Kjaramál

82 prósent felldu framlengingu samnings

Átta af hverjum tíu félagsmönnum SFR felldu samkomulag um framlengingu á kjarasamningi félagsins við Isavia. Atkvæðagreiðslunni lauk í hádeginu í gær.
26.04.2017 - 16:34

Gæti komið til skerðingar hjá yngri en 60 ára

Launþegasamtök opinberra starfsmanna eru ósátt við breytingar á lífeyrissjóðskerfinu sem taka gildi í byrjun júní og ætla að leita réttar síns. Lífeyrisiðgjald hækkar upp í rúm sautján prósent hjá sumum launagreiðendum. 
25.04.2017 - 22:49

Laun hafa hækkað um fimm prósent

Laun landsmanna hafa hækkað um fimm prósent síðustu tólf mánuði samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar sem var birt í morgun. Að teknu tilliti til verðbólgu þýðir þetta að kaupmáttur hefur að meðaltali aukist um 3,3 prósent. Tólf mánaða launahækkunin...
25.04.2017 - 09:29

Gylfi: Hækkar sjúkrakostnað margra

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segir hana fela í sér alvarlega aðför að velferðarkerfinu. „Það er auðvitað ekki velferðarþjónusta að byggja nýjan spítala. Þó við gerum ekki lítið úr því að byggja...
21.04.2017 - 06:31

Stytta bótatímabil atvinnulausra um hálft ár

Bótatímabil vegna atvinnuleysis verður stytt úr tveimur og hálfu ári í tvö ár samkvæmt áformum ríkisstjórnarinnar. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að atvinnulausir fái aukna aðstoð við að komast út á vinnumarkaðinn...
20.04.2017 - 17:21

Helmingur vill þak á fjölda ferðamanna

Nær helmingur landsmanna er fylgjandi því að komið verði á aðgangsstýringu þannig að takmörk verði sett á hversu margir ferðamenn megi koma til landsins ár hvert. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Maskínu. 47 prósent eru fylgjandi aðgangsstýringu en...
11.04.2017 - 13:23

„Sannfærður um að við lendum ekki í þessu“

Þó aldrei sé hægt að útiloka óhöpp við uppkeyrslu á nýjum verksmiðjum segist forstjóri PCC Bakka Silicon sannfærður um að þeir lendi ekki í sömu ógöngum og United Silicon í Helguvík. Kísliverið á Bakka sé tæknilega öðruvísi og engan veginn...
30.03.2017 - 17:24

HB Grandi frestar aðgerðum á Akranesi

HB Grandi hefur frestað því að loka vinnslustöðvinni á Akranesi og ætlar að hefja viðræður við bæjaryfirvöld um framhaldið. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hittust á fundi nú...
29.03.2017 - 15:56

Vilhjálmur og Vilhjálmur funda um framhaldið

Vilhjálmur Vilhjámsson, forstjóri HB Granda, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, settust á fund klukkan 14 í dag til þess að ræða þá stöðu sem upp er komin á Akranesi vegna HB Granda. Bæjarstjóri Akraness, Sævar Freyr...
29.03.2017 - 15:21

Biðst afsökunar á stuðningi við United Silicon

„Ég sem þingmaður vil biðja þjóðina afsökunar á því að hafa greitt götu fyrirtækis sem fengið hefur hundruð milljóna króna stuðning skattgreiðenda að byggja upp rekstur en greiðir starfsmönnum sínum laun sem eru grundvölluð á taxta sem er undir...
28.03.2017 - 14:15

Forseti ASÍ með 1.460 þúsund krónur á mánuði

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, er með 1.460 þúsund krónur á mánuði í laun. Greint er frá þessu í frétt á vef ASÍ í tilefni af fyrirspurn frá fjölmiðlinum Stundinni. Þar segir líka að þó að forseti fái ekki greitt sérstaklega...
28.03.2017 - 10:58

„Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja“

„Það var bara ekkert hljóð. Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona á Akranesi. Hún er ein þeirra sem vinna í botnfiskvinnslu HB Granda sem nú stendur til að leggja niður á Akranesi og sameina...
27.03.2017 - 19:30

Uggur á Akranesi vegna áforma HB Granda

Forsvarsmenn HB Granda hafa ákveðið að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi og sameina hana vinnslunni í Reykjavík. 93 starfa við botnfiskvinnslu á Akranesi og 270 í allt hjá HB Granda á Akranesi. Á blaðamannafundi í dag sagði forstjórinn óljóst hve...
27.03.2017 - 13:59

Óttast það versta á Akranesi

„Ég skal viðurkenna það að ég veit ekki mikið annað en að forstjóri HB Granda hafði samband við mig á föstudaginn og óskaði þá eftir að fá að hitta mig á fundi í dag. Og sá fundur verður í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
27.03.2017 - 12:48

Engin ákvörðun um uppsagnir á Akranesi

Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort HB Grandi hætti starfsemi á Akranesi. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri fyrirtækisins. Þá segir hann að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um uppsagnir, þótt ákveðið hafi verið að draga verulega...
27.03.2017 - 11:22