Mynd með færslu

Íslendingar í aðalhlutverkum í Svíþjóð

Það var nóg um að vera hjá Íslendingaliðum í sænsku Allsvenskan deildinni í dag og gær. Bæði Hammarby og Gautaborg gerðu jafntefli í dag en í gær vann Nörrköping á meðan Sundsvall tapaði.
28.05.2017 - 18:29
epa05107176 Iceland coach national team Aron Kristjansson gestures during the 2016 Men's European Championship handball group B match between Belarus and Iceland at the Saucer hall sports and entertainment in Katowice, Poland, 17 January 2016.  EPA

Nóg um að vera í Evrópuhandboltanum

Margir Íslendingar voru eldlínunni í Evrópuhandboltanum í dag. Aron Kristjánsson varð í dag danskur meistari þegar lærisveinar hans í Aalborg unnu Skjern. Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í liði Rhein-Neckar Löwen sem lagði Flensburg og lærisveinar Alfreð Gíslasonar í Kiel unnu nauman sigur á Coburg.
28.05.2017 - 17:48
Mynd með færslu

Tap gegn Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið mætti Slóvakíu í síðasta leik liðsins á undankeppni Heimsmeistaramótsins í Varsjá, Póllandi, í dag. Tapaði Ísland öllum hrinunum og því 3-0 samtals.
28.05.2017 - 17:06