Innlent

Lengra varðhalds krafist vegna amfetamínsmygls

Fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á amfetamínbasa til landsins verða allir leiddir fyrir dómara í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi varðhald yfir þeim. Þetta staðfestir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í...
22.09.2017 - 11:51

Starfsstjórn kemur saman til fundar

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra kom saman til fundar í Stjórnarráðinu í morgun. Tilefnið var fyrst og fremst að fjalla um ýmis tæknileg mál en forsætisráðherra fjallaði jafnframt um stöðu starfsstjórna.
22.09.2017 - 11:13

Hinir handteknu á þrítugs- og fertugsaldri

Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld, eru á þrítugs- og fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Konan sem lést var á fimmtugsaldri.
22.09.2017 - 09:51

Vopni beitt við manndráp í Vesturbænum

Tveir karlmenn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, grunaðir um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir að grunur leiki á að vopni eða áhaldi hafi verið beitt. Hin látna og...
22.09.2017 - 08:03

Rigning í dag en milt veður næstu daga

Veðurstofan spáir suðaustan kalda og rigningu eða skúrum í dag, einkum á sunnanverðu landinu, en þurrt að kalla norðaustan. Hiti sjö til þrettán stig.
22.09.2017 - 07:03

Enn ekki komnir með skólavist

Tveir fatlaðir sextán ára piltar eru ekki komnir með skólavist í framhaldsskóla í haust. Þeim var báðum synjað um skólavist vegna plássleysis, eins og fram hefur komið í fréttum. Rætt er við Bryndísi Snæbjörnsdóttur, formann Þroskahjálpar, í...
22.09.2017 - 06:27

Kona látin eftir alvarlega árás í vesturbænum

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og kona er látin eftir alvarlegt atvik í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um...
21.09.2017 - 22:38

Frumvarp um að afnema uppreist æru

Frumvarp dómsmálaráðherra um uppreist æru gengur út á að hún verði afnumin, en jafnframt verði endurskoðað hvernig fólk geti fengið borgaraleg réttindi sín aftur að lokinni afplánun dóms. Ráðherrann bindur vonir við að samstaða náist um að afgreiða...
21.09.2017 - 22:09

Meira en 60 milljarðar þurrkast úr Kauphöll

Tugir milljarða hafa þurrkast út úr Kauphöll Íslands síðustu daga. Forstjóri Kauphallarinnar rekur lækkanirnar til stjórnarslitanna og þeirrar óvissu sem nú blasi við í framhaldinu. Erlendir fjárfestar vilji síður skoða þá möguleika sem hér séu í...
21.09.2017 - 21:37

Fá 386 þúsund krónur vegna PIP-brjóstapúða

Meirihluti þeirra 200 íslensku kvenna sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna falsaðra PIP brjóstapúða, fékk í dag greitt um 3.000 evrur sem þeim voru dæmdar í undirrétti í Frakklandi í janúar sem samsvarar um 386 þúsund krónum. Málinu...
21.09.2017 - 21:07

„Loksins er haldið með okkur, fórnarlömbunum“

Með því að veita barnaníðingi uppreist æru er verið að segja að hann sé með hreinan skjöld, segir kona sem níðst var á þegar hún var barn. Það var henni mikið áfall að heyra á dögunum að maðurinn sem braut á henni hefði fengið uppreist æru fyrir sjö...
21.09.2017 - 20:28

„Þessi fundur er bara toppurinn á ísjakanum“

„Það er bara vont þegar það koma vond skilaboð frá Íslandi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um fund sinn með erlendum sendiherrum hér á landi fyrr í dag þar sem þeir voru upplýstir um stjórnarslitin og atburðina sem leiddu til...
21.09.2017 - 20:17

Dæmd fyrir ofbeldi gegn syni sínum

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag móður í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn syni sínum. Ekki kemur fram í dómnum hvað sonurinn er gamall. Móðirin játaði skýlaust að hafa brotið gegn syni sínum í tvígang, annars vegar í febrúar...
21.09.2017 - 19:35

Flytja frá Akureyri til þess að fá dagvistun

Dæmi eru um að fólk flytjist frá Akureyri vegna skorts á dagvistunarúrræðum fyrir börn sín. Formaður fræðsluráðs Akureyrarbæjar segir erfitt að fjölga dagforeldrum í góðærinu.  
21.09.2017 - 19:34

„Málefnalegar ástæður“ fyrir að segja Bjarna

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis taldi að málefnaleg ástæða hefði verið fyrir því að Sigríður Andersen,dómsmálaráðherra, upplýsti Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um trúnaðargögn úr stjórnsýslumáli sem tengdust aðila nákomnum honum....
21.09.2017 - 19:33