Marcelo Rebelo de Sousa forseti, Antonio Costa forsætisráðherra, styttan af Ronaldo, og Cristiano Ronaldo sjálfur, á alþjóðaflugvellinum á Madeira.

Ronaldo afhjúpar „hryllilega“ styttu af sér

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo afhjúpaði í dag bronsstyttu af sjálfum sér á alþjóðaflugvellinum á Madeira. Flugvöllurinn hefur verið nefndur í höfuðið á Ronaldo: Cristiano Ronaldo Madeira International Airport – Cristiano Ronaldo alþjóðaflugvöllurinn. Ronaldo er fæddur í Funchal, höfuðstað Madeira.
30.03.2017 - 10:43
Þórey Rósa Stefánsdóttir

Þórey Rósa samdi við Fram

Framkonur hafa svo sannarlega fengið góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deildinni í handboltanum. Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir skrifaði nefnilega í dag undir þriggja ára samning við félagið sem gildir frá og með sumri.
30.03.2017 - 09:33
Mynd með færslu

Skallagrímur yfir í einvíginu

Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna.
29.03.2017 - 22:16