Kjaramál

Margar konur en lág laun

Ísland er eitt aðeins fjögurra ríkja Efnahags- og framfarastofunarinnar, OECD, þar sem konur eru í helmingi æðri stjórnunarstaða hjá hinu opinbera. Hin ríkin eru Pólland, Grikkland og Lettland. Þetta kemur fram í ritinu Government at a Glance 2017...
22.07.2017 - 08:41

Ísland í 3. sæti í eftirlaunaöryggi

Öryggi og afkoma eftirlaunaþega á Íslandi er með því allra besta sem gerist í heiminum samkvæmt Alheimseftirlaunastaðlinum - Global Retirement Index - fyrir árið 2017
21.07.2017 - 14:12

Læknar samþykkja kjarasamning

Kjarasamningur Læknafélags Íslands og ríkisins hefur verið samþykktur með 65 prósentum atkvæða.
10.07.2017 - 10:07

Ný séreign hagstæðari eldra fólki

Breytingar á mótframlagi vinnuveitenda í lífeyrissjóði tóku gildi við upphaf mánaðar. Launþegar hafa nú val um að ráðstafa hluta af mótframlaginu í nýja tegund séreignar, sem nefnd hefur verið tilgreind séreign, eða greiða áfram í samtryggingu....
04.07.2017 - 13:27

Mikil óvissa og breytingar ollu uppsögnum

eHröð þróun síðustu mánaða í ferðaþjónustu olli því að breytingar í kjölfar kaupa stærsta afþreyingarfyrirtækis landsins Arctic Adventures á öðru fyrirtæki urðu kannski harkalegri en ráð var fyrir gert í fyrrahaust, segir framkvæmdastjórinn. Tugum...
02.07.2017 - 19:30

„Mun meira en almenningur getur vænst“

Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir afturvirkar launahækkanir til embættismanna hjá ríkinu harðlega. Hann segir að félagsmenn hans séu mjög ósáttir við þá misskiptingu sem er að verða á milli starfsmanna ríkisins.
28.06.2017 - 12:38

Kjararáð fær kaldar kveðjur fyrir launahækkun

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segja morgunljóst að margir af þeirra félagsmönnum séu bæði „agndofa og æfir af reiði yfir þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka enn og aftur þá sem heyra...
27.06.2017 - 14:59

Bankafólk meðal þeirra sem hækka mest

Laun starfsfólks í fjármála- og vátryggingarstarfsemi og við flutninga- og geymslustarfsemi hækka mest á milli áranna 2016 og 2017, eða um rúmlega 7 prósent. Minnsta hækkunin á milli ára var í veitustarfsemi, tæp 5 prósent. Þetta kemur fram í Hagsjá...
27.06.2017 - 12:48

Heildarlaunin hækka um meira en lágmarkslaun

Heildarmánaðarlaun ríkisendurskoðanda hækka um sem nemur rúmlega lágmarkslaunum í landinu, samkvæmt úrskurði kjararáðs. Heildarlaun hans hækka um hátt í 300 þúsund krónur á mánuði, og laun ferðamálastjóra og forstjóra Fjármálaeftirlitsins um hátt í...
27.06.2017 - 12:37

Norskir flugmenn hafna tvöföldu yfirvinnukaupi

Flugmenn flugfélagsins Norwegian Air taka ekki tilboði flugfélagsins um tvöfalt yfirvinnukaup á frídögum. Flugfélagið á í vandræðum með að manna starfsemi sína á háannatíma og neyðist því til að gera flugmönnum óvenjulega góð tilboð. Þetta segir á...
27.06.2017 - 05:38

Gagnrýndi sjónpróf - var sjálfur með 10% sjón

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af kröfu varaformanns úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála sem taldi að umhverfisráðherra hefði brotið gegn réttindum sínum þegar nýr forstöðumaður nefndarinnar var skipaður fyrir þremur...
26.06.2017 - 18:00

Embættismenn fá milljónir í eingreiðslu

Ríkisendurskoðandi fær rúmar 4,7 milljónir í eingreiðslu vegna afturvirkrar hækkunar launa og forstjóri Fjármálaeftirlitsins um fjórar milljónir, samkvæmt útreikningum BSRB sem birtir eru á vef bandalagsins. Þar kemur jafnframt fram að því hafi...
26.06.2017 - 14:58

Döpur og súr starfsmannstefna

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir að ákvörðun Icelandair um að segja upp 115 flugmönnum í haust sé ekki gott innlegg í kjaraviðræður flugmanna. Samningar þeirra eru lausir í september.
26.06.2017 - 09:21

Leiðréttir laun 19 mánuði aftur í tímann

Kjararáð ákvað á fundi sínum í vikunni að leiðrétta laun forstjóra FME, framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar og varaforseta Hæstaréttar um 19 mánuði eða frá 1. janúar 2016. Laun sendiherra, ferðamálastjóra og ríkisendurskoðanda voru leiðrétt um heilt ár...
23.06.2017 - 11:48

Viðbótarframlag í séreignarsjóð

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar 1. júlí næstkomandi í samræmi við ákvæði kjarasamninga ASÍ og SA og geta sjóðsfélagar látið viðbótina renna í tilgreindan séreignarsjóð. Að ári verða heildariðgjöldin komin...
13.06.2017 - 12:59