Kjaramál

Biðst afsökunar á stuðningi við United Silicon

„Ég sem þingmaður vil biðja þjóðina afsökunar á því að hafa greitt götu fyrirtækis sem fengið hefur hundruð milljóna króna stuðning skattgreiðenda að byggja upp rekstur en greiðir starfsmönnum sínum laun sem eru grundvölluð á taxta sem er undir...
28.03.2017 - 14:15

Forseti ASÍ með 1.460 þúsund krónur á mánuði

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, er með 1.460 þúsund krónur á mánuði í laun. Greint er frá þessu í frétt á vef ASÍ í tilefni af fyrirspurn frá fjölmiðlinum Stundinni. Þar segir líka að þó að forseti fái ekki greitt sérstaklega...
28.03.2017 - 10:58

„Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja“

„Það var bara ekkert hljóð. Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona á Akranesi. Hún er ein þeirra sem vinna í botnfiskvinnslu HB Granda sem nú stendur til að leggja niður á Akranesi og sameina...
27.03.2017 - 19:30

Uggur á Akranesi vegna áforma HB Granda

Forsvarsmenn HB Granda hafa ákveðið að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi og sameina hana vinnslunni í Reykjavík. 93 starfa við botnfiskvinnslu á Akranesi og 270 í allt hjá HB Granda á Akranesi. Á blaðamannafundi í dag sagði forstjórinn óljóst hve...
27.03.2017 - 13:59

Óttast það versta á Akranesi

„Ég skal viðurkenna það að ég veit ekki mikið annað en að forstjóri HB Granda hafði samband við mig á föstudaginn og óskaði þá eftir að fá að hitta mig á fundi í dag. Og sá fundur verður í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
27.03.2017 - 12:48

Engin ákvörðun um uppsagnir á Akranesi

Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort HB Grandi hætti starfsemi á Akranesi. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri fyrirtækisins. Þá segir hann að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um uppsagnir, þótt ákveðið hafi verið að draga verulega...
27.03.2017 - 11:22

Draga verulega úr kaupum á botnfiski

HB Grandi ætlar að draga verulega úr eða jafnvel hætta að kaupa botnfisk á fiskmarkaði. Ástæðan er sú að rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafa ekki verið lakari í áratugi.
27.03.2017 - 10:09

Segir PCC ekki standa við boðuð launakjör

Ekki hefur náðst samkomulag við PCC Bakka Silicon um kjarasamning fyrir verkafólk í væntanlegri kísilverksmiðju fyrirtækisins á Bakka. Formaður stéttarfélagsins Framsýnar segir að launatilboð fyrirtækisins sé ekki ásættanlegt. Það hafi boðað mun...
24.03.2017 - 12:31

Tollverðir gagnrýna BSRB fyrir stefnuleysi

Aðalfundur Tollvarðafélags Íslands gagnrýnir BSRB harðlega fyrir stefnuleysi og linkind í kjaraviðræðum undanfarin ár. Í ályktun er BSRB sérstaklega gagnrýnt fyrir framgöngu sína í breytingum á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna í vetur.
20.03.2017 - 14:23

Ósátt við mishá laun í sömu störfum

Launakjör starfsfólks sameinaðs embættis sýslumanns höfuðborgarsvæðisins eru ólík þó menn gegni sömi störfum. Formaður SFR gagnrýnir að fjárveitingar til launajöfnunar hafi ekki fylgt með sameiningunni.
17.03.2017 - 12:39

Gylfi: Skrítið að Ragnar vilji ekki taka þátt

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir skrítið að nýkjörinn formaður VR vilji ekki taka sæti í miðstjórn ASÍ, þar sem stefna sambandsins er mótuð og ákvarðanir teknar.
15.03.2017 - 22:50

ASÍ getur ekki lengur treyst á stuðning VR

Forysta Alþýðusambands Íslands getur ekki lengur treyst á stuðning forystu VR, segir Ragnar Þór Ingólfsson, nýkjörinn formaður VR. Hann fékk nær tvo þriðju hluta atkvæða í formannskjöri VR. „Mitt framboð var að stórum hluta vantraustsyfirlýsing á...
14.03.2017 - 15:23

Stytta vinnuvikuna í tilraunaskyni

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá hafa verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36.
10.03.2017 - 16:23

Brotum á launfólki fjölgað mikið

Starfsfólk kjaramáladeildar stéttarfélagsins Eflingar sinnti og sendi út kröfubréf út af 481 launa- og réttindabroti á síðasta ári. Málunum hafði fjölgað um tæp 60 prósent frá fyrra ári.
06.03.2017 - 19:01

Grundvallarumræðu skorti um SALEK

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að aðilar vinnumarkaðarins sem tali mest fyrir SALEK þurfi að setjast niður og velta fyrir sér hvaða ytri aðstæður þurfi að vera til staðar til að uppfylla skandínavískt...
06.03.2017 - 09:23