Innlent

Biðla til fanga fyrir hönd Thomasar

Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hélt fund í fangelsinu á Hólmsheiði nýlega. Þar var biðlað til annarra fanga að sýna Thomasi Møller Olsen, sem ákærður hefur verið fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, virðingu...

Óskar samstarfs við Umhverfisstofnun

Stjórnendur United Silicon í Helguvík gera ekki athugasemdir við ákvörðun Umhverfisstofnunar um að heimila ekki gangsetningu verksmiðjunnar nema í samráði við stofnunina. Þeir óska eftir samstarfi við Umhverfisstofnun um endurræsingu verksmiðjunnar...
25.04.2017 - 07:20

Selja kannabis í vökvaformi fyrir rafrettur

Hægt er að kaupa kannabisvökva hér á landi á sérstökum sölusíðum á netinu til að nota í rafrettur. Vökvinn er líklega unninn hér á landi og er seldur í sérstökum plastylkjum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir að Sigvalda Arnari...
25.04.2017 - 06:58

Hlýnar á næstunni

Útlit er fyrir suðvestan- og vestanátt á landinu í dag, fimm til fimmtán metra á sekúndu og verður hvassast norðvestantil. Það verður skýjað og dálítil væta af og til en bjart með köflum suðaustan- og austanlands, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Á...
25.04.2017 - 06:23

Segir forgangsraðað í þágu heilbrigðismála

Forsætisráðherra segir að rekstrarfé Landspítalans verði ekki aukið nema með því að skera niður önnur ríkisútgjöld. Hann segir að í ríkisfjármálaáætlun sé forgangsraðað í þágu heilbrigðismála og velferðarmála.
24.04.2017 - 23:44

Hætt að bjóða fólki með fötlun myndlistarnám

Útlit er fyrir að ekki verði lengur hægt að bjóða fólki með þroskahömlun upp á diplómanám í myndlist. Fjárveiting hefur ekki fengist til að halda námsbrautinni áfram. Fyrsti og þá líklega eini útskriftarhópurinn lýkur námi í vor.
24.04.2017 - 19:23

Halda mótmælum áfram en nemendur mæta á morgun

Breytingar á skólastarfi í Fjallabyggð eru til þess gerðar að bæta námsárangur, sem hefur ekki verið viðunandi, segir forseti bæjarstjórnar. Foreldrar grunnskólabarna mótmæltu breytingunum í dag með því að boða forföll barnanna.
24.04.2017 - 19:10

Segir 5 milljarða niðurskurð blasa við

Samkvæmt fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vantar yfir fimm milljarða króna til Landspítalinn geti sinnt þeim verkefnum sem honum er ætlað, segir framkvæmdastjóri fjármálasviðs spítalans.
24.04.2017 - 18:58

Jón Valur sýknaður af ákæru um hatursorðræðu

Jón Valur Jensson var í dag sýknaður af ákæru um hatursorðræðu, í Héraðsdómi Reykjavíkur.
24.04.2017 - 18:54

„Löngu kominn tími til að maðurinn víki“

Forstjóri Samherja telur að Seðlabankastjóri eigi að víkja vegna málatilbúnaðar bankans gegn fyrirtækinu. Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabankinn lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum.
24.04.2017 - 18:51

Kviknaði í bíl á rauðum ljósum

Eldur kviknaði skyndilega í bíl á Hörgárbraut á Akureyri undir kvöld. Bíllinn er af tegundinni Skoda Octavia, árgerð 2006. Eigandi bílsins segir að það hafi allt í einu kviknaði í bílnum, þegar hann var stopp á rauðum ljósum.
24.04.2017 - 18:38

Norðurþing með Helguvík undir smásjánni

Formaður Byggðarráðs Norðurþings segir engan afslátt verða gefinn af umhverfismálum í framkvæmdum PCC við kísilverksmiðjuna á Bakka. Grant sé fylgst með þróun mála hjá United Silicon á Reykjanesi. Sveitarstjórnarmenn sátu lokaðan fund fyrir páska...
24.04.2017 - 16:12

Stefán Karl búinn með krabbameinsmeðferðirnar

Stefán Karl Stefánsson, leikari, er búinn með krabbameinsmeðferðirnar eftir sex mánaða hrinu. „ Tók í höndina á lækninum í morgun sem staðfesti þetta við mig,“ skrifar Stefán á Facebook í dag en barátta hans hefur vakið mikla athygli, bæði hér heima...
24.04.2017 - 16:56

Unnið úr úttekt á United Silicon

United Silicon í Helguvík vinnur nú úr niðurstöðum úttektar norskra sérfræðinga á orsökum lyktarmengunar frá kísilverksmiðjunni. Verksmiðjan hefur ekki verið gangsett að nýju frá því eldur kom upp í henni á þriðjudag. Umhverfisstofnun hefur tilkynnt...
24.04.2017 - 16:53

Forstjóri Icelandair harðorður í garð ráðherra

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group sem er stærsta fyrirtækið á Íslandi, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna vera tekna að illa athuguðu máli. Röksemdafærslan fyrir henni sé auk þess...
24.04.2017 - 16:39