Fjárlagafrumvarp 2018

Frumvarp til fjárlaga var kynnt 12. september 2017. Í því var m.a. gert ráð fyrir 44 milljarða króna afgangi.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Kastljós og Menningin

20/09/2017 - 19:35
Mynd með færslu

Veður

20/09/2017 - 19:30
Mynd með færslu

Endurómur úr Evrópu

Dudamel og Simón Bolívar hljómsveitin í Elbphilharmonie
20/09/2017 - 19:00
Mynd með færslu

Dánarfregnir

20/09/2017 - 18:53
Mynd með færslu

Veðurfregnir

20/09/2017 - 18:50

Iðnaðarrokk

20/09/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Sjónvarpsfréttir

20/09/2017 - 19:00

Síðdegisútvarpið

20/09/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Krakkafréttir

20. september 2017
20/09/2017 - 18:50
Mynd með færslu

Lautarferð með köku

Picnic with Cake
20/09/2017 - 18:45

Útvarp KrakkaRÚV

20/09/2017 - 18:30

Fréttir

Húsnæðisverð mun halda áfram að hækka

Verð á íbúðahúsnæði heldur áfram að hækka næstu misseri en hægar en að undanförnu. Ekki eru merki um verðhrun, heldur virðist jafnvægi vera að nást. er jafnvægi að nást á húsnæðismarkaði, að mati Íbúðalánasjóðs.
20.09.2017 - 20:12

Eignast 98,3 prósenta hlut í United Silicon

Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa eignast 98,3 prósenta hlut í United Silicon sem rekur umdeilda kísilverksmiðju í Helguvík. Þetta staðfestir Karen Kjartansdóttir, talsmaður félagsins. Hún vill ekki gefa upp hvaða lífeyrissjóðir þetta eru og...
20.09.2017 - 15:25

62 km styttra fyrir 8000 krónur

Vegalengd sem dísilbíll getur ekið fyrir átta þúsund krónur styttist um rúma sextíu kílómetra eftir áramót þegar álögur á eldsneyti hafa hækkað. Núna er hægt að aka bílum frá Reykjavík til Raufarhafnar en eftir áramótin styttist það og ekki verður...
14.09.2017 - 22:25

Ekki tekið á grotnandi innviðum skólanna

Engan veginn er tekið á því í fjárlagafrumvarpinu að innviðir framhaldsskóla eru að grotna í framhaldskólunum, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum spyr hvenær ef ekki í miðju góðæri sé besti...
14.09.2017 - 14:08

„Fjárlagafrumvarpið mikil vonbrigði“

Fjárlagafrumvarpið er mikil vonbrigði fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir forstjóri stofnunarinnar. Stjórnvöld standi þannig ekki við yfirlýsingar um að efla heilsugæsluna. 
Mynd með færslu

Fyrsta umræða um fjárlagafrumvarpið

Fjármálaráðherra segir meginverkefni ríkisstjórnarinnar að varðveita góðan árangur í efnahagsmálum og stuðla að jafnvægi í ríkisrekstri. Þingmaður Vinstri grænna segir stjórnvöld með fjárlagafrumvarpinu viðhalda fátækt aldraðra og öryrkja.
14.09.2017 - 12:24

Ekki nóg til heilsugæslu og sjúkrahúsa

Lítil auking er á framlögum til sérhæfðar sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum næsta árs, að mati Henný Hinz, deildarstjóra hagdeildar Alþýðusambands Íslands. Aftur á móti er auking á framlögum til sérfræðilækna. Rætt var við Henný á Morgunvaktinni á Rás 1...
14.09.2017 - 09:40

100 milljónir til undirbúnings á þyrlukaupum

Gert er ráð fyrir að 100 milljónir króna fari til undirbúnings á endurnýjun þyrluflota Landhelgisgæslunnar í fjárlagafrumvarpi næsta árs.
14.09.2017 - 07:10

Vinnumarkaðslíkanið stærsti veikleikinn

Vinnumarkaðslíkanið er ónýtt og það er stærsti einstaki veikleiki íslenskra efnahagsmála nú um stundir, sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þótt Íslendingum hefði tekist um margt vel að...
13.09.2017 - 20:00

88,7 milljónir í að efla sendiráðið í Peking

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, sem kynnt var í gær, er gert ráð fyrir að fjárheimild til utanríkisþjónustunnar verði aukin um 88,7 milljónir til að efla sendiráð Íslands í Peking, höfuðborg Kína.
13.09.2017 - 17:01

17,5 milljónir í öryggismál Stjórnarráðsins

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, sem dreift var í gær, gerir forsætisráðuneytið ráð fyrir að verja 17,5 milljónum til að styrkja öryggismál í Stjórnarráðinu. Þetta er gert í samræmi við tillögur frá embætti ríkislögreglustjóra. Þá vill ráðuneytið...
13.09.2017 - 14:46

39 milljón í sjúkrahús og 81 til framhaldskóla

Fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar segir að raunverulegt viðbótarframlag til framhaldsskólana á árinu nemi samtals 81 milljón króna í fjárlagafrumvarpinu og til allra sjúkrahúsa landsins fari samtals 39 milljónir króna...
13.09.2017 - 12:26

270 milljónir í aukna atvinnuþátttöku

Lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar að tæpum 270 milljónum króna verði varið í að styðja við atvinnuþátttöku þeirra sem standa höllum fæti á vinnumarkaði.
12.09.2017 - 23:09

SA og ASÍ um fjárlagafrumvarpið

Bætur úr atvinnutryggingakerfinu verða í sögulegu lágmarki í hlutfalli við lægstu laun nái nýtt fjárlagafrumvarp fram að ganga. Verkefni í þágu velferðar eru vanfjármögnunð. Þetta segir hagfræðingur ASÍ. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir...
12.09.2017 - 22:29

Tekjulægra fólk muni meira um 20 þúsund krónur

„Það munar auðvitað mjög miklu fyrir einstakling sem er ekki með nema 280 þúsund krónur á mánuði að fá 20 þúsund krónur í viðbót,“ sagði Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í Kastljósi í kvöld aðspurður um hækkun á lífeyri til fólks sem býr eitt...
12.09.2017 - 21:08