Mynd með færslu

Íslenska U21-árs landsliðið mætir Túnis á HM

U21-árs landslið Íslands í handbolta karla mætir Túnis í 16-liða úrslitum á Heimsmeistaramótinu í Alsír klukkan 13.00. Leikurinn er í beinni á YouTube.
26.07.2017 - 13:03
Mynd með færslu

Stelpurnar ætla sér sigur í lokaleiknum á EM

Ísland mætir Austurríki í lokaleik riðlakeppninnar á Evrópumóti kvennalandsliða í fótbolta í kvöld. Þetta verður síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu en þær eiga ekki möguleika á því að komast áfram í 8-liða úrslit.
26.07.2017 - 10:50
Mynd með færslu

Ingibjörg synti á nýju Íslandsmeti

Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir synti 50 metra baksund á nýju Íslandsmeti í undanrásunum á HM í 50 metra laug í morgun. Ingibjörg synti á 28,53 sekúndum sem er átta hundraðshlutum hraðar en fyrra met sem Eygló Ósk Gústafsdóttir átti.
26.07.2017 - 09:08