Mynd með færslu

Toppliðin töpuðu

Toppliðin í 1. deild karla og 1. deild kvenna í knattspyrnu töpuðu bæði í kvöld. Í Inkasso deildinni, eins og 1. deild karla heitir, þá gerðu Haukar sér lítið fyrir og unnu topplið Keflavíkur 4-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Á sama tíma vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á HK og á Akureyri gerðu Þór og Fram 2-2 jafntefli. Í 1. deild kvenna gerði ÍA góða ferð á Selfoss en þær unnu góðan 1-0 sigur gegn toppliði deildarinnar.
18.08.2017 - 21:08
epa06150512 Bayern's Joshua Kimmich (up) and Bayern's Niklas Suele (R) in action against Leverkusen's Kevin Volland during the German Bundesliga soccer match between FC Bayern Munich and Bayer 04 Leverkusen in Munich, Germany, 18 August

Þýski boltinn: Bayern byrjar á sigri

Fyrsti leikur tímabilsins í þýsku Bundesligunni fór fram í kvöld. Ríkjandi meistararnir í Bayern Munich fengu Bayer Leverkusen í heimsókn. Flestir spá Bayern titlinum enn eitt árið og frammistaða liðsins í kvöld hefur ekki fengið menn af þeirri skoðun. Lokatölur 3-1 heimamönnum í vil.
18.08.2017 - 20:45
Mynd með færslu

Solheim Cup: Evrópuúrvalið leiðir

Sólheimabikarinn í golfi, Solheim cup hófst í Iowa fylki í Bandaríkjunum í dag. Leikið er á golf vellinum í Des Moines. Fyrirkomulag mótsins svipar mjög til Ryder-bikarsins nema í Solheim cup eru kvenkylfingar á meðan í Rydernum eru aðeins karlkylfingar.
18.08.2017 - 19:41