Mynd með færslu

Markvörður KR frá í mánuð

Stefán Logi Magnússon er meiddur á hné og þurfti að fara í aðgerð. Þetta kemur fram á Vísi í dag en mun Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hafa gefið þetta upp í viðtali við Guðmund Benediktson fyrir Teiginn, sem er þáttur um Pepsi deildina hjá Stöð 2 Sport.
25.05.2017 - 14:03
Mynd með færslu

Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í gær valin best í Olís deildum kvenna og karla á lokahófi Handknattleikssambands Íslands. Mikið var um dýrðir og fjöldi verðlauna veittur.
25.05.2017 - 13:44
Mynd með færslu

Breiðablik skoraði sex á móti KR

Tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Landsliðskonurnar voru í aðalhlutverki á Kópavogsvelli.
24.05.2017 - 22:16