Kópavogshæli

Fötluð börn voru beitt andlegu og líkamlegu ofbeldi á Kópavogshæli í rúm fjörutíu ár. Þetta er niðurstaða vistheimilanefndar sem skilaði skýrslu sinni um vistun barna á hælinu á árunum 1952-1993. Börn hafi þurft að þola fjötranir, innilokanir og hörku af ýmsu tagi. Grunnþarfir þeirra um uppeldi, örvun menntun og þjálfun hafi verið vanræktar.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Landakort

Eikurnar á skógarbala
19/08/2017 - 10:20
Mynd með færslu

Landakort

Ferðaklúbburinn
19/08/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Litli prinsinn

Little Prince
19/08/2017 - 09:50
Mynd með færslu

Hádegisfréttir

19/08/2017 - 12:20
Mynd með færslu

Vikulokin

19/08/2017 - 11:00
Mynd með færslu

Á reki með KK

19/08/2017 - 09:03
Mynd með færslu

Hádegisfréttir

19/08/2017 - 12:20
Mynd með færslu

Laugardagsmorgnar

19/08/2017 - 09:03
Mynd með færslu

Kallkerfið

18/08/2017 - 22:05
Mynd með færslu

Litli prinsinn

Little Prince
19/08/2017 - 09:50
Mynd með færslu

Lóa

Lou!
19/08/2017 - 09:37
Mynd með færslu

Zip Zip

Zip Zip
19/08/2017 - 09:25

Fréttir

Vistmenn Kópavogshælis fá sálfræðiþjónustu

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita þremur milljónum króna til sálfræðiþjónustu handa fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra. Talið er að um fimmtíu manns muni nýta sér þetta.
12.05.2017 - 15:54

Stærsta uppgjör gegn ofbeldi á Íslandi

Innköllun krafna um sanngirnisbætur til vistmanna, sem dvöldu á Kópavogshæli sem börn, hefur verið send út. Alls eiga 89 einstaklingar rétt á bótum. Frá því að lög um sanngirnisbætur voru samþykkt 2010 hafa verið greiddar bætur vegna 12 stofnana....
11.04.2017 - 16:30

Undirbúa móttöku umsókna vegna Kópavogshælis

Verið er að undirbúa móttöku umsókna fyrrverandi vistmanna á Kópavogshæli vegna greiðslu sanngirnisbóta. Listi frá vistheimilamend yfir vistmenn liggur nú fyrir hjá tengilið vistheimila og fulltrúa sýslumanns á Norðurlandi eystra, sem annast...
20.03.2017 - 13:57

Nauðsynlegt að læra af mistökum Kópavogshælis

Alvarleg undirmönnun hefur verið á heimilum fyrir aldraða og fatlaða í áraraðir og það hefur komið niður á þjónustu við þá sem minna mega sín.
23.02.2017 - 18:17

Mikill áhugi á sjúkraskrám vistmanna

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segist hafa orðið vör við töluverðan áhuga meðal aðstandenda að fá aðgang að sjúkraskýrslum ættingja eða barna sem dvöldu á Kópavogshæli. Landspítalinn er undir það búinn að umsóknir berist vegna...
17.02.2017 - 17:09

Gögn fundin um öll börnin

Gögn um 48 börn af Kópavogshæli, sem ekki skiluðu sér til vistheimilanefndar, eru fundin. Nefndin fékk 27 kassa frá Landspítalanum árið 2013 með gögnum frá Kópavogshæli. Þar voru ekki sjúkraskrár um fjórðungs barna sem vitað er að hafi verið vistuð...
16.02.2017 - 17:41

Aðstandendur funda um Kópavogshæli

Vel á annað hundrað manns, aðstandendur vistmanna á Kópavogshæli komu saman til fundar í kvöld til að ræða skýrslu vistheimilanefndar. Skorað var á stjórnvöld að axla ábyrgð, herða eftirlit með starfssemi vistheimila og veita meira frjármagni til...
15.02.2017 - 22:07

Sjúkraskrár fundust í skjalageymslu spítalans

Sjúkraskrár á milli tíu og tuttugu barna af Kópavogshæli, sem ekki skiluðu sér til vistheimilanefndar, hafa fundist í skjalageymslu Landspítalans. Spítalinn gerir ráð fyrir að finna fleiri á morgun.
15.02.2017 - 19:20

Leitað að sjúkraskrám frá Kópavogshæli í dag

Landspítalinn fékk í hádeginu í dag nöfn 48 barna, sem voru vistuð á Kópavogshæli, en sjúkraskrár hafa ekki fundist um. Leitað verður í safni spítalans í dag.
15.02.2017 - 12:52

Tæplega 700 dvöldu á hælinu

Fyrispurnir hafa borist frá aðstandendum um aðgang að sjúkraskrám þeirra sem dvöldu á Kópavogshælinu. Í lögum er kveðið á um að aðstandendur geti sótt um aðgang látinna einstaklinga en ríkar ástæður þurfi að vera til þess. Þeir sem eru enn á lífi...
14.02.2017 - 17:05

Óraunhæft að gera ráð fyrir frekari gögnum

Óraunhæft var að gera ráð fyrir þeim möguleika að Landspítalanum myndu berast frekari gögn um starfsemi Kópavogshælis eftir gagnabeiðni vistheimilanefndar, þegar liðin voru rúm 20 ár frá því að starfsemi hælisins lauk. Þetta segir í yfirlýsingu sem...
14.02.2017 - 15:23

Undrast að hluti barnanna sé útundan

Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Þorskahjálpar skilur ekki hvernig það gat gerst að vistheimilanefnd skuli ekki hafa skoðað sjúkraskýrslur um fjórðungs þeirra barna sem dvaldist á Kópavogshæli. Hún mun krefja nefndina skýringa og vonar að nefndin...
13.02.2017 - 22:38

Ekki nóg að auglýsa sanngirnisbætur

„Það þarf að líta til þess að fólk sem þarna dvaldi er með þannig fötlun að það þarf að hafa samband við það að fyrra bragði vegna sanngirnisbóta,“ segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar en hún og fulltrúar samtakanna áttu í dag fund...
13.02.2017 - 20:39

Upplýsingar vantaði um 48 börn á Kópavogshæli

Vistheimilanefnd fékk ekki sjúkraskýrslur 48 barna sem dvöldu á Kópavogshæli. Börnin eru öll látin. Misskilningur virðist hafa valdið því að nefndin fékk ekki skýrslurnar.
13.02.2017 - 19:07

Börn pyntuð á Kópavogshæli

Börn voru pyntuð á Kópavogshæli, segir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Þau voru markvisst beitt harðræði, nánast skipulagt og endurtekið. Í pyntingum felist einnig lítilsvirðandi, niðurlægjandi og ill meðferð. Verulegar líkur eru á...
12.02.2017 - 18:33