.03.2017 - 11:15

Úrslitakeppnin að hefjast í körfuboltanum

Það er alltaf pressa á okkur að vinna, segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands-, deildar- og bikarmeistara KR í körfubolta karla. Úrslitakeppni Dominosdeildarinnar hefst á miðvikudag og eltist KR við fjórða Íslandsmeistaratitilinn í röð.
13.03.2017 - 21:21