Innlent

Ný skýjategund kynnt til sögunnar í dag

Ný skýjategund verður kynnt til sögunnar í dag sem fullgild og viðurkennd skýjategund, sú fyrsta síðan árið 1953. Alþjóðlegi veðurdagurinn er í dag. Í tilefni dagsins verður nýr skýjaatlas kynntur, sá fyrsti síðan árið 1987. Björn Sævar Einarsson...
23.03.2017 - 09:04

Ræningi þarf að ljúka afplánun gamals dóms

Maður sem framdi tvö vopnuð rán 13. mars síðastliðinn mun strax hefja afplánun á eftirstöðvum eldri dóms. Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu í gær. Maðurinn kom grímuklæddur og vopnaður hnífi inn í verslun í Mjódd árla morguns þann dag og rændi...
23.03.2017 - 09:36

Heimasíðan Austurland.is opnuð með viðhöfn

Um 200 manns hafa unnið að því að efla Austurland sem ákjósanlega íbúabyggð og áfangastað ferðamanna. Talsmaður verkefnisins segir miklu skipta að sveitarfélögin vinni saman og hugsi um svæðið sem heild. Í gær var ný heimasíða Austurland.is opnuð...
23.03.2017 - 09:29

Segir gullgrafaraæði í fólksflutningum

Gullgrafaraæði ríkir í fólksflutningum og rútufyrirtæki og aðrir seilast inn á stafssvið leigubílstjóram, segir talsmaður Bifreiðastjórafélagsins Fylkis.
23.03.2017 - 07:51

Nota Íbúprófen tvöfalt meira en Danir

Íslendingar hafa síðustu sex ár notað verkjalyfið Íbúprófen tvöfalt meira en Danmörk og Noregur. Þá hefur verkjalyfið Voltaren eða Díklófenak einnig verið vinsælla á meðal landsmanna heldur en á Norðurlöndunum. Danmörk skýtur hins vegar löndunum ref...
23.03.2017 - 07:40

Samræmist ekki sjónarmiðum um tjáningarfrelsi

Ákvæði Íslands um smánun þjóðarleiðtoga sæmræmist ekki sjónarmiðum um tjáningarfrelsi. Á Íslandi liggi þungar refsingar við því að smána erlenda þjóðarleiðtoga, þær þyngstu sem um getur á öllu ÖSE svæðinu.
23.03.2017 - 07:36

Hvassviðri eða stormur næstu sólarhringa

Frá deginum í dag til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu, segir í hugleiðingu veðurfræðings. Á skiptast sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða...
23.03.2017 - 06:49

Vilja fara leið Norðmanna gegn hækkunum

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur að mikil hækkun húsnæðisverðs undanfarið valdi því að full ástæða sé til að horfa til sambærilegra aðgerða og Norðmenn hafa gripið til, í viðleitni til að sporna gegn frekari hækkunum. Norðmenn hafa breytt reglugerð...
23.03.2017 - 06:40

Metsala á mjólkurafurðum en kúabúum fækkar

2016 var metár í sölu á mjólkurafurðum hérlendis, á sama tíma og kúabúum fækkaði um 40. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, sem út kom í dag. Í frétt blaðsins segir að heildarsala hvers kyns mjólkurvöru, umreiknuð í mjólkurlítra,...
23.03.2017 - 00:55

Hefur áhyggjur af framtíð íslenskunnar

Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir miklum áhyggjum af íslenskunni á Alþingi í dag. Hún sagði það staðreynd að grunnskólabörn væru farin að tala saman á ensku í kennslustundum.
22.03.2017 - 23:31

Allt stopp í dagvistarmálum

Hafin er undirskriftasöfnun þar sem skorað er á borgaryfirvöld í Reykjavík að leysa daggæsluvandann. „Allt er stopp í dagvistarmálum," segir Bryndís Nielsen, móðir sem ekki fær dagvistun fyrir son sinn. Hann er á biðlista hjá 20 dagforeldrum. 
22.03.2017 - 22:25

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Á aðalfundi Landsbankans í dag var samþykkt að bankinn greiði alls 24,8 milljarða króna í arð á árinu 2017.
22.03.2017 - 21:17

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa brotið gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi eftir árshátíð hjá fyrirtæki sem hann starfar hjá. Gæsluvarðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna og verður...
22.03.2017 - 20:42

Borgarnes fagnar 150 ára verslunarafmæli

Borgarnes fagnar í dag 150 ára verslunarafmæli. Af því tilefni var tekin skóflustunga að viðbyggingu og endurbótum við Grunnskólann í Borgarnesi að loknum sveitarstjórnarfundi síðdegis.
22.03.2017 - 20:01

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.