Mynd með færslu

Messi sleppur líklega við fangelsisdóm

Argentíska fótboltastjarnan Lionel Messi, sem leikur með spænska stórliðinu Barcelona, sleppur að öllum líkindum við fangelsisdóm vegna skattsvika og fær þess í stað að greiða sekt.
23.06.2017 - 11:04
Mynd með færslu

Ísland niður um eitt sæti á styrkleikalistanum

Íslenska kvennalandsliðið fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun.
23.06.2017 - 10:09
Mynd með færslu

Ísland selt flesta miða á Evrópumótið

Það stefnir í að stuðningsmenn Íslands geti orðið allt að 25% áhorfenda á þeim leikvöngunum Evrópumótsins sem Ísland keppir á. Leikvangarnir taka á bilinu 12-14 þúsund áhorfendur.
22.06.2017 - 21:25