Innlent

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða króna í arð árið 2017. Þetta var ákveðið á aðalfundi Landsbankans í dag. Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2017 nema um 107 milljörðum króna.
22.03.2017 - 19:36

Líkir kaupunum við leikhús fáránleikans

Þingflokksformaður Framsóknarflokks líkir kaupum vogunarsjóða á hlut í Arionbanka við leikhús fáránleikans og segir þjóðina eiga betra skilið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks varar við óyfirvegaðri umræðu. Efnahagsnefnd Alþingis átti fund með...
22.03.2017 - 19:26

Verkfallið kostaði 47 þúsund tonna samdrátt

Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans á fyrra helmingi fiskveiðiársins var 47 þúsund tonnum minni en á fyrri helmingi síðasta fiskiveiðiárs að því er fram kemur í yfirliti Fiskistofu sem birt var í dag. Samdrátturinn nemur 10 af hundraði og er hann...
22.03.2017 - 18:18

Viðbótarfjármagn til samgöngumála

Samgönguráðherra og fjármálaráðherra munu funda í vikunni og vonast til að komast að niðurstöðu fyrir helgi um hvert viðbótarfjárframlög til brýnna samgönguverkefna muni fara. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að búið sé að fara yfir helstu...
22.03.2017 - 18:37

Húsaleiga í Seljahlíð verður tvöfölduð

Ákveðið hefur verið að tvöfalda húsaleigu í þjónustuíbúðum í Seljahlíð. Leigan fer úr 31 þúsund krónum á mánuði í 72 þúsund fyrir einstaklingsíbúð. Öllum gildandi leigusamningum við íbúa þjónustuíbúða í Seljahlíð verður sagt upp í apríl og þeim...
22.03.2017 - 17:27

Gat ekki beðið með að prófa byssuna

Lögreglan handtók í dag manninn sem skaut af byssu  í Kópavogi í gærkvöldi. Maðurinn gaf þá skýringu að hann hafi verið búinn að fá vopnið úr viðgerð og hafi ekki getað beðið með að prófa það. 
22.03.2017 - 17:15

Óásættanlegt að foreldrar borgi námsgögn

Óásættanlegt er að foreldrar íslenskra grunnskólabarna skuli vera látnir greiða fyrir námsgögn þeirra, auk þess sem það stangast á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og þar með íslensk lög. Svo segir í áskorun Barnaheilla til stjórnvalda sem á...
22.03.2017 - 11:29

Líklegast að hraðvagnar aki um Borgarlínuna

Líklegast er að byggt verði upp hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu frekar en léttlestarfkerfi. Kostnaðurinn við að koma upp hraðvagnakerfi á svokallaðri Borgarlínu er áætlaður um 50 til 60 milljarðar króna. Kostnaður við léttlestarkerfi er allt að...
22.03.2017 - 16:30

Lögreglan leitar þessa manns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ná tali af manni vegn atviks sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt síðastliðinn sunnudag.
22.03.2017 - 16:24

Hús Garðyrkjuskólans að grotna niður

Aðstæður í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði eru sorglegar og óboðlegar; byggingarnar liggja undir skemmdum og sumar eru ónýtar. Þetta segir rektor Landbúnaðarháskólans. Nemendur og kennarar hafa fundið fyrir einkennum myglu. Rektor segir þær 70...
22.03.2017 - 15:39

Skiptir miklu að upplýsa um eigendur bankanna

Það skiptir miklu máli fyrir heilbrigði íslensks fjármálakerfis og almenning að upplýsa hverjir séu raunverulegir eigendur bankanna. Þetta segir Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann segir ekki það jákvæðasta sem...
22.03.2017 - 13:45

Rannsaka áhrif stóriðju á hærri tíðni mergæxla

Prófessor í blóðsjúkdómum við Háskóla Íslands segir vísbendingar um að mergæxli séu algengari á Akranesi, en annars staðar á landinu. Hann hyggst rannsaka, í samstarfi við alþjóðleg krabbameinssamtök, hvort rekja megi hærri tíðni krabbameins í bænum...
22.03.2017 - 12:45

Sameinast um lausnir á húsnæðisvandanum

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla að taka höndum saman við ríkisstjórnina og leita lausna til að hraða uppbyggingu íbúða. 10 til 12 raunhæfar leiðir eiga að liggja fyrir með vorinu. 
22.03.2017 - 12:37

Höfuðstöðvar þjóðgarðs fluttar frá Reykjavík

Vatnajökulsþjóðgarður er landsbyggðarstofnun og við hæfi starfsemi hans sé á landsbyggðinni, segir formaður austursvæðis þjóðgarðsins. Höfuðstöðvar hans hafa verið fluttar frá Reykjavík austur á Hérað. Sársaukalaust og sparar fé, segir...
22.03.2017 - 12:31

Verð fyrir grásleppu á uppleið

Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi. Eins og RÚV hefur greint frá voru sjómenn afar ónánægðir með það verð sem boðið var í upphafi vertíðarinnar.
22.03.2017 - 11:32