Kópavogsbær

Mikil saurmengun á einum stað við Kársnes

Sýni sem tekin voru í Kópavogi á móts við Nauthólsvík og Reykjavíkurflugvöll í maí sýna mikla saurmengun. Ekki er þó talið að mengunin tengist biluninni í skólpdælustöðinni í Reykjavík.
12.07.2017 - 12:37

Tónlistarsafnið rennur í tvö önnur söfn

Starfsemi Tónlistarsafns Íslands í Kópavogi, og safnkostur þess, verður fluttur í Þjóðminjasafn Íslands ogt Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafns. Þetta er líður í samkomulagi milli safnanna, Kópavogsbæjar og mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
14.06.2017 - 14:01

„Bestu lóðunum fórnað undir hótel“

Til stendur að byggja tvö hótel á landfyllingunni á Kársnesi. Arkitekt sem vann hugmyndasamkeppni um svæðið, og gerði ráð fyrir íbúðum á hótellóðunum, segir illa farið með íbúa höfðuborgarsvæðisins að fórna bestu lóðunum undir erlenda hótelgesti sem...
26.05.2017 - 19:52

Slökkt á ofurskæru skilti í Fífunni á næturnar

Ákveðið hefur verið að slökkva á umdeildu háskerpu-skilti, sem sett var upp milli Fífunnar og Hafnarfjarðarvegar frá klukkan tíu á kvöldin til sjö á morgnanna. Þá hefur birtan frá skiltinu verið minnkuð um 20 prósent. Íbúar í hverfinu voru óánægðir...
18.05.2017 - 14:12

Hagur sveitarfélaga vænkast til muna

Flest sveitarfélögin sem hafa skilað ársreikningi, og voru með aðlögunaráætlun hjá eftirlitsnefnd um fjármálum sveitarfélaga, eru búin að ná markmiðum áætlunarinnar - sum jafnvel á undan áætlun. Staða sveitarfélaganna snarbatnaði á síðasta ári frá...

Línulögn um vatnsverndarsvæði umdeild

Bæjarfulltrúi í Kópavogi telur að dómur Hæstaréttar vegna Suðurnesjalínu 2 hafi áhrif á aðrar línuframkvæmdir, meðal annars Sandskeiðslínu 1. Sú lína liggur um vatnsverndarsvæði. Bæjarfulltrúinn styður ekki línulögn á þessari leið.
05.04.2017 - 15:51

Frumvarpið „eins og að borða fíl í einum bita“

Kópavogsbær, líkt og flest önnur sveitarfélög á landinu, hefur samþykkt tillögu þar sem bærinn lýsir yfir andstöðu við áfengisfrumvarpið. Tillagan var þó ekki samþykkt samhljóða því þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi...
30.03.2017 - 10:50

Birkir Jón vill feta í fótspor Hvergerðinga

Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum á fimmtudag tillögu Birkis Jóns Jónssonar, oddvita Framsóknarflokksins, um að bæjarstjórinn taki saman minnisblað um kosti þess að veita starfsmönnum bæjarins möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir...
26.03.2017 - 10:32

Áfram deilt um fundartíma í bæjarráði Kópavogs

Áfram er rifist um breyttan fundartíma í bæjarráði Kópavogs. Minnihlutinn hefur haldið því fram að honum hafi verið breytt til að koma til móts við formann bæjarráðs, Theódóru Þorsteinsdóttur sem einnig er þingmaður Bjartrar framtíðar....
24.03.2017 - 09:06

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Kópavogsbúar mótmæla fimm hæða fjölbýlishúsum

212 íbúar sem búa í nágrenni Kópavogsbrautar í Kópavogi hafa skrifað undir lista þar sem breytingum á deiliskipulagi við Kópavogsbraut 9-11 er mótmælt. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, ætlar að taka við undirskriftunum í dag. Breytt...
06.03.2017 - 15:35

Skúta teppti umferð á Hafnarfjarðarvegi

Talsverðar umferðatafir urðu á Hafnarfjarðarvegi í norður í gegnum Kópavogs-gjá eftir að bátakerra með skútu fóru á hliðina. Tvær akreinar af þremur voru lokaðar með öllu og kalla þurfti til tæki til að fjarlægja hana. Umferð gekk því mjög hægt á...

Einn á slysadeild með brunasár

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð í Hjöllunum í Kópavogi um níuleytið í kvöld. Eldur kviknaði í eldhúsi en þegar slökkvilið kom var húsráðandi búinn að slökkva eldinn. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins var einn fluttur...
22.01.2017 - 01:30

Enginn yfirheyrður vegna „Scream-grímu” árásar

Enn hefur enginn verið yfirheyrður vegna hnífaárásar sem átti sér stað í Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins í Kópavogi fyrir tæpum tveimur vikum. Kona sem starfar á greiningarstöðinni, hlaut þar skurð á hendi og var svokölluð Scream-gríma skilin...
30.12.2016 - 11:59