Körfubolti

„Vorum flengdir á heimavelli“

Þorleifur Ólafsson leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur segir að liðið horfi á það að koma sér í oddaleik gegn KR í Íslandsmeistaraeinvíginu, þeir þurfi þó að bæta sig heilmikið fyrir næsta leik.
24.04.2017 - 22:16

Grindavík hélt lífi í Íslandsmeistaraeinvíginu

KR og Grindavík léku í kvöld þriðja úrslitaleik sinn um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. KR vann fyrstu tvo leikina og gat því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð með sigri í kvöld.
24.04.2017 - 21:03

Snæfell minnkaði muninn

Þriðji leikur úrslitarimmu Dominosdeildar kvenna í körfubolta fór fram í Stykkishólmi í gærkvöldi. Keflavík gat tryggt sér titilinn með sigri.
24.04.2017 - 08:30

James magnaður í endurkomusigri Cleveland

Körfuboltamaðurinn LeBron James átti ótrúlegt kvöld þegar Cleveland mætti Indiana Pacers á útivelli í 8-liða úrslitum austurdeildar NBA í gærkvöldi.
21.04.2017 - 08:12

Keflavík einum sigri frá titlinum

Keflavík er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í körfubolta eftir sigur á Snæfelli í úrslitaeinvíginu 67-61. Keflavík er 2-0 yfir í einvíginu og getur orðið Íslandsmeistari með sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi á sunnudagskvöld.
20.04.2017 - 21:15

Chicago Bulls kom sér í lykilstöðu

Chicago Bulls kom sér í góða stöðu þegar liðið sigraði Boston Celtics í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum austurdeildar í NBA körfuboltanum vestanhafs í gærkvöld. Chicago vann leikinn 97-91 og er nú 2-0 yfir í einvíginu, en vinna þarf fjóra leiki...
19.04.2017 - 08:44

Spennandi lokamínútur í Stykkishólmi

Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hófst í Stykkishólmi í kvöld. Leikurinn reyndist afar spennandi en það voru Snæfellingar sem enduðu á því að lúta í lægra haldi gegn gestunum og Keflavík því komið í 1...
18.04.2017 - 21:45

KR gerði út um leikinn í fyrri hálfleik

Fyrsti leikur í úrslitaeinvígi karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik fór fram í kvöld þegar KR tók á móti Grindavík. Grindvíkingar gáfu verulega eftir þegar í annan leikhluta var komið og vann KR að lokum mjög öruggan sigur.
18.04.2017 - 19:59

Cleveland og San Antonio unnu í nótt

Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs náðu í nótt bæði 2-0 forystu í einvígjum sínum í 16-liða úrslitum NBA deildarinnar í körfubolta. Fyrstu tveir leikir beggja liða fóru fram á heimavelli þeirra.
18.04.2017 - 06:38

Leik Snæfells og Keflavíkur frestað

Fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Domino's-deildar kvenna sem átti að fara fram í Stykkishólmi í kvöld hefur verið frestað.
17.04.2017 - 11:43

Thomas stigahæstur í tilfinningaþrungnum leik

Chicago Bulls lagði Boston Celtics að velli í fyrsta leik liðanna í 16-liða úrslitum NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðin leika í Austurdeildinni og var Boston það lið sem náði bestum árangri allra þar, en Chicago varð áttunda og síðasta...
17.04.2017 - 04:24

Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á sigri

Cleveland Cavaliers sem vann NBA meistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn fer vel af stað í titilvörn sinni í úrslitakeppninni. Cleveland marði nauman eins stigs sigur á Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum austurdeildar NBA í...
16.04.2017 - 11:41

Keflavík í úrslit gegn Snæfelli

Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Keflavík vann Skallagrím 80-64 í oddaleik liðanna í undanúrslitum Dominosdeildarinnar.
13.04.2017 - 21:49

Deildarkeppni NBA lauk í nótt

Síðustu leikir deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fóru fram í nótt og var þá endanlega ljóst hvaða lið mætast í 16 liða úrslitum deildarinnar. Golden State Warriors náði besta árangri allra liða í deildinni, 67 sigrum og 15 töpum. Warriors...
13.04.2017 - 05:58

Valur í deild þeirra bestu eftir stórsigur

Valur og Hamar mættust í hreinum úrslitaleik um laust sæti í Domino's-deild karla á næstu leiktíð á Hlíðarenda í kvöld. Þeir sem vonuðust eftir spennandi leik varð ekki að ósk sinni því Valur var með ótrúlega yfirburði á vellinum frá fyrstu...
12.04.2017 - 21:45